Morgunblaðið - 25.01.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
31
Ellefu listamenn taka aö þessu sinni þátt í Vetrarmynd aö Kjarvalsstöðum og kennir þar
margra grasa í listsköpun af ýmsum toga. í vali þátttakenda í Vetrarmynd er lögö áhersla
á fjölbreytni og sá tónn ræöur ríkjum á sýningunni, þar sem sýnt er þaö nýjasta frá hverjum
listamanni. Vetrarmynd lýkur um mánaðamótin.
Grein:
ÁrniJohnsen
Myndir:
Emilía Björg
Björnsdóttir
Ur myndinni Klippt
•
ekki skorið.
en
„Sækir í það
fígúratíva*
„Ég er að vinna í aðra sýningu
af krafti um þessar mundir,“ sasjði
SÍRurður örlygsson, „við ómar
Súiason ætlum að sýna saman í
maí á Kjarvalsstöðum ok það er
ekkert annað en að vinna mikið til
þess að allt gangi upp.
Ég hef verið í Danmörku og
Svíþjóð að undanförnu og ég vona
að það komi fram nokkur breyting
á mínum verkum, ég nota nokkuð
fótotækni, silkiprentun og fleira og
held að stíllinn sé orðinn frjálsari,
þetta sækir í það fígúratíva."
Sigurður
örlygsson
Hámynd og lágmynd Magnúsar
„Vinn eins og
kontóristi“
„Ég er að vinna að myndum i
svipuðum dúr og eru i Vetrar-
mynd,“ sagði Magnús Tómasson og
einnig er ég með ýmislegt nýtt á
prjónunum, grafik er i seilingu og
ég er að gera tilraunir með þrivið-
ar myndir. cins konar veggmyndir
steyptar í pappír.
Annars má
segja að ég vinni
að myndlistinni
eins og kontór-
isti, reglulega á
hverjum degi.“
Magnús
Ein af teikningum
Haltasars.
Að velja sitt
föðurland
„Ég er að undirhúa af-
mælissýningu fyrir 9. janú-
ar 1983. þá á ég 20 ára
afmæli á Islandi. verð eig-
inlega tvitugur íslending-
ur. Ég verð með allt nýtt á
þeirri sýningu sem ég ætia
að tileinka íslandi.“ sagði
Baltasar sem er fastur lið-
ur í Vetrarmynd.
Baltasar kvaðst hafa ferð-
ast til Bandaríkjanna á sl.
ári og væri hann ennþá að
melta áhrifin frá þeirri ferð
eftir að hafa upplifað land-
ið. „Það eru því ýmsar
hræringar á iofti,“ sagði
hann, nýjungagirni hefur
alltaf fylgt mér og að því
leyti er ég líkur íslenska
verðurfarinu, þar sem sí-
breytileikinn ræður ferð-
inni.
í Arizona var alltaf sól-
skin, en veðrabrigðin líka
mér betur til lengdar. Það
var skemmtilegt að fara út
og finna það virkilega að
hér á ég heima og valdi rétt.
Það eru ekki allir sem geta
valið sitt föðurland."
Hlustað á eigin verk.
Ein af seríum Þórs.
Vinna í mynd-
röðum
Þór Vigfússon er yngstur Vetrarmynd-
armanna að þessu sinni, en hann sýnir
Ijósaverk og þríhyrninga. Þór nam í
Handiðaskólanum og hefur sýnt í mörgum
samsýningum.
Hann vinnur talsvert
mikið í myndröðum eins
og má t.d. sjá á meðfylgj-
andi mynd sem er þó ekki
í Vetrarmyndinni. Þór
sagðist vinna aðra vinnu
með listsköpuninni, hann
kæmist ekki upp með
annað, og væri því eins
konar frístundamálari.
Þór Vigfússon.
Úr Tölvuvæðingunni.
Allt nýlegar myndir
„Þetta eru allt nýlegar myndir á sýningunni,“ sagði
Einar Þorláksson, en hann sýnir í Vetrarmynd verk sem
heita; Haust, Aðventa, Iiúm, Tölvuvæðing, Fæðing, Feigð,
Að vestan, Nemesis og Inni.
Við birtum ekki mynd af Einari þar sem hann er slíku
mótfallinn, en meðfylgjandi mynd er úr verki hans:
Tölvuvæðingunni.
Leirinn og brauð-
stritið eiga
samleið
„Um þessar mundir vinn ég
aðallega í leir og sigli þar í mínum
stíl,“ sagði Haukur Dór, „ég fæst
lítið við að mála, en teikna svolítið.
Það er brauðstritið sem situr í
fyrirrúmi svo allt hafi sinn gang.
Ein af Grímum Hauks Dórs,
en auk þeirra sýnir hann teikn-
ingar í Vetrarmynd.
Haukur Dór
mamma setur það saman“