Morgunblaðið - 05.03.1981, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981
Fræbbblarnir og
Utangarðsmenn
Tv»r nýjar litlar íslenskar plöt-
ur aru í bígerö þessa dagana. Eru
þeer fré Fræbbblunum og Utan-
garðsmönnum.
Fraebbblaplatan er enn i byrj-
unarstigi en Kklegt er aö hún heiti
„Kampavín, kvenfólk og Njöröur
P. Njarövík“ og i henni veröa
líklega fjögur lög.
Eins og sist i meðfylgjandi
mynd hefur Fræbbblunum fjölg-
aö. Arnór Snorrason, sem er
gítarleikari, bættist fyrir skömmu
í hópinn og lik meö þeim í annaö
sinn þegar þeir komu fram i
Hótel Borg i miövikudaginn í
síóustu viku.
Arnór lók með Steinþóri Stef-
inssyni, bassagítarleikara í
hljómsveitinni Snillingar. Arnór
lék síóast meö hljómsveit sem
heitir Taugadeildin, en sú hljóm-
sveit mun líklega lita í sér heyra
briólega.
Á Borginni léku Fræbbblarnir
mest efni af LP-plötu sinni, en
æfingapliss-hallæri hefir heft
þróun mila hji þeim aó undan-
förnu.
Utangarösmenn fóru inn í stúd-
(6 aö hljóörita í mióri síöustu
viku. Fjögur lög itti aö taka upp
meö íslenskum og enskum text-
um en 3—4 þeirra veröa i plöt-
unni.
Plata þeirra i aó koma út í
mars, en í þeim minuði halda
þeir utan til hljómleikahalds sem
byrjar í Noregi.
Á tónleikum i Hótel Borg í
síóustu viku léku þeir mörg ný,
efnileg lög, og kom greinilega í
Ijós aö víddin í tónlistinni eykst
hji þeim. Myndin sem hér er var
tekin i Borginni.
VÆNTANLEGAR
Útgáía fer nú að lífgast
á ný erlendis, en nokkurt
hlé hefur verið síðan fyrir
jól, á að stórstjörnur gefi
út plötur. Nokkrar merki-
legar plötur eru enn
ókomnar frá því fyrir áTa-
mót og nefnum við þær
líka hér. En fyrst eru það
forvitnilegustu plöturnar.
Nú hefur Yoko Ono staðfest
það að platan sem þau voru
að hljóðblanda í Record Plant
í byrjun desember, sem tekin
var upp um leið og „Double
Fantasy", komi út. Plata þessi
var búin að fá heitið „Milk
and Honey" strax í byrjun
desember.
Um aðrar upptökur Lenn-
ons er það að segja að þó
nokkuð er til bæði með hon-
um og Yoko enn óútgefið, og
eins með Beatles. EMI hafa
til dæmis sagt að eitt lag frá
„Revolver" upptökunum 1966
muni bráðlega koma út. John
og Yoko fóru alltaf annað
slagið í stúdíó á árunum
1975—1980, til að taka upp
„prufur" sem þau léku síðan á
tækjunum heima hjá sér. Ef-
laust er þar ýmislegt jákvætt
til að haldi minningu manns-
McCartney Interview" sem
var tekið upp á síðasta ári, og
birt í Music Player.
Ringo Starr sagði í viðtali
síðastliðið sumar að hann
væri að safna efni á nýja
plötu. Kannski fáum við fullt
af nýjum Beatles-plötum á
árinu.
Who eru gamlir jálkar sem
alltaf standa sig. Ný plata
ætti að birtast frá þeim innan
tíðar, en hún er víst tilbúin.
Pete Townshend-plata er líka
tilbúin. Og John Entwistle er
tilbúinn með plötu sem hann
gerði ásamt Joe Walsh (Eagl-
es).
Bob Dylan hefur verið að
taka upp ný lög upp á síðkast-
ið og fer ýmsum sögum af.
Sumir segja að nú sé það
meistarastykki og nýja brum-
ið af trúnni sé fallið af. Ekki
er ólíklegt að hún verði gefin
út í mars eða apríl.
Rolling Stones voru búnir
frá John, Paul,
George og Ringo?
frá Who, Dylan,
Stones og Clapton!
frá Band, Dead,
Jefferson og CS&N
frá Costello, Joel,
Queen og Petty
frá Hunter, Foley,
Santana og Emmylou
Hits“ plata þeirra átti að
koma út í fyrrahaust, þ.e.
áður en allt fór að ganga vel í
USA. Þessi plata er nú aftur
komin á dagskrá og væntan-
leg á næstu mánuðum.
Elvis Costello-platan
„Trust“ er komin út og fær
misgóða dóma.
ins og málstaðar hans í heiðri.
Hvað varðar „fréttir" í
slúðurdálkum íslensku
blaðanna um upptökur frá
Yoko og Julian Lennon, þá
hefur þetta slúður ekki enn
verið birt í Billboard, Music
Week, NME, Melody Maker,
Sounds, Newsweek eða öðrum
virtum blöðum svo ég viti og
vísa þeim orðrómi til baka
(danskra slúðurblaða?).
En Julian Lennon er að
fara að gefa út litla plötu.
Hann er í hljómsveit sem
heitir Lennon Drops, og hefur
verið um tíma, sem eru að
gefa út litla plötu, „I’ll Be
Waiting There“.
George Harrison átti að
gefa út plötu fyrir jól en
henni var frestað fram í
febrúar. Þessi plata heitir
„Summer in England" og ætti
að fara að fréttast nánar af
henni bráðum.
Paul McCartney er víst
búinn að taka upp Róbert
bangsa (eða Bangsímon, eins
og hann hét á íslensku þegar
ég var lítill/minni) og er að
taka upp Wings plötu með
Lindu og hinum. Nú, og svo er
komin út viðtalsplata „The
að lofa nýrri stúdíóplötu í
febrúar en ætla greinilega að
svíkja það. En í staðinn á að
koma safnplata „Sucking in
The Seventies", í þessum eða
næsta mánuði.
Band munu vera byrjaðir
að taka upp plötu á nýjan
leik, en hljómsveitin hætti
fyrir nokkrum árum.
Queen eru alltaf vinsælir
hérlendis, þó að Flash Gordon
félli um sjálfan sig. „Greatest
Næsta plata Billy Joel verð-
ur tvöföld hljómleikaplata
með nokkrum frægum rokk-
urum eins og „Jailhouse
Rock“.
Plata Emmylou Harris
„Evangeline" hefur fengið
stórgóðar umsagnir og talin
hennar besta plata. Ætti að
sjást hér bráðlega.
Santana eru að koma með
nýja plötu, „E Papare", en
Bill Graham stjórnaði upp-
Erlc Clapton (mynd EST/Ósló) í sókn.