Morgunblaðið - 05.03.1981, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981
Úrslit í bikarkeppni KKÍ:
Wm&r.tet. -
Viðureiifn þeirra Brad Miley (t.h.) og Danny Shouse verður
áreiðanlega hin fjöruKasta. einn af bestu varnarmönnum úrvalsdeild
arinnar ffeifn besta söknarleikmanninum. t>að lofar ifóðu.
Bestu liðin
Islandsmót fatlaðra
Islandsmót fatlaðra 1981 i bog-
fimi, boccia, borðtennis og sundi
fara fram i Vestmannaeyjum
dagana 3.-5. apríl nk.
Bogfimi: Skotið verður af 18 m
færi í einstaklings- og sveita-
keppni.
Boccia: Keppt verður í einliða-
leik og sveitakeppni. Flokkun
greinist i sitjandi og standandi i
einliðaleik. en i sveitakeppni
gildir ekki flokkun. Allir keppa á
sömu vallarstærð, 10x6 m.
Borðtennis: Keppt verður i
einliðaleik kvenna og karla og
tviliðaleik. Flokkun greinist i
sitjandi og standandi.
Sund: Keppt verður í eftirtöld-
um flokkum og greinum: Hreyfi-
hamlaðir:
A.flokkur 1 og A. flokkur 2:
50 m skriðsund kvenna og karla
50 m bringusund kvenna og
karla
25 m baksund kvenna og karla
25 m flugsund kvenna og karla
A. flokkur 3., 4., og 5.:
25 m skriðsund kvenna og karla
25 m bringusund kvenna og
karla
25 m baksund kvenna og karla
25 m flugsund kvenna og karla
Blindir/sjónskertir:
B. n. 1:
25 m bringusund kvenna og
karla
B. fl. 2:
25 m bringusund kvenna og
karla
Þroskaheftir C. flokkur:
25 m bringusund kvenna og
karla
Heyrnardaufir, H-flokkur:
25 m bringusund kvenna og
karla
50 m bringusund kvenna og
karla
50 m skriðsund kvenna og karla
Opinn flokkur:
100 m skriðsund kvenna og
karla
50 m baksund kvenna og karla
50 m flugsund karla
100 m bringusund karla.
Skriflegar þátttökutilkynningar
þurfa að berast íþróttasambandi
fatlaðra fyrir 15. mars. Taka þarf
fram þá keppendur sem eru í
hjólastól.
Stjórn Iþróttasambands fatl-
aðra vill hvetja alla fatlaða
íþróttaiðkendur til að fjölmenna
og sameinast um að gera þessi
íslandsmót sem ánægjulegust
fyrir alla, hafandi í huga að nú er
ár fatlaðra.
Munið, að stærsti sigurinn er
fóiginn í því að vera þátttakandi.
leika til úrslita
„ÞETTA er draumaúrslitaleikur-
inn, við höfum ekki verið svona
heppnir með úrslitalið i háa
herrans tíð,“ sagði Stefán Ing-
ólfsson formaður KKÍ á blaða-
mannafundi i fyrradag. er rætt
var um úrslitaleikinn í bikar-
keppni KKÍ, sem fram fer i
Laugardalshöllinni í kvöld og
hefst klukkan 20.00. Þar leiða
saman hesta sína tvö bestu lið
landsins i körfuknattleik, ís-
landsmeistarar Njarðvíkur og
Valur, sem margir töldu vera
með betra lið þrátt fyrir annað
sætið.
Það er óhætt að taka undir orð
Stefáns, því vart má á milli sjá
hvort liða þessara hefur betra liði
á að skipa. Þrátt fyrir íslands-
meistaratitil UMFN, sigraði Valur
iiðið tvívegis í úrvalsdeildinni í
vetur og tapaði einnig tvívegis.
Slæm byrjun Valsliðsins í haust
gerði það að verkum að lið þessi
háðu ekki æsispennandi einvígi
um titilinn. UMFN hefur í liði
sínu Danny Shouse, að flestra
dómi lang besta erlenda leik-
manninn sem nokkurn tíma hefur
leikið hér á landi. Þá hefur liðið
Gísli Hall-
dórsson verð-
ur heiðurs-
gestur KKÍ
HEIÐURSGESTUR á úrslitaleik
bikarkeppni KKÍ verður Gisli
Ilalldórsson, fyrrverandi forseti
ÍSÍ. Mun hann verða kynntur
fyrir leikmönnum í upphafi leiks-
ins og að honum loknum mun
Gísli afhenda bikarinn glæsilega
auk verðlaunapeninga.
marga stórsnjalla heimamenn í
liði sínu, Gunnar Þorvarðarson,
Guðstein Ingimarsson, Jónas Jó-
hannesson og fleiri.
Það er margra mál, að Vals-
menn séu með heldur sterkari
liðsheild á að skipa og fá þeir nú
úrvalstækifæri til að sýna fram á
það. Þeir hafa ekki Danny Shouse,
en þeir hafa hins vegar Brad
Miley, leikmann sem hefur vaxið
með ólikindum í leik hverjum.
Valsmenn geta auk þess teflt fram
köppum á borð við Ríkharð
Hrafnkelsson, Pétur Guðmunds-
son, Kristján Ágústsson, Jón
Steingrímsson og Torfa Magnús-
son.
Það má nánast ganga út frá því
sem gefnu, að hér verður um
hörkuleik að ræða og væntanlega
geta liðin boðið upp á það besta
sem völ er á í íslenskum körfu-
knattleik.
„Gaman að fá þetta
tækifæri til að
klekkja á UMFN“
segir Torfi Magnússon Valsmaður
„ÞAÐ ER gaman að fá þetta
tækifæri til að klekkja á Njarft-
víkingum svona í lok mótsíns,“
sagfti Torfi Magnússon, er hann
var inntur eftir hvernig leikur-
inn legðist í sig. Siftast er liftin
áttust vift, gersigrafti Vaiur lift
UMFN. Torfi segir:
„Ég er alveg klár á því, að þaft
var ekkert að marka þann leik
hjá UMFN, iiðið var búið að
tryKRÍ3 sér sigur í úrvalsdeild-
inni og sigur í leiknum hafði
enga þýðingu fyrir liðið. Þeir
verða miklu grimmari að þessu
sinni og ég er sannfærður um að
þetta verður hörkuleikur."
Loks sagði Torfi: „Nei, ég vil
ekki spá um úrslit, þ.e.a.s. ég vil
ekki nefna neinar tölur, en það
er alveg ljóst, að við vinnum
þennan leik ...“
„Vinnum með allt
að 10 stigum“
„ÞAÐ ER engin spurning að við
vinnum Val, leikurinn verður
örugglega jafn lengst af, en
þegar upp verftur staftið spái ég
því aft munurinn verfti allt að tiu
stigum okkur i hag,“ sagfti Jón
Viðar Matthíasson UMFN, um
komandi úrslitaleik Vals og
UMFN. „Vift teflum fram leik-
manni sem er langt fyrir ofan
alla aftra hérlendis, Danny
Shouse, og þaft á eftir að vega
þungt,“ bætti Jón Viðar við.
Guðsteinn Ingimarsson var ekki
síður bjartsýnn á góðan árangur
UMFN þó ekki vildi hann spá um
tölur frekar en félagi sinn, Jón
Viðar. „Ég er bjartsýnn á sigur,
mér þykir gott að leika í Laugar-
dalshöll og við töpum ekki mörg-
um leikjum á þeim velli. Annars
finnst mér að breytinga sé þörf á
úrslitaleik þessum. í stað þess að
leika einn leik, er það skoðun mín,
að þrír leikir eigi að fara fram.
Heima og heiman, loks síðan
þriðji leikurinn á hlutlausum
velli," sagði Guðsteinn.
Guðsteinn Ingimarsson
Mikil fækkun ahorfenda
LJÓST er, að mikil fækkun
áhorfenda hefur verift aft úrvals-
deildarleikjum i körfuknattleik í
höfuftborginni. Engar tölur
liggja þ<> enn fyrir.
Afteins einn
úrvalsdeildarleikur hefur trekkt
að sér fleiri áhorfendur en 1000
og þrjá leiki sóttu svo fáir, að
aðgangseyrir nægfti ekki einu
sinni fyrir húsaleigu. Skýring-
una er einkum að finna i þeirri
staftreynd, aft spenna var ekki til.
hvorki i topp- eða botnbarátt-
unni.
Á sama tíma gerist það, að
iðulega sækja fleiri áhorfendur
leiki í 1. deild körfuknattleiksins.
Þar var mikil spenna á toppi sem
á botni, auk þess sem fleiri
dreifbýlislið leika í þeirri deild.
Tryggð áhorfenda í hinum smærri
bæjum landsins er mikil og félags-
hvötin yfirleitt mun sterkari en í
höfuðstaðnum, þó undantekningar
séu auðvitað til.
Pétur
formaður
Vals
PÉTUR Sveinbjarnarson var
nýlega kjörinn formaður
Knattspyrnufélagsins Vals.
Fráfarandi formaður félags-
ins, Bergur Guftnason, gaí
ekki kost á sér til endurkjörs.
Verkefni á árinu eru bæfti
mörg og stór, ekki síst þar
sem félagift á 70 ára afmæli á
þessu ári og margvisleg há-
tíAahöld hafa verift skipulögð.
Góöur sigur
NOTTINGIIAM Forest sigr-
aði Middlesbrough 1—0 f 1.
deild ensku deildarkeppninn-
ar í knattspyrnu í fyrrakvöld.
Ken Burns skoraði sigur-
markift.
'1