Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 9 85988 • 85009 Dalsel 3ja til 4ra herb. ibúð ca 100 ferm. á 2. hæð. Vönduö íbúð með góðum innréttingum. Gott útsýni, stórar svalir, öll sameign full fráfengin, lítið akurlendi. Bílskýli full frá- I gengið. Laugalækur 3ja herb. sérstaklega rúmgóð og vel skipulögð íbúð á efstu hæð í nýlegu sambýlishúsi. Öll sameign til fyrirmyndar, nýleg teppi í íbúðinni, góðar innrétt- ingar. Útsýni ibúðin verður laus í maí. Siglufjörður 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, lokuð gata. Stutt í barnagæslu. Breiðvangur 4ra til 5 herb. íbúð á 4. hæð. Gott útsýni herb. í kjallara. Vönduð eign. Bílskúr. Seljahverfi Vandaö raðhús á 2 hæðum, auk kjallara. Vandaðar innrétt- ingar. Fullfrágengið bílskýli. Æskileg skipti á minni eign. Einbýlishús Stór glæsilegt hús á 2 hæðum á frábærum stað í Seláshverfi. Tvöfaldur bílskúr. Frábært fyrirkomulag. Til afhendingar strax. Neðra-Breiðholt 4ra herb. vönduð íbúð á góð- um stað í Dvergabakka. Sér herb. í kjallara. Bólstaðarhlíð 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Sér inngangur og hiti. Nýtt gler. Ekkert áhvílandi. K jöreign ? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraeöingur. mmmmmmmmmmmmmrn Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur allar stæröir fasteigna á sölu- skrá. Verðmetum samdægurs. Fasteignaþjónustan ÁutlunlrKli 17, s. 2S6X. Ragnar Tómasson hdl tíi A & A & & A A & 1 26933 1 VESTURBÆR 5—6 herbergja 124 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Suður- svalir. 4 svefnherbergi. Mik- iö endurnýjuð íbúð m.a. eldhús, bað og teppi. Verð 700.000. FLATIR 4—5 herbergja 122 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Vönduð íbúð. Verð 520.000. HÓLAHVERFI 2ja herbergja 65 fm íbúð í háhýsi. Góö íbúö. Verð 320.000. HEIÐARÁS Plata fyrir einbýlishús. Falleg . teikning. Verð & 320.000. * VANTAR A GERÐIR EIGNA. § VERÐMETUM SAM * DÆGURS. ALLAR eaðurinn Hafnarstræti 20, sími 26933 (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jón Magnússon hdl., Siguróur Sigurjónsson hdl. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A| A A A % A A A A A A A A A A Á & A A & A A A & A & A & & AA 29555 Til sölu 4ra herb. íbúö viö Engihjalla. Eign í algjörum sér flokki. Verö kr. 480 þús. Eignanaust hf., Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Hús til sölu í Stykkishólmi Einbýlishús, hæö og ris meö bílskúr til sölu. Uppl. í síma 93-8308. 29555 Til sölu 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi. Mjög góö eign. Verö kr. 400 þús. Eignanaust hf., Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Rauðilækur - Sér hæð Sér hæö ca 150 fm. íbúöin er 1. hæö í fjórbýlishúsi, bílskúr fylgir íbúöinni. Óvenju stórar og skemmtilegar stofur meö nýlegum rýateppum, 3 svefnherb., þar af 1 í forstofu, baöherb. stórt eldhús meö borökrók, gestasnyrting. Suöur svalir. Útsýni. Einkasala. MH>BOR6 fasteignasalan i Nyia biohusinu Reykjavtk Simar 25590,21682 Jón Rafnar h. 52844. GuÓm. Wirðarson hdl. Verkamenn, sjómenn og iðnaðarmenn: Tekjur Reykvíkinga undir landsmeðaltali REYKVÍSKIR verkamenn. sjó- menn og iðnaðarmenn bera mun minna úr býtum en starfsbræður þeirra annars staðar á landinu samkvæmt yfirliti um meðal- vinnutekjur kvæntra verka- manna, sjómanna og iðnaðar- manna. sem birtist i nýjasta hefti Hagtiðinda. Meðaltekjur Reykvíkinga 1979 voru 5.525.831 gkróna, en þá voru meðaltalstekjur þessara stétta í landinu öllu 5.760.029 gkrónur. Verkamenn, sjómenn og iðnað- armenn í kaupstöðum landsins höfðu að meðaltali í tekjur þetta ár 5.901.245 gkrónur og meðaltekj- ur starfsbræðra þeirra í kauptún- um landsins voru 6.032.009 gkrón- ur. I öllum starfsgreinunum voru Reykvíkingar tekjulægstir. Verka- menn og iðnaðarmenn í kauptún- um landsins höfðu hærri meðal- talstekjur en verkamenn og iðnað- armenn í kaupstöðunum, en hins vegar voru sjómenn í kaupstöðun- um tekjuhærri en starfsbræður þeirra í kauptúnunum. Yfirlit Hagtíðinda nær yfir árin 1948—1979 og eru Reykvíkingarn- ir tekjuhærri en hinir fyrstu tíu árin, en árið 1958 snúast hlutirnir við og eftir það eru meðalatvinnu- tekjur Reykvíkinga lægri en hinna að einu ári undanskildu, 1972, þegar meðaltekjur Reykvíkinga voru 532.591 gkróna, en þá voru meðaltekjur stéttanna í landinu öllu 530.423 gkrónur. Það ár höfðu reykvískir sjómenn og iðn- aðarmenn hærri meðaltekjur en starfsbræður þeirra í kaupstöðum og kauptúnum, en verkamenn í Reykjavík höfðu hins vegar lægri meðaltekjur en verkamenn á hin- um stöðunum. r * Arsfundur Seðlabanka Islands: Tekjuafgangur bankans 2.169 milljónir gkr. 1980 ÁRSFUNDUR Seðlabanka íslands var haldinn í gær. Fundinn setti Halldór Ásgrímsson, alþingismað- ur og formaður bankaráðs bank- ans. Hann ræddi um tilgang og markmið bankans, en gerði síðan grein fyrir afkomu hans. Tekjuaf- gangur bankans varð 2.169.3 millj- ónir gkróna. en þá höfðu eigin sjóðum bankans verið reiknaðar 52,6% verðbætur samkvæmt hækk- un lánskjaravísitölu, alls að upp- hæð 2.260 milljónir gkróna. Arður af stofnfé var ákveðinn 400 milljónir gkróna og tekjur arðsjóðs námu alls 574,6 milljónum gkróna. Hækkun á bókfærðu verði erlends gjaldeyris varð umtalsverð á síð- astliðnu ári og var mótvirði hennar fært á endurmatsreikning vegna gengisbreytinga utan rekstrar. Sú hækkun nam 18.452,5 milljónum gkróna og var endurmatsreikningur vegna gengisbreytinga samtals 26.948 milljónir gkróna í árslok. Til reksturs Þjóðhagsstofnunar runnu 145,1 milljón gkróna og sérstakt framlag til eftirlaunasjóðs starfsmanna nam 200 milljónum gkróna. Opinber gjöld bankans námu 289,9 milljónum króna árið 1980 og er það landsútsvar á vaxta- mun og gjald til ríkissjóðs vegna gjaldeyrisviðskipta. Eigin sjóður bankans að frátöldum endurmats- reikningi vegna gengisbreytinga og stofnfé námu í árslok 1980 8.726,9 milljónum gkróna. Höfðu þessir sjóðir hækkað um 4.429,3 milljónir gkróna frá árinu áður. Að meðtöld- um endurmatsreikningum var eigið fé bankans 35.774.856 gkrónur í árslok. Er Halldór hafði lokið ræðu sinni, tók til máls Tómas Árnason, banka- málaráðherra og ræddi hann um stöðu efnahagsmála, peningamálin, utanríkisviðskipti Islendinga, ríkis- fjármálin, fjárfestingu, atvinnu- ástand og þjóðarframleiðslu og taldi þau mál í þokkalegu ástandi, en kvað þó því ekki að leyna, að mikil verðbólga hefði um langt skeið mengað og sýkt íslenzka efnahags- kerfið. Verðbólgan hafi verið á árinu 1979 60,6% og 58,9% árið 1980 á sama tíma og hún hefði aðeins verið á bilinu 10 til 15% hjá nágrannaþjóðunum. Kvaðst Tómas telja að of margir íslendingar gerði Ný Ijóðabók NÝLEGA kom út ljóðabókin Hvarfleir eftir ungan Reykviking, Rúnar Bergsson. betta er hans fyrsta bók <>g eru i henni 25 Ijóð. Þema ljóðanna er mjög mismun- andi, ailt frá kirkju til styrjalda. Bókin er helguð H.B. og öðru góðu sjálfstæðu fólki, ÁTVR og Pálma, skáldinu sjálfu og kærleika, og síðast en ekki síst víðáttum augnabliksins. Hvarfleir er gefin út á kostnað höfundar og prentuð í Prenthúsi B.T. sér ekki grein fyrir, hve hættuleg svo mikil verðbólga væri. Þá ræddi ráðherrann um Seðlabankann og taldi sig hafa góða reynslu af samskiptum við hann: „Eg get því borið Seðlabankanum gott orð sem traustri stofnun, sem er vel stjórn- að,“ sagði Tómas Árnason. Næstur tók til máls dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi bankamála- ráðherra og sá ráðherra, sem var við völd, er Seðlabanki Islands var stofnaður með sérstökum iögum á árinu 1961. Gylfi rakti sögu ís- lenzkrar seðlaútgáfu og kvað Seðla- bankann hafa gegnt mikilvægu hlutverki í stjórn efnahagsmála. Hann kvað það hafa verið mikið lán, hve góðir menn hafi valizt til forystu í bankanum þegar í upphafi, þeir dr. Jóhannes Nordal, Jón G. Maríasson og Vilhjálmur Þór. Síðar hafi komið þeir Sigtryggur Klem- enzson og Svanbjörn Frímannsson og nú Davíð Ólafsson og Guðmund- ur Hjartarsson. Hann kvað dr. Jóhannes Nordal, formann banka- stjórnarinnar, sem setið hefði þar frá stofnun bankans hafa skapað sér varanlegan sess í sögu íslenzkra fjármála á þessari öld. Dr. Gylfi Þ. Gíslason kvað Seðlabankann hafa fyllilega uppfyllt þær vonir, sem löggjafinn hafi borið í brjósti við setningu Seðlabankalaganna. Loks talaði Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka íslands og flutti hann kveðjur og árnaðaróskir til Seðlabankans frá sparisjóðum og viðskiptabönkum. Hann lýsti því, hve sumir menn hafi í upphafi óttast mjög stjórnun Seðlabankans á peningamálum þjóðarinnar og að hann myndi skerða mjög sjálfstæði banka og sparisjóða. Hann kvaðst sjálfur hafa verið þess fullviss að lög bankans hefðu í upphafi verið góð og skynsamleg og hlutverk sitt þá hafi m.a. verið að sannfæra bankastjóra um að svo væri. Síðar, er hann skoðaði málið frá öðru sjónarhorni, sem bankastjóri við- skiptabanka, gæti hann fullyrt að skoðun sín í upphafi hafi verið rétt. Jónas kvað stofnun Seðlabankans hafa verið heillaspor og stjórn bankans hefði á þessum 20 árum verið viturlega af hendi leyst. Frá bankanum hafi aldrei komið inn- ræting, heldur hafi þar verið um samráð að ræða, bankinn hafi aldrei gefið fyrirmæli, heldur samið og hann hafi aldrei greitt vandarhögg, heldur veitt áminningu. Að lokum endurtók Jónas H. Haralz árnaðar- óskir til bankans. Mikill vorhugur er nú kominn i trillukarlana. Þessar myndir voru teknar í garðinum fyrir helgina en þá var verið að sjósetja frambyggða plasttrillu, Æsu GK 115. Hún er í eigu bræðranna í Lundi, Gumma í Heiði og e.t.v. fleiri fiskiklóa í Garðinum. Liósm. Arnór. >4r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.