Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 xjomu' ípá w HRUTUR,NN IVil 21. MARZ-lS.APRlL f dag skaltu láta eitthvað Kott af þár leiða. Það eru marfdr nem þurfa hjálpar við. NAUTIÐ aV« 20. APRlL-20. MAf Framkvæmdir þar sem þú ert að huttsa um þurfa mik Inn undirbúning. Gsttu þetw að rasa ekki um ráð fram. k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNf Þú akalt ekki treysta um of á samstarf vinnufélaita þinna. Þú verður að vera sjálfsta-A ur i dag. KRABBINN <9á 21. JÚNf-22. JÚLf Vertu ekki ósanngjarn eða dómharður. Það er betra að kynna sér allar aðstæður. Kj] LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Láttu ekki bera á þvi þótt þú sért óþolinmóður. Með þvi nænt enginn árangur. MÆRIN W3h 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gleymdu ekki gefnum loforð- um, þótt þú hafir mikið að gera. Viðskiptin ættu að biða til morguns. VOGIN W/l?Td 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt skipuleggja daginn vel ef þú vilt ná einhverjum árangri. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Sparsemi er dyggð. en hún getur samt farið út i öfgar. Þér er óhætt að veita þér smá upplyftingu i kvöld. fíl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Heilsan virðist ekki vera i sem bestu lagi. Þvi væri ef til vill skynsamlegt að fresta stórframkvæmdum til morg- m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Vertu maður til að gangast við eigin mistökum. Varpaðu þeim ekki yfir á aðra. 5P VATNSBERINN — 20./ÁN.-18. FEB. Leggðu þig fram við að ná settu marki. Það litur út fyrir að þér takist það. g FISKARNIR “3 i9.FEB.-20.MARZ Það er oftast heillavæniegra að tala minna og framkvæma meira. Það ættir þú að hafa hugfast i dag. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR i 4í i APEINS Þú ÉINN EÍTErnt áF ALLRI SNjÓ-HLÉ3ARPAieTTINNI- y----------1 i------------ ÞÚ ÆTTIR HELt>UR AVSVBfUA HACHIMAN L'AVAROI HOLL USTU PíblA.OG eiPJA HANN Afl?KU/UNAI?-EÐA V|E> • UtOUM þlóO/S pENALAN SKRITNA FELAÖA plNIW tN TORA,5EM FyLÖIST WEP, VEIT PAO NÚ ÞEöAR. TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandað úrspil byggist öðru fremur á tvennu: (1) að reyna að draga upp mynd af skipt- ingu og háspiladreifingu and- stæðinganna, (2) haga úrspil- inu samkvæmt því. Sagnir, útspil, köll, frávísanir, hik o.fl. eru upplýsingabrunnar sem sagnhafi getur leitað í þegar hann reynir að gera sér mynd af spilum andstæðing- anna. Hann þarf svo að ráða yfir ákveðinni tækni, kunn- áttu, til að geta nýtt sér þessar upplýsingar sem best í úrspilinu. Spil dagsins sýnir þetta vel þó að einfalt sé. Suður verður sagnhafi í 4 hjörtum eftir að Vestur hafði vakið á 1 spaða. Norður s G95 h A104 t DG87 1 1084 Suður s 42 h KDG95 t A3 1 AK72 Vestur spilar út tveimur efstu í spaða og þriðja spað- anum á drottningu Austurs. Hver er áætlunin? - O - Opnun Vesturs bendir til að hann eigi tígul-kónginn. Svíning í tíglinum kemur því ekki til greina. En með því að spila tígul-ás og smáum tígli á borðið (eða eir.faldlega smáum tígli) má fría litlu- hjónin og losna þannig við lauftaparana. Norður s G95 h A104 t DG87 1 1084 Vestur s AK1086 h 83 t K1094 1 D5 Suður s 42 h KDG95 t A3 1 AK72 Vörnin er ekkert betur sett þó að Vestur taki ekki á tígul-kóng; þá er laufi spilað þrisvar og fjórða laufið trompað. Austur s D73 h 762 t 652 1 G963 ( NO,MÁAM,I PON'T\ \j<N0W THE AN51ÆR/ ( HOLd ABOUT^ v^tiNT?y ( VOU PON'T l 6IVE HINT5? ) ( HOU) ABOUT A ) \DI5COUNT ? J Nei. fröken, ég veit ekki Hvað segirðu um að gefa svarið mér vísbendingu? Gefurðu ekki vísbendingar? En hvað segirðu þá um afslátt? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í júgóslavneska bænum Bar í haust kom þessi staða upp í viðureign júgóslavnesku stórmeistaranna Ivanovic, sem hafði hvítt og átti leik, og Kurajica. 22. Bxg6! og Kurajica gafst upp. Það er sama hvort hann leikur 22. — Dxg6 eða 22. — hxg6, 23. Hg5 kemur til með að kosta hann drottninguna, auk þess sem kóngsstaða hans opnast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.