Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981
7
Vorkapp-
reiðar
Fáks verða haldnar á skeiðvelli félagsins laugar-
daginn 16. maí og hefjast kl. 15.00. Keppnisgrein-
ar: skeið 150 m og 250 m. Stökk 250 m, 350 m og
800 m. Brokk 800 m. Skráning hesta fer fram á
skrifstofu félagsins kl. 13—18 og er síðasti
skráningardagur mánudaginn 11. maí.
Hestamenn komið með keppnishestana á besta
skeiðvöll landsins.
Hestamannafélagið Fákur.
Firmakeppni
Hin glæsilega firmakeppni verður haldin á skeið-
velli félagsins á Víðivöllum, laugardaginn 9. maí.
Keppni hefst kl. 14.00. Keppnisflokkar eru 3:
Unglingaflokkur, kvennaflokkur, karlaflokkur.
Þarna sjáið þið gæöinga Reykvíkinga. Lúðrasveit
Kópavogs undir stjórn Björns Guöjónssonar,
leikur frá kl. 14.00.
Fáksfélagar, þiö eruð vinsamlega beönir aö taka
þátt í keppninni og mæta með hesta ykkar kl.
13.30.
Stóðhesturinn Hrafn frá Holtsmúla verður til
afnota í maímánuði. Hestamannafélagið Fákur.
Trésmíðavélar
Fyrirliggjandi sambyggðar trésmíðavélar.
Iðnvélar hf.,
Smiðjuvegi 30, Kópavogi, sími 76444.
LÚÐRflSVEITIN 5VANUR
ÁRNfl BJÖRNSSON
Mjög takmarkað upplag. Ný sending væntanleg.
Dreifing:
FÁLKINN
Á Rauða
torginu
Benedikt Ilavíðsson
einn af forkólfum Al-
þýóuhandalaKsins ok í
hópi þeirra manna. sem
Þjóðviljinn hampar
mest. þe«ar hann vill
setja upp verkalýðsand-
litið. var fulltrúi Alþýðu-
sambands Islands á
Rauða torKÍnu í Moskvu
l. maí siðastliðinn. Að
so«n Hauks Más Ilar-
aldssonar. formanns „is-
lensku friðarnefndar-
innar“. útlitsteiknara
hjá sovésku fréttastof-
unni Novosti ok blaða-
fulltrúa Alþýðusam-
handsins. átti Benedikt
ekki að „flytja neinn
boðskap frá islenskri
verkalýðshreyfinjíu til
Sovétmanna. slíkt væri
ekki venjan“. Hins vetfar
færi Benedikt „einnig i
tíu daiía ferð um Sovét-
ríkin í boði Sovétmanna
ok færi líkleKa eitthvert
suður á bÓKÍnn ok myndi
m. a. dvelja við Svarta-
hafið“.
Haukur Már Haralds-
son ætti best að vita um
ferðaáætlun Henedikts
Daviðssonar. því að sé
lýsinK Hjalta Krist-
Keirssonar á storfum „is-
lensku friðarnefndar-
innar“ rétt. er hlutverk
formanns nefndarinnar
einkum að skipuleKKja
ferðir austur fyrir
járntjald. I Þjóðviljan-
um 17. mars 1981 sejíir
Hjalti KristKeirsson:
„„Islenska friðarnefnd-
in“ hefur hinKað til ekki
verið mikið fyrir fjöl-
miðlaljósin en læðst til
okkar flokksmanna (þ.e.
AlþýðuhandalaKsmanna
innsk.) sumra á síð-
kvöldum ok boðið fyrir-
Kreiðslu um ferðalöK i
austurveK: Ráðstefna i
Austur-Herlín. friðar-
þinK i Varsjá. kynnisför
til Moskvu. hressinKar-
dvöl við Svartahaf. Gerið
svo vel! Heimsfriðarráð-
ið borKar.“
FróðleKt væri að fá
það upplýst hjá hlaða-
fulltrúa Alþýðusam-
hands íslands. hver hafi
kostað för Ðenedikts
Davíðssonar til Rauða
torKsins. Var það ASÍ
eða kannski Heimsfrið-
arráðið? Blaðafulltrúinn
upplýsir. að Sovétmenn
bjóði Benedikt Davíðs-
syni dvöl við Svartahaf.
Haukur Már Ilaraldsson
tekur þannÍK til orða
eins *>k það sé föst venja.
að ASÍ eÍKÍ fulltrúa á
Rauða torKÍnu 1. maí.
Ilverjir hafa farið í slik-
ar ferðir á veKum þess-
ara almannasamtaka
undanfarin ár?
Ekki er ólikleKt. að
Iieimsfriðarráðið hafi
talið Henedikt Daviðsson
verðuKan fulltrúa friðar
í heiminum. Fréttastof-
an Novosti, sem hlaða-
fulltrúi ASÍ starfar hjá.
hefur vafalaust séð um
að „afstaða" Benedikts
Davíðssonar til innrás-
arinnar í AÍKanistan
bærist til húsbændanna i
Kreml. MorKunhlaðið
leitaði álits Benedikts á
innrásinni í byrjun janú-
ar 1980. 10. janúar birt-
ist eftirfarandi í blaðinu:
„Benedikt Davíðsson
kvaðst ekki vilja seKja
nokkurn skapaðan hlut
um málið. það va-ri flók-
ið <>k ta ki alltof lanKt
mál að fjalla um skoðun
sína á því.“ Með stöðu
sinni á Rauða torKÍnu 1.
maí sl. <>k ferð í boði
Sovétstjórnarinnar. er
Benedikt Davíðsson að
láta í Ijós skoðun sina á
hernaðarofbeldinu i Aík-
anistan. Ilann hefur Kef-
ið síðhúið svar við spurn-
inKU MorKunblaðsins. Á
veKum Alþýðusambands
íslands leKKur hann
blessun sína yfir innrás-
ina <>k kÚKun afKönsku
þj*>ðarinnar.
Óheppileg
tilvísun
Eins ok við var að
búast var Þjóðviljinn- i
sárum. þeKar fréttist um
afhroð kommúnista í
fyrri umferð frönsku
forsetakosninKanna.
Kommúnistaflokkurinn
í Frakklandi fékk
minnsta atkvæðahlutfall
í almennum kosninKum
siðan 1930. í forystu-
Krein Þjóðviljans 30.
apríl sl. saKði af þessu
tilefni: „Það er um
marKt dapurleKt að sjá
flokk. sem mörK fræKð-
arverk vann i stéttabar-
áttu <>k andspyrnuhreyf-
inKunni á d<>Kum þýsks
hernáms KanKa þá leið
sem Kommúnistaflokk-
ur Frakklands hefur nú
kosið.“
Tilvísunin til styrjald-
aráranna <>k franskra
kommúnista er óheppi-
leK. svo va'Kt sé til orða
tekið. Griðasáttmáli
Ilitlers <>k Stalíns var í
KÓðu Kildi i upphafi
hernáms nasista i
Frakklandi. Franskir
kommúnistar Kerðu þess
veKna sitt til að leKKja
nasistum lið. Þeir hvöttu
til verkfalla <>k vildu að
Frakkar Kerðust lið-
hlaupar. Andspyrnu
sína K<“Kn nasistum hófu
kommúnistar í Frakk-
landi ekki. fyrr en Hitler
réðst á Sovétrikin. Sú
aðferð var þeim ka'rust
KeKn þýskum hermönn-
um að skjóta þá úr
launsátri til að koma í
veK fyrir. að þeir yrðu
sendir til austurvÍK-
stöðvanna. GeorKes
Marrhais framhjoðanda
kommúnista í forseta-
kosninKunum <>k leið-
toKa flokks þeirra er
flest ka-rara. en að láta
yfirheyra sík um stríðs-
árin. Mikil leynd hvilir
yfir athöfnum hans
sjálfs á þeim tíma.
Franska vikuritið
FExpress hefur rakið
það með visan til s*>ku-
leiíra KaKna. að Mar-
chais hafi Kerst sjálf-
hoðaliði í þýskri fluK-
vélaverksmiðju á stríðs-
árunum. en það var nas-
istum mikið kappsmál
að fá sem flesta vinnu-
færa Frakka til þjón-
ustu við sík. Þýíyndi
þeirra. sem KenKU nas-
istum þannÍK á hönd.
hafa Frakkar jafnan
fyrirlitið.
NauðsynleKt er, að Al-
þýðusamband íslands
Keri opinberleKa Krein
fyrir því. hvernÍK háttað
hefur verið ferðum á
þess veKum til hátíðar-
halda a Rauða tortdnu í
Moskvu í tilefni af 1.
maí. Ef marka má orð
hlaðafulltrúa ASÍ er það
föst venja. að þessi al-
mannasamtok sendi
menn til að standa i
skuKKa leiðtoKa heims-
kommúnismans við
Kremlarmúra þennan
daK. Á þessu ári var
Benedikt Davíðsson
formaður Sambands
byKKÍnKarmanna full-
trúi ASÍ í Moskvu. Var
verið að þakka honum
_afstoðuna~ til innrásar-
innar i AfKanistan?
Hver eru tenKslin milli
ASl ok Ileimsfriðarráðs-
ins við skipulaKninKU
þessara ferða?
PARKET
a golfio
FALLEGT — NÍÐSTERKT
OG AUOVELDAST AÐ ÞRÍFA
EGILL ARNASON H.F.
SKEIFUNNI 3 SlMI 82111