Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dugleg manneskja óskast til ræstinga 4 tíma á dag. Upplýsingar á staðnum fh. Hlíðarbakarí, Skaftahlíð 24. Óskum eftir nema í framreiöslu. Uppl. hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. & 25 ára stúlka stúdent, óskar eftir sumarstarfi. Margt kemur til greina. (Góð þýskukunnátta.) Uppl. í síma 51414. Vinnuvélastjóri óskast tii starfa hjá Áhaldahúsi Njarövíkur- bæjar. Á aðallega að vinna á traktorsgröfu af Massey Ferguson-gerð. Uppl. hjá verkstjóra í síma 1696 á vinnustaö og 1786 heima. Áhaldahús Njarðvíkurbæjar. Deildarstjóri Óskum eftir að ráða deildarstjóra til að hafa umsjón með sölu á iðnaðar- og vinnuvélum og þáttum sem tengjast þeim. Tæknikunnátta, tungumálakunnátta og viðskiptaþekking æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Drátt- arvéla hf. eða starfsmannastjóra Sambands- ins fyrir 15. þessa mánaðar, er veita nánari upplýsingar. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Hafnarfjörður — Innritun grunnskólanemenda Innritun 6 ára nemenda, (börn fædd 1975) og annarra nýrra nemenda fer fram í grunnskól- um Hafnarfjaröar, þriöjudaginn 12. maí kl. 14. Flutningur milli skólahverfa, sem enn hefur ekki verið tilkynntur, tilkynnist á sama tíma. Fræösluskrifstofa Hafnarfjarðar. Til sölu notað Digital tölvukerfi Til sölu er notað PDP-11/34 tölvukerfi frá Digital Equipment Corporation. Tölvukerfið inniheldur eftirtalinn búnað: — PDP 11/34 tölvu með 192 kb minni (tveggja ára gömul). — RL 211 diskakerfi meö 2 stk. RL02 diskdrifum, sem eru samtals 20,4 mb (nýtt). — LA 120 prentari m. ísl. stöfum og VT 100 myndskjár m. ísl. stöfum. — RSX 11 M stýrikerfi með Fortran 4 og Basic forritunarmálum. — Hægt er að fá með tölvukerfinu við- skipta- og fjárhaldsbókhald, svo og lager- og launabókhald. Allar frekari upplýsingar veitir tölvudeild Skagfjörðs í síma 24120. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÓRÐ HF I fundir — mannfagnaöir Aöalfundur FÍS verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 16.30 í matstofunni Thorvaldsensstræti 2. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjornin. Aðalfundur Arnarflugs hf. verður haldinn föstudaginn 22. maí 1981 kl. 15.00 í Snorrabæ við Snorra- braut. Dagskrá: 1. Aöalfundarastörf samkvæmt samþykkt- um félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórnin. húsnæöi óskast Utboð Hitaveita Seyðisfjaröar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í annan áfanga. Um er að ræða um 4500 metra af tvöföldu kerfi ásamt vinnu við brunna og inntök í 70 hús. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- stjórans á Seyðisfiröi, Hafnargötu 44, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miðvikudaginn 27. maí kl. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði. Skipti á íbúð í Reykjavík og Húsavík 4ra herb. íbúð óskast í skiptum í Reykjavík fyrir 4ra herb. íbúð á Húsavík frá 1. sept. Uppl. í síma 96-41856. ibúð — Keflavík — Njarðvík Óskum eftir aö taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Leigutími eitt ár frá 1. júlí. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3719. Gott leiguhúsnæði óskast íbúð óskast til leigu nálægt miöbænum á næstunni. Ýmiss konar herbergjaskipan kemur til greina. Fullkomin reglusemi og engin áníðsla. Vinsamlega leggið uppl. inn á augl.deild Mbl. merkt: „Athvarf — 9709“ fyrir 15. maí. tilboö — útboö Útboð Byggingasamvinnufélagið Vinnan, óskar eftir tilboðum í undirstöður, fyllingu í grunn, grunnlagnir, grunnplötu 10 einbýlishúsa, 7 parhúsa og 24 bílskúra við Kleifarsel Rvk. Útboösgögn verða afhent á skrifstofum okkar að Höfðabakka 9 og Laugavegi 42 gegn 1000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuö þriöjudaginn 12. maí. honnun hf verkfrædistofa. Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í gólfdúkalögn í 60 raðhúsa- íbúöir í Hólahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suöurlandsbraut 30 frá og með föstudeginum 8. maí gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstu- daginn 15. maí kl. 16.00 á sama stað. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Málarameistarar — Verktakar Tilboð óskast í utanhúsmálun á húsinu Kríuhólar 4, í Reykjavík. Upplýsingar í símum 74331 og 73429 milli kl. 20.00—22.00 í kvöld og næstu kvöld. Húsfélagið Kríuhólar 4. tilkynningar Vélstjórar — Vélfræðingar Allir á Laugarvatn í sumar, nú eru orlofshús Vélstjórafélags íslands í Flatarskógi við Laugarvatn tilbúin og bíða þess að hýsa ykkur í sumar. Húsin eru öll búin húsgögnum frá versluninni Casa og skiptast í stofu, ’ svefnherb., eldhús og bað með heitu og köldu vatni. Á Laugarvatni er allt til alls. Verslun, sundlaug, gufubað og bátaleiga ásamt rómaðri náttúrufegurö. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofutíma í símum 29933 og 28577. Umsóknarfrestur er til 1. Íúní nk- Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.