Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981 raomu- ípá „ HRUTURINN Uil 21 MARZ-19.APRll. NotaAu imyndunaraíliA. Ekki or þo þar með satft art þú eiirir ad láta það hlaupa mod þi^ í Konur. NAUTIÐ áva 20. APRlL-20. M.AÍ Lattu ekki ástvini þina vcrrta fyrir vonbritfóum. Láttu þá njóta sannmadis. TVÍBURARNIR kWS 21. MAl-20. JÚNl l>ú skalt slaka á króíum þínum. þart rr þér útláta laust. m ptZZ KRABBINN '* 21. JÚNÍ-22. JÚLl Sýndu ákvrúinni prrsiinu art þú mrtir hana aú vrrúlrikum föfl IJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l*ú la'rú hrrí srm trúlrKa vrldur þrr huKaranjrri Srnnilrua hrfur þú misskilifl ritthvad. MÆRIN 23. Ár,ÚST-22. SKPT. (ícróu ekkort óyfirvcgað, þaó vta ti valdió misskilninvci- VOGIN Wn?74 23.SEPT.-22.OKT. Láttu rkki rrita þijj til rridi i daií. Málid rr rkki þrss virði. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I>ú hrfur xaman af art láta taka rftir þrr. I daK skaltu hafa ha'Kt um þÍK BOííMAÐURINN ’ 22. NÓV.-2I. DES. I>ú a'ttir rkki að draKa lrnK- ur rda rndurKjalda Kamalt hrimhod. m STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. faittu rkki KaKnrvni srtja þÍK út af laKÍnu. Ilaltu þinni strfnu. s?í VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. i>ú farrt skrmmtilrKa hrim sokn i kvóld i>k fa'rrt ta kifa ri til art rrtta vini hjalparhond 4 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ faáttu ekkí misnota j'reióa- s<*mi þína. Ýmsir munu vcavcn* rýna íferóir þínar. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR LJOSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI |?AO /VIINNSTA SEfA \ vip getum GEier FyRi H/tWM El? AOTAKA AF ' HONUM TAiUO pE6AfZ s^HOrtujM VEROUR I Ft.EV<5r úr/ ^<47 SMAFOLK V7 « ■' S ^7 V UJAHT 'tDUTDPOIS SELL THESE BA6S OF POPCORN TDTHEPEOPLEWHOARE UJATCHIN6 OUR 6AME... VOU HAVE PEOPLE UATCHYOURj 6AMES?. 0F C0UR5E, CHUCK... LUHAT PIP VOU THINK? Ja'ja. SætabrauA. þú átt að selja þetta poppkorn því fólki sem kemur til að horfa á leikinn ... EVER UJATCHE5 OUR 6AME5. U_£! Eru áhorfendur að lcik ykkar? Auðvitað, Sætabrauð ... hvað hélstu? TO IT, CHUCK.. SELL THE POPCORN-^a i YOU PON'T LUANT ME TO PITCH ? Entcinn kemur til að horfa á okkur leika ... Ilættu að huRsa um það or hyrjaðu að selja poppið ... Ertu viss um að þú viljir ekki láta mig skjóta? Scldu poppið, Sætabrauð! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Islandsmótið í tvímenningi fór fram dagana 30. apríl — 3. maí. Mótinu var þannig fyrir komið, að fyrst voru undanúrslit sem 56 pör tóku þátt í. Spilaðar voru 3 um- ferðir af venjulegum 14 para tvímenningi, eða alls 78 spil. 24 efstu pörin komust svo í úrslit. I úrslitunum voru spil- uð 115 Spil, 5 spil á milli para. Formið var barómeter, en það þýðir m.a. að reiknað er út eftir hverja umferð þannig að staðan er alltaf kunn. Það getur verið mjög spennandi að fylgjast með slíkri keppni, enda voru áhorfendur marg- ir. Ekki svo að skilja að þetta mót hafi verið ýkja spenn- andi. Sigurvegararnir, Jón Baldursson og Valur Sigurðs- son úr Reykjavík, höfðu náð tæplega 100 stiga forustu eftir % hluta mótsins. Og það er mjög mikið þegar haft er í huga að mótið vannst á 180 stigum. Jón og Valur eru i orðsins fyllstu merkingu grimmir tvímenningsspilar- ar. Þeir melda stíft, eru járnharðir í vörninni, og hafa putta úr gulli þegar úrspilið er annars vegar. Hér er spil sem sýnir stíl þeirra vel. Jón er í norður og Valur í suður. Austur gefur, enginn á hættu. Norður s 953 h 63 t 32 1 ÁK9862 Vestur s DG108 h ÁKG93 t Á95 1Q Suður s K72 h 108 t KG86 1 10754 Vestur Norftur Austur Surtur — — pass pass 1 lauf 2 lauf dubl 1 lauf dobl pass pass pass Laufaopnun vesturs var Precision, þ.e. 16 punktar eða meira. Dobl austurs á 2 laufum lofaði svo minnst 5 punktum. Stökk Vals í 4 lauf er sögn sem fæstir hefðu gefið. Það virðist vera alveg nóg að segja 3 lauf. En þetta er þeirra stíll og hann gefst oft vel. 4 lauf fóru aðeins tvo niður, 300 í a—v. Það gaf þeim gull- puttum 18 stig af 22 mögu- legum, því flest a—v pörin spiluðu 4 hjörtu og unnu þau slétt: 420. Austur s Á64 h D754 t D1074 I D3 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I 1. deildarkeppni sovézka meistaramótsins í fyrra kom þessi staða upp í skák hins nýbakaða stórmeistara Panchenko. sem hafði hvítt og átti leik, gegn heimsmeist- ara kvenna, Chiburdanize. w Ai. ■ lA| ■ ■ ■ ifii, Æz l®! fii iil & A i Iiig WM. Ssí W/M. <— W/A m ■sfiss íí—...ý. ■' ’■ . “ Aaf- 29. Dc4+! - Kxe7. 30. De€+ - Kd8. 31. IIxd6 - Da7 (Hvað annað? 31. — He8 er svarað með 32. Bxb6+!) 32. IIxd7+ og svartur gafst upp, því að hann tapar a.m.k. drottningunni eftir 32. — Hxd7+, 33. Bxb6+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.