Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981
Höfn á Hornafirði:
Einni albeztu vetrar-
vertíðinni að ljúka
Varnarliðs-
þyrla með lækni
til aðstoðar á
Hveravelli
SlysavarnafélaKÍ íslands
harst sl. lauKardagskvöld beiðni
um að útvega þyrlu með lækni
til að fara á Hveravelli til að
>?era að sárum húsfreyju, sem
slasast hafði við athuganir.
Hannes Hafstein, fram-
kvæmdastjóri SVFÍ, sagði í sam-
tali við Mbl., að beiðnin hefði
borizt um tólfleytið og um eitt-
leytið hefði þyrla frá Varnarlið-
inu verið lögð af stað með lækni
frá sjúkrahúsinu í Keflavík.
Þegar á Hveravelli var komið
kom í ljós, að húsfreyja hafði
skorizt mjög illa á höku, þannig
að sauma varð fjölmörg spor.
„Þetta er það mikill skurður, að
læknirinn var um klukkustund að
gera að konunni," sagði Hannes
ennfremur.
Læknirinn gaf konunni síðan
fúkkalyf til að varna sýkingu í
skurðinum, en hann taldi ekki
ástæðu til að fljúga með hana í
bæinn. Þyrlan var síðan komin til
Keflavíkurflugvallar um fjögur-
leytið, eftir velheppnaða ferð.
Kaupmannasamtökin:
Mótmæla skatti
á verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
FRAMKVÆMDASTJÓRN Kaup-
mannasamtaka íslands itrekar
fyrri mótma-li sín við sérstökum
skatti á verslunar- og skrifstofu-
húsna'ði sem núverandi ríkis-
stjórn ætlar að framlengja. sbr.
frumvarp til laga. 158. mál sem
nú liggur fyrir Alþingi.
Framkvæmdastjóri Kaup-
mannasamtakanna telur að skatt-
lagning þessi sé í hæsta máta
óréttlát, þar sem hún mismunar
eigendum fasteigna og einnig at-
vinnuvegum landsmanna. Fram-
kvæmdastjórnin mælist því til
þess við háttvirt Alþingi að skatt-
ur þessi verði ekki framlengdur,
heldur felldur niður.
(Frá Kaupmannasam-
tökum íslands)
Leiðrétting
í BLAÐINU fimmtudaginn 30.
apríl er Þórir Sigurðsson sagður
skrifstofustjóri Skipaútgerðar
ríkisins. Það er ekki rétt, því starfi
hefur Hallur Hermannsson gegnt
í fjölmörg ár.
Ilofn. r». mai.
SENN FER að ljúka einni beztu
vetrarvertíð. sem hér hefur verið
á Hornafirði. Héðan er gerður út
21 bátur og eru þá tvær trillur
meðtaldar. Ileildarafli Ilorna-
fjarðarháta er nú orðinn 12.758
lestir. en á sama tíma í fyrra var
afli rúmlega 9.850 lestir hjá 19
bátum. Aflinn er því nú orðinn
2.900 lestum meiri en í fyrra.
Heildaraflinn nú skiptist þann-
ig á milli fiskvinnslustöðva að
Fiskiðjuver KASK hefur tekið á
móti 11.756 lestum, en Söltunar-
stöð Stemmu hf. hefur tekið á
móti rúmlega eitt þúsund tonnum,
en þar að auki fékk Stemma til
vinnslu um 500 tonn frá Fisk-
vinnslu KASK. Aflinn hjá
Stemmu fer allur í salt og skreið,
en hjá Stemmu skiptist aflinn
þannig í verkun, að 23% hafa farið
í frystingu, 53% í salt og 24% í
skreiðarverkun.
Heldur hefur dregið úr afla
STJÓRN Sjúkraliðafélagsins
samþykkti á fundi sinum á
mánudag að kanna óformlega
hug félagsmanna sinna til upp-
sagna á störfum sinum. Þessi
samþykkt er í samræmi við
ályktun sem gerð var á aðal-
fundi félagsins fyrir nokkru,
samkvæmt upplýsingum sem
Morgunblaðið fékk hjá Sigriði
Kristinsdóttur, formanni
Sjúkraliðafélagsins i gær.
Ályktunin sem vitnað er til er
svohljóðandi:
— Aðalfundur haldinn þann
25.4.1981 telur að ástand það sem
ríkir í launamálum sjúkraliða sé
óviðunandi. Þó samningum sé
nýlokið er ekki langt í næstu
bátanna síðustu daga og eru
nokkrir þegar búnir að taka upp
netin. Bátarnir fara væntanlega á
fiskitroll fram að humarvertíð,
sem byrjar 24. maí. Þrír aflahæstu
bátarnir voru í gærkvöldi: Gissur
hvíti SF 55, með 1.009 tonn og var
um 50 tonnum af þeim afla landað
í Englandi, Hvanney SF 51, með
972 tonn, Garðey SF 22, með 870
tonn, en margir hinna bátanna
fylgja fast á eftir.
Óhemju mikil vinna hefur verið
undanfarið hjá fiskvinnslustöðv-
unum eins og aflinn gefur til
kynna og það er sama hvert litið
er í bænum; allir eru í vinnu upp
fyrir haus. Þrátt fyrir þessa miklu
vinnu lét fólk sig þó ekki vanta á
verkalýðshátíðina, sem fram fór í
Sindrabæ 1. maí. Voru rúmlega
200 manns og skemmtu sér vel,
þrátt fyrir að vinna hæfist klukk-
an 8 morguninn eftir, að lokinni
löndun sem hófst upp úr miðnætti.
Einnig hafa staðið yfir sýningar á
samninga, því telur félagið fulla
ástæðu til að kanna hug félags-
manna til uppsagna á störfum
sínum fyrir lok þessa samnings-
tímabils.
Sigríður sagði að þessi könnun
væri viðamikil og því rétt á
byrjunarstigi. Hins vegar væri
urgur í sjúkraliðum vegna þess-
ara mála. Sigríður gat þess að ef
könnun á hug félagsmanna til
uppsagna yrði jákvæð, þá yrðu
uppsagnir athugaðar fyrir næstu
samninga, en eins og kunnugt
væri þá hefðu sjúkraliðar sam-
þykkt sérkjarasamningana.
Samningur sjúkraliða rennur
út þann 1. janúar 1981, verði ekki
viðaukasamningur gerður.
leikriti Jökuls Jakobssonar, Hart í
bak, svo að ekki situr félagslífið á
hakanum í aflahrotunni. Síðan er
Karlakórinn Jökull með skemmt-
un í Sindrabæ 9. maí, daginn eftir
lokin, og verður sú skemmtun
vafalítið fjölsótt. _ Einar.
Sfim
Viö Lækjarás
236 fm einbýlishús á tveimur haeðum
Tvöf. bílskúr. Húsiö selst uppsteypt og
frág. aö utan. Teikningar á skrifstof-
unni.
Raðhús í Seljahverfi
Vorum aö fá til sölu 246 fm vandaö
raöhús á góöum staö í Seljahverfi.
Möguleiki á lítilli íbúö (ca. 40 fm) á
jaröhæö. Ræktuö lóö. Útb. 800 þút.
Við Hvassaleiti
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 4. hæö.
Útb. 380—400 þús.
Við Sléttahraun Hf.
4ra herb. 107 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaaöstaöa á hæöinni. Bílskúrsrétt-
ur Útb. 330 þús.
Lúxusíbúð í Vestur-
borginni m. bílskúr.
3ja herb. 86 fm vönduö íbúö á 2. hæö í
nýlegu húsi (fjórbýlishúsi) í Vesturborg-
inni. Bílskúr. Útb. 420 þús.
í Norðurmýri
3ja herb. 90 fm vönduö kjallaraíbúö
Sér inng. og sér hiti Utb. 300 þús.
í Garðabæ m. bílskúr
3ja herb. 75 fm ný íbúö á 3. hæö.
(efstu). Útb. 310—320 þús. Laus strax.
Við Austurbrún
56 fm vönduö einstaklingsíbúö á 5.
hæö. Útb. 280 þús. Skipti hugsanleg á
3ja—4ra herb. íbúö m. svölum í Reykja-
vík.
Byggingarréttur
Höfum til sölu byggingarrétt aö 108 fm
verslunar- og skrifstofuhúsnæöi viö
Bíldshöföa. Upplýsingar á skrifstofunni.
EKmmnmnin
ÞINGHOLTSSTRIETI 3
SÍMI 27711
Sötustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ALFHÓLSVEGUR
Raöhús á tveimur hæðum sem
er 6 herb. þar af 3 svefnherb.
niöri og eitt lítið uppi. Danfoss
hitakerfi. Haröviöarinnréttingar.
Verð 700—750 þús.
ASPARFELL
2ja herb. íbúö ca. 55—60 fm í
háhýsi. Sameiginlegt véla-
þvottahús á hæöinni. Flísalagt
baðherb. Verö 330 þús.
BLÖNDUHLÍÐ
2ja herb. ca. 75—80 fm sam-
þykkt kjallaraíbúö í fjórbýlis-
húsi. ibúöin er mikiö sér. Sér
hiti. Eldhús og baöherb. í góöu
ástandi. Verö: 350 þús.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. jaröhæö ca. 100 fm í
blokk. Sér hiti. Góö teppi. Verö
410 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 96 fm íbúð á 1.
hæö í blokk. Sameiginlegt Dan-
foss hitakerfi. Ágætar innrétt-
ingar. Verö 420 þús.
HRINGBRAUT
4ra herb. ca. 90 fm íbúö í
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Lagt fyrir
þvottavél á baöi. Ný teppi.
Nýjar hurðir. Baöherb. ný
standsett. Eldhúsinnrétting ný
og ný tæki. Verð 400 þús.
LAUFVANGUR
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í 3ja
hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúö-
inni. Baöherb. flísalagt. Innrétt-
ingar harðviður. Verö 550 þús.
SKEGGJAGATA
5 herb. ca. 126 fm íbúö auk
mikils rýmis í kjallara. Húsiö er
tvíbýlishús úr steini. Sér Dan-
foss hiti. Bílskúrsréttur. Eldhús
nýlega standsett. En íbúöin
þarfnast einhverjar standsetn-
ingar. Verð 700 þús.
Atvinnurekstrar-
húsnæði
68 fm verzlunarhúsnæði á
jarðhæö viö Skólavörðustíg.
Verð 350 þús.
200 fm verslunarhúsnæði á
jarðhæð í Hafnarfiröi. Hús-
næði í góðu ástandi. Hent-
ugt fyrir ýmis konar rekstur
t.d. verzlun, heildsölu, ým-
iskonar þjónustu o.fl. Verö
500 þús.
SÆVIÐARSUND
2ja herb. ca. 65 fm íbúö í
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Suöur
svalir. Parket á eldhúsi og
skála. Viðar innréttingar. Verö
380 þús.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 115 fm íbúö í
blokk. Sameiginlegt þvottahús í
kjallara meö vélum. Danfoss
hitakerfi. Lagt fyrir þvottavél á
baðherb. Ágætar innréttingar.
íbúðin er laus 15. júní nk. Verð
470 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræli 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ
Rafritvél með fisléttum áslætti,
áferðafallegri skrift, dálkastilli
28 eða 33 sm valsi.
Vél sem er peningana virði
fyrir jafnt leikmenn sem
atvinnumenn.
Fullkomin viógerða-
og varahlutaþjónusta.
Leitiö nánari upplýsinga.
o Olympia
fssms
TI
* » ts y w w » Æ' c n *
IMl^©[ftQ(yS KJARAIVI HF [
ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022
Til sölu í Hraunbæ
Vel meö farin 3 herb. íbúö á 1. hæö í Hraunbæ til
sölu. Uppl. í síma 75539, eftir kl. 13.00.
Garðabær
Ný 3ja herb. íbúö um 75 ferm. ásamt bílskúr.
íbúöin er laus eftir samkomulagi. Verð 440 þús.
Gegnt Gamlabíói, sími 12180.
Sölum.: Siguröur Benediktsson.
Lögmenn: Agnar Biering,
Hermann Helgason
Heimasími sölumanns 15554.
ÍBÚÐA-
SALAN
Urgur í sjúkraliðum