Morgunblaðið - 17.05.1981, Síða 12
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981
TOGVIRAR
11/2“ 13/4“ 2“ 21/4“ 21/2“ fyrirliggjandi.
Hagstætt verö.
Jónsson & Júlíusson,
Ægisgötu 10, sími 25430.
REYKJAVÍK
Innflytjendur —
útflytjendur
Óskum eftir aö komast í samband við fyrirtæki,
sem áhuga hafa á viðskiptum við Kanada.
Vinsamlega skrifið á íslenzku eða ensku til
THORSHAMMER
1950 Ellesmere Rd.
Unit 1,
Scarborough, Ontario, MLH 2v8 Canada
AÓalfijndur
Aöalfundur Hafskips hf. veröur haldinn föstudaginn 22.
maí, í salarkynnum Domus Medica viö Egilsgötu.
Fundurinn hefst klukkan 17.
Stjórn Hafskips hf.
Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði,
handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki,
enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð
til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu
markaða veraldar.
Volund
danskar þvottavélar
í hæsta gæðaflokki.
Fnálst val hitastigs með hvaða
kerfi sem er veitir fleiri mögu-
leika en almennt eru notaðir, en
þannig er komið til móts við
séróskir og hugsanlegar kröfur
framtíðarinnar.
Hæg kæling hreinþvottarvatns
og forvinding í stigmögnuðum
lotum koma í veg fyrir
krumpur og leyfa vindingu á
straufríu taui.
En valið er þó frjálst:
flotstöðvun, væg eða kröftug
vinding.
Trefjasían er í sjálfu
vatnskerinu. Far er hún
virkari og handhægari.
varin fyrir barnafikti
og sápusparandi svo um
munar.
Traust fellilok, sem lokað er
til prýði, en opið myndar bakka
úr ryðfríu stáli til þæginda
við fyllingu og losun.
Sparnaðarstilling tryggir
góðan þvott á litlu magni
og sparar tíma, sápu
og rafmagn.
Fjaðurmagnaðir demparar
í stað gormaupphengju
tryggja þýðan gang.
Fullkominn öryggisbúnaður
hindrar skyssur og óhöpp.
3ja hólfa sápuskúffa
og alsjálfvirk sápu-
og skolefnisgjöf.
Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt.
Tromla og vatnsker
úr ekta 18/8 króm-
nikkelstáli, því
besta sem völ er á.
Lúgan er á sjálfu
vatnskerinu, fylgir
því hreyfingum þess
og hefur varanlega
pakkningu.
Lúguramminn
er úr ryðfríum
máimi og
rúðan úr
hertu pyrex-
gleri.
Annað eftir
því.
Strax við fyrstu sýn vekuf glæsileiki Völund athygli þína.
En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar,
möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu
hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist
í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að
raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en
verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna
meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri
endingar.
Volund ^
þvottavélar-þurrkarar-strauvélar
FYRSTA FLOKKS FRA
Traust þjónusta
Afborgunarskilmálar I
>FQniX
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Þú verslar í
HÚSGAGNADEILD
og/eða
TEPPADEILD
og/eða
RAFDEILD
og/eða
BYGGINGAVÖRUDEILD
Þú færö allt ó einn og sama kaupsamninginn/skuldabréf og þú
borgar allt niöur í 20% sem útborgun og eftirstöövarnar færöu
lánaöar allt aö 9 mánuöum
Nú er aö hrökkva eöa stökkva, óvíst er hvaö þetta tilboö stendur
lengi. (Okkur getur snúist hugur hvenær sem er).
Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritaö nafniö þitt undir
kaupsamnmginn kemur þú auövitaö viö í
MATVÖRUMARKAÐNUM
Opið til kl. 22 á föstudogum
og til hádegis á laugardögum
í Matvörumarkaði. Aðrar
deildir opnar til kl. 19 á
föstudag og til hádegis á
laugardag.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
i London
Lærið ensku
Angloschool er á einum besta staö i Suöur London og er
viðurkenndur meö betri skólum sinnar tegundar í Englandi.
Skólatíminn á viku er 30 tímar og er lögö mikil áherzla á talað
mál. Skólinn er búinn öllum fullkomnustu kennslutækjum.
Kynnisferöir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og
fleiri þekkta staöi. Viö skólann er t.d. Crystal Palace,
íþróttasvæði þar sem hægt er aö stunda allar tegundir
íþrótta.
Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og
ert þar í fæöi. Margir íslendingar hafa veriö viö skólann og
líkaö mjög vel. Stórkostlegt tækifæri til aö fara í frí og þú nýtir
tímann vel og lærir ensku um leiö.
1. tímabil er 1. júní — 4. vikur.
2. tímabil ar S. júní — 4 vikur.
3. timabil ar 29. júni — 4. vikur.
4. tímabil »r 6. júlí — 4 vikur.
5. tímabil er 3. égúat — 4 vikur.
6. tímabil ar 1. eept. — 4 vikur.
Öll aðstoö veitt viö útvegun farseöla og gjaldeyris. Er þegar
byrjað aö skrifa niöur þátttakendur. Sendum myndalista.
Allar nánari uppl. veitir í síma 23858 eftir kl. 7 á kvöldin og
allar helgar. Magnús Steinþórsson
Hringdu strax í dag.