Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 18
58 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 EJPtOFRA- DISKURINN Ryksugan sem svífur HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun vegna þess hve fullkomlega einföld hun er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 litra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líöur um gólfiö á loftpúöa alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig. svo létt er hún. Egerléttust... búin 800Wmótor og12lítra rykpoka. (Made in USA) v HOOVER er heimilishjálp FALKIN N SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Nýtt — Nýtt Pils, blússur, peysur. Gíugginn, Laugavegi 49. Verkamannabústaðir í Garðabæ Stjórn Verkamannabústaða í Garöabæ auglýsir eftir væntanlegum umsækjendum um íbúðir í Verkamannabústööum í Garðabæ. Þeir einir hafa rétt til kaupa á íbúð í Verkamanna- bústöðum sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Eiga lögheimili í Garðabæ miðað viö 1. maí sl. b) Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú sl. ár eigi hærri fjárhæð en sem svarar 5.952 millj. í gömlum krónum fyrir einhleyping eða hjón og 526 þús. í gömlum krónum fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Greiöslukjör: Umsækjandi, sem fær úthlutaö íbúö, skal inna af hendi greiöslu sem nemur 10% af verði íbúðar og greiðist í tvennu lagi. Fyrri helmingurinn greiðist innan átta vikna frá dagsetningu tilkynningar og úthlutun íbúöar, en seinni helmingurinn ekki fyrr en átta vikum áður en íbúð er tilbúin til afhendingar. Eyöublöð fyrir væntanlega umsækjendur liggja frammi á Bæjarstjórnarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg á venjulegum skrif- stofutíma. Umsóknum skal skilað á Bæjarstjórnarskrifstofur Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaöaveg fyrir 15. júní nk. í lokuöu umslagi merkt stjórn Verkamanna- bústaða í Garöabæ. Garðabæ, 17. maí 1981, Stjórn Verkamannabústaöa Garöabæ. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLVSINí.A- SÍ.MINN KR: 22480 BiH með nafni Það hefur löngum verið óskadraumur margra að eignast Buick einhverntíma á lífsleiðinni. ó ekki væri nema nafnsins vegna“ segja menn og þá útskýringu duga. Og hún er vissulega fullnægjr andi vegna þess að Buick hefur ætíð verið merkisberi alls þess besta, sem General Motors-bíla prýðir. Eftir tæknibyltinguna hjá GM fyrir tveimur árum er Buick Skylark talinn einn fullkomn asti og vinsælasti framhjóla- drifsbíll á markaðinum. Hann er fáanlegur með sparneyt- inni 4ra eða i 6 strokka þverstæðri vél, vegur aðeins 1130 kg og er 4.60 mtr. á lengd. GM © BUICK Þrátt fyrir stærðarbreytinguna hefur inmrými ekki verið skert, þægindin, aukabúnaðurinn og glæsileikinn enn sá sami og ætíð hefur einkennt Buick. $ VIIADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík MÚLAMEGINI Sími38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.