Morgunblaðið - 17.05.1981, Page 21

Morgunblaðið - 17.05.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ1981 61 Útsala Verzlunin Lampinn, Laugavegi 87 auglýsir útsölu, þar sem verzlunin hættir rekstri á næstunni. Allar vörur seljast meö verulegum afslætti. Raftækjaverzlunin Lampinn Laugavegi 87. Ef þú kemur fyrir kl. 14.00 þá færöu myndirnar þínar skýrar og góöar eftir 24 klst. Það er aö segja kl. 14.00 næsta dag. "íyll^Austurstræti 7 sími 10968 sórverzlun meö Ijósmyndavörur. LAWN-BOY GARDSLÁTTUVÉLIN SÍMI 815QO-ÁRMÚLA11 Það er leikur einn að Rafeindakveikja. sem slá með LAWN-BOY tryggir örugga gang- garðsláttuvélinni, setningu. enda hefur allt verið Grassafnari, svo ekki gert til að auðvelda þarf að^raka. þér verkið. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfri. Fyrirferðalitil, létt og meðfærileg. VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. Iilafoifo i Kaupmannohöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI íbúö fyrir þrjú Laganemi, garöyrkjufræöingur og 7 ára strákur óska eftir 3—1 herbergja íbúö til leigu sem fyrst, helzt í nágrenni ísaksskóla. Allar nánari upplýsingar í síma 23407 og aö Bólstaðarhlíö 4, niðri. NATIONAL ALKALINE RAFHLÖÐUR Ávallt 006P-DE fyrirliggjandi UM-3DE Rafborg sf. Rauðarárstígl Sími 11141 Stúdentasamband V.í. Aðalfundur Stúdentasambands V.í. verður haldinn í Verzlun- arskóla islands, mánudaginn 18. maí kl. 17.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinum veröur m.a. rædd tilhögun stúdentafagnaöar sambandsins, sem haldinn veröur laugardaginn 30. maí. Fulltrúar afmælisárganga eru sérstaklega hvattir til aö mæta. Stjórnin. Útboð Tilboð óskast f upp- steypu og frágang utan- húss f kvikmynda- og veit- ingahús að Álfabakka 8 (Mjódd), Reykjavfk. Tilboðsgögn verða afhent á teiknistofunni ARKO, Laugavegi 41, mánudaginn 18. maí. Tilboö opnuð á sama staö föstudaginn 29. maí kl. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.