Morgunblaðið - 17.05.1981, Side 22
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981
ÍPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRIL
FMtIuikhIck vandamál gctu
koáriA þér úr jaín-’ægl i dag.
Vtrtu ekki feiminn vlA að
hiðia um hjálp.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Hrðaaðu ekki sigri of
xnemma. Það er mikilvægt að
þú eigir trúnað samstarfe-
þinna.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Það er atundum nauðsynlegt
að brjðta odd á oflctl ainu.
Engtaa er minni maður þótt
hana viðurkenni miatok ein.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
I dag v*ri ekki úr vegi að
heimaækja vlni og ættingja
sem þé hefur vanrækt
Hkammarlega lengi
LJÖNIÐ
23. JÍILl-22. ÁGÚST
Þetta er trúlega rétti dagur-
inn til melriháttar fjárfest-
Inga. Athugaðu aamt fyrst
hvernig f jármáHa atanda.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
HversdagHÍegir atbarAir geta
orðið að Htórmálum. Nú er
um að gera að haMa rétt á
spilunum.
VOGIN
W/i^d 23. SEPT.-22. OKT.
Þú ert ekki hátt skrifaAar
hjá ðllum meðlimum fjði
skyldunnar f dag. Reyndu að
miðla málum.
DREKINN
23. OKT.-21.NrtV.
Fyrirfram gerðar áætlanlr
þinar standast ekki. Láttu
það samt ekki koma þér úr
jafnvægi.
Wl BOGMAÐURINN
22. N6V.-21. DES.
Það eru gerðar miklar kröf-
ur tll þin á vinnustað. Sýndu
að þú sért maður tll að verða
vlð þeim.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Gerðu ráðstafanir til að
draga úr útgjðldum helmilis-
ins. Það kemur sér stundum
vel að eiga varasjóði.
Ifpð! VATNSBERINN
Ua=£ 20. JAN.-18. FEB.
GerAu ekki langtima áætlan-
ir. Þú gætir þurft að fara i
ferðalag.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu hjálpsamur við vln sem
kann að leita til þin i nauð-
um. Þú veist aldrei hvenær
þú þarft sjálfur á hjálp að
OFURMENNIN
CONAN VILLIMADUR
HACWIMAN L/AVAR&UR ÁTr/tR StG'A
því AD H4NN ER /A'M,
>o*'a KLETEA
JA, y/)/V147-0 --
i'myn p /v<2
FyRiR úrR'i'MiNGU
5/VJÓ - a—^-----—gm
CftNSN SEM HEFUR RCRT SIG
TlL AÐ F/LGXAST MEÐ —
SéR STRAX AE> V/ðMATo
ER MIKLU
0ETK/ SKYLM- ,
IN&AMSPUR
EN HáCHIMAN
L’AVARPUR.
EN VEGIRGUP-
ANNA £RU ÓRANN-)
V JAKAMLEðU?-
■ i/Scir a
TOMMI OG JENNI
7” T~. ■*: ’\ÍS* V x. 11 I. I a \
FERDINAND
iilH! QMÁFni |C
HyÍlÍÍÍ:ÍÍÍ:ÍÍ:ÍÍ:Í::ÍH::i
ALL RléMT, CHUCK,
WHAT HAPPENEP?'
I LEFT YOU WITM A
FIFTYRUM LEADÍHOU
COULD YOU BLOW A
FIFTY RUN LEAD?
1UERE WERETWO 0UT5
INTHE NINTH INNIN6Í
EXfLAJN Y0UR5ELF,
CHUCK/WHAT HAPPENEP?
IM 50RRV.. MR.BROUJN 15
NOTIN.JFVOU'PCARETO
LEAVE VOUR NUMBER, HE'LL
TRVT0 6ETBACKTOVO0
SOMETIME NEXT VEAR.
J/EJA. SÆTABRAUÐ -
IIVAI) GERÐIST?!
ÉG SKILDI VIÐ LEIKINN.
i>e(;ar við vorum fimm
TllJ STIGUM YFIR! HVERN-
IG GASTU KLÚÐRAÐ FIMM-
TÍIJ STIGA FORSKOTI?!
ÞÚ ÞURFTIR AÐ SKORA
EITT MARK. SÆTABRAUÐ!
ÚTSKÝRÐU ÞETTA, S/ETA-
BRAIJÐ! HVAÐ GERÐIST?
Mér þykir það leitt ... Herra
Hjarna er ekki heima ... El
að þér vilduð láta eftir sima-
númer yðar. hringir hann
sjálfsagt í yður fyrir alda-
mót...
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Lesendur hafa ugglaust
margir verið að furða sig á
röð síðustu bridgeþátta. Þeir
voru framhaldsþættir, en
vegna mistaka — nema
hvað?! — var byrjað á öfug-
um enda. Vonandi endurtek-
ur þetta sig ekki.
Hvernig spilarðu 4 hjörtu í
rúbertubridge í þessu spili?
Austur hafði strögglað á
spaða og vestur tekið undir.
Vestur spilar út spaðatíu.
Norður
s Á5
h Á65
t ÁKD53
1763
Suður
s 63
h KDG104
t 64
1 D542
Það eru tvær leiðir sem
koma til greina. (1) Einfald-
lega taka trompin og vona að
tígullinn komi 3—3. (2) Taka
hjónin í trompi, og ef and-
stæðingarnir fylgja lit, spila
ás og kóng í tígli og trompa
tígui hátt. Spila síðan blind-
um inn á trompás og taka tvo
slagi á tígul (ef hann hefur
ekki legið verr en 4—2). Ef
fyrri leiðin lukkast fást ellefu
slagir, en ekki nema tíu
samkvæmt seinni leiðinni.
En þetta er rúberta og yfir-
slagurinn skiptir litlu máli.
En hvor leiðin ætli sé betri?
Þetta er spurning um líkur.
Fyrri leiðin krefst þess að
tígullinn komi 3—3 (36%
tilfella). Seinni leiðin byggist
á því að trompið sé 3—2
(68%) og tígullinn annað
hvort 3—3 eða 4—2 (36%
plús 48% = 84%). Heildarlík-
ur seinni leiðarinnar eru því
57%. Og í rauninni er leið (2)
betri en þessu nemur. Því það
er hægt að skipta um áætlun
ef það kemur í ljós að tromp-
ið liggur 5—0 eða 4—1 með
einspilinu hjá vestri (þá er
seinna trompið yfirtekið með
ás).
Fyrir þá sem ekki þekkja
þessar skiptingalíkur, og
nenna ekki að læra þær, er
þessi þumalfingursregla
ágæt: Ef fjöldi spila sem er
úti í lit er stök tala (3, 5, 7, 9)
eru mestar líkur á jafnri
skiptingu; en ef fjöldi spila
úti er jöfn tala (2, 4, 6, 8) þá
eru meiri líkur á ójafnri
skiptingu.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Ólympíumótinu á Möltu
í vetur kom þessi staða upp í
skák þeirra Ermenkovs,
Búlgaríu, sem hafði hvítt og
átti leik, og Mongólans Mjag-
masuren.
21. Rf6+! - gxf6, 22. Dh6!
— Bb5 (22. — f5 er einfald-
lega svarað með 23. He3
o.s.frv. og eftir 22. — fxe5
bendir Ermenkov á fram-
haldið 23. Hxe5 — f6, 24. Bg4
- Rg7, 25. Hg5!)
23. ex£6 - Bc5,24. Be4! og
Mjagmasuren gafst upp. Eft-
ir 24. — dxe4, 25. He3 —
Bxfl, 26. Hh3 - Bxg2+, 27.
Kxg2 á hann ekkert tromp í
bakhöndinni.