Morgunblaðið - 17.05.1981, Page 24
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ1981
PORTJGAL
Uppreimuöu
barnaskórnir
komnir
ORTOPEDICO
Stærðir 19—26
Litir: Beige — Brúnt.
Verð frá 252.-
6516. Stæröir 18—23.
Litir: Hvítt — Rautt —
Brúnt.
Verð kr. 303,35.-
6716. Stærðir 18—23.
Litir: Beige — Blátt —
Rautt.
Verð 193,40
— Hótel Borg —
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komiö snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum.
Hótel Borg, sími 11440.
;
:
UMSÓKNARFRESTUR
UMSÓKNARFRESTUR UM SKÓLAVIST
NÆSTA SKÓLAÁR ER TIL10. JÚNÍ.
$ Samvinnuskólinn Bifröst
311 Borgarnes 1? 93 7500
ÞORSKABARETT
AFBRAGÐSSKEMMTUN • ALLA SUNNUDAGA
II
,yf
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg,
Guörún og Birgitta ásamt hinum bráö-
skemmtilegu Galdrakörlum flytja frá-
bæra Þórskabarett á sunnudagskvöldum.
Verö meö aögangseyri, lyatauka og 2ja rétta
máltíö aöeins kr. 120.-
Húsið opnað kl. 7
Kabarettinn er aöeins fyrir matargesti
FRABÆR
MATUR
Stefán Hjaltested, yf-
irmatrelöslumaöurinn
snjalli, mun eldsteikja
i rétt kvöldsins í saln-
um. Eldsteiktur grísa-
gelri. Eftirréttur. ís meö
appelsínukremi.
URVAL
Stutt feröa-
kynning
Feröavinningur
kr. 4000,-
(400.000)
frócslcnfe
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
6450. Stærðir 18—23.
Litir: Brúnt — Blátt —
Beige.
6964. Stæröir 18—23.
Litir: Rauðbrúnt.
Verö kr. 210,90.-
Póstsendum.
Sími11788.
Skóglugginn hf.,
Rauðarárstíg 16.
Al (.I.VSINÍ. \SIMINN KR:
22480
Jflorflxmblníiiti
a .
ynmng
í kvöld kynnum við fyrstir á íslandi suöræna svaladrykkinn
Pina Colada ungar blómarósir munu bjóöa þeim gestum
sem heiöra okkur með nærveru sinni fyrir kl. 23.00 aö
bragöa á þessu undri. Pálmi í Óðali. Þá kynnum viö nýju
plötuna hans Pálma í leit að lífsgæöum. Pálmi hefur aldrei
veriö betri eins og menn sáu glöggt í söngvakeppni
sjónvarpsins og segja má að með þessari plötu sé Pálmi
meö Pálmann í höndunum.
Hvað er í krukkunni?
ásamt sælgætisgerðinni Víkingi bregöum viö á leik meö
Óöalsgestum. Glerkrukka er fyllt af brjóstsykri og gestir
reyna aö geta upp á hversu margir molar eru í krukkunni.
Sá sem kemst næst réttu tölunni fær í verölaun stóra körfu
fyllta af sælgæti frá sælgætisgerðinni Víkingi og sem fyrr
bjóöum við gestum að bragða á súkkulaðinu „Toppnum frá
Víkingi". Spakmæli dagsins: Þaö er vinur sem vel í raun
reynir.
Ath
minningarkvöld um
Marley á þriðjudagskvöld.