Morgunblaðið - 17.05.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.05.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 65 Bridgefélag Siglufjarðar Úrslit í fyrirtækjakeppni. Hraðsveitakeppni. 2 umferðir. stig 1. Grunnskóli Siglufjarðar 967 2. Síldarverksm. ríkisins 930 3. Siglufjarðarkaupstaður 920 4. Opinberir starfsmenn 902 5. Útvegsb. og Skeljungur hf.898 9 fyrirtæki tóku þátt í keppn- inni. Meðalskor 864 stig. Bridgefélag Siglufjarðar lýkur ávallt starfsári sínu með Egg- ertsmóti, sem er einmenningur, ein umferð. stig 1. Viðar Jónsson 88 2. -4. Birgir Björnsson 97 2.-4. Bogi Sigurbjörnsson 87 2.-4. Tómas Jóhannsson 87 5. Níels Friðbjarnarson 80 6. Guðbrandur Sigurbj.ss. 76 7. Georg Ragnarsson 72 Þátttakendur voru 16. Meðal- skor 72 stig. Bridgesamband Suðurnesja Á þriðjudaginn var spiluð síð- asta umferð i meistaramóti Suð- urnesja í bridge, sveitakeppni. Úrslit urðu sem hér segir: Kolbeinn Pálsson — Jón Haukur 20—5 Gunnar Sigurgeirsson — Skólasveitin 19—1 Gunnar Guðbjörnsson — Einar Ingimundarson 17—3 Maron Björnsson — Gísli Torfason 13—7 Sigurður Steindórsson — Kvennasveitin 11—9 Reykjanesmeistari varð sveit Gísla Torfasonar með 147 stig, sveit Kolbeins hlaut 133, Gunn- ars Siggeirssonar 112, Gunnars Guðbjörnssonar 109 og sveit Einars 81 stig. í sigursveitinni voru auk Gísla þeir Magnús Torfason, Alfreð G. Alfreðsson og Jóhannes Sigurðs- son. Næsta keppni, vormót í tvímenningi, verður á þriðjudag- inn. Er það þriggja kvölda baró- meterkeppni. Bridgefé- lag kvenna Þann 11. maí var spiluð næst- síðasta umferð i hraðsveitar- keppni hjá Bridgefélagi kvenna sem nú stendur yfir, og er lokakeppni á þessu ári. Eftir fjórðu umferð er staða efstu sveita af fimmtán sem hér segir: stig 1. Kristjana Steingrímsd. 2299 2. Sigríður Ingibergsdóttir 2109 3. Gunnþórunn Erlingsd. 2108 4. Unnur Jónsdóttir 2089 5. Aldís Schram 2079 Þó einni umferð sé ólokið hefur sveit Kristjönu náð slíkri forystu að telja má hana örugga um sigur, en allt getur jú skeð í bridge, og úrslitin ekki endan- lega ráðin fyrr en síðasta spila- kvöld vetrarins þann 18. maí. Frá Bridgefélagi Ak. Síðasta lotan í Minningarmóti um Halldór Helgason var spiluð sl. þriðjudagskvöld, 12. maí. Þetta var sveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Spilað var eftir Bord-o-max-fyrirkomulagi. Sigurvegari nú varð sveit Páls Pálssonar sem hlaut 211 stig. Auk Páls eru í sveitinni Frí- mann Frímannsson, Soffía Guð- Brlflge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON mundsdóttir, Ævar Karlesson, Grettir Frímannsson og Ólafur Ágústsson. Röð efstu sveita varð þessi: stig 1. sv. Páls Pálssonar 211 2. sv. Magnúsar Aðalbjörnss.204 3. Sv. Alfreðs Pálssonar 194 4. sv. Ferðaskrifstofu Ak. 193 5. sv. Gissurar Jónassonar 182 6. sv. Stefáns Ragnarssonar 166 7. sv. Jóns Stefánssonar 165 8. sv. Stefáns Vilhjálmss. 163 Meðalárangur er 156 stig. Þetta var siðasta keppni hjá Bridgefélagi Akureyrar á þessu starfsári, en opið hús verður að Félagsborg 19. maí. Keppnis- stjóri hjá BA -var eins og undan- farin ár Albert Sigurðsson og stjórnaði hann öllum keppnum félagsins og er óhætt að segja að þar sé réttur maður á réttum stað. Sveitir Páls Pálssonar og Stef- áns Ragnarssonar munu spila á Norðurlandsmótinu í bridge sem verður í Varmahlíð í Skagafirði 5.-8. júní. Þar spila 10 sveitir víðsvegar að af Norðurlandi. Núverandi Norðurlandsmeistari er sveit Páls Pálssonar frá AkUreyri. Einnig munu sveitir frá Akureyri spila í Bikarkeppni Bridgesambands Islands í sumar. Páll II Jónsson Bridgefélag V-Hún. 10. maí 1981 var á Hvamms- tanga spiluð bæjakeppni milli Hvammstanga og Blönduóss, 4 sveitir frá hvorum aðila. Leikar fóru þannig að Hvammstangi hlaut 45 stig en Blönduós 35 stig. Slík keppni er spiluð tvisvar á vetri, heiman og heima, og það lið sem stigahærra er eftir bæði skiptin vinnur bikar sem um er keppt. Lið Hvammstanga sigraði í vetur, hlaut 112 stig, en Blöndu- ós hlaut 48 stig, og þar með gekk bikarinn Blönduósingum úr greipum, en þeir unnu hann í fyrra. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag hófst tveggja kvölda firmakeppni. Eft- ir fyrra kvöldið eru þessi fyrir- tæki efst: 1.-4. Hreiðrið Smiðjust. 10. Sp. Guðbjörg Jónsd. 26 Litaver Grensásvegi 18. Sp. Bergur Ingimundars.,26 Austurborg Stórholti 16. Sp. Jón Þorvaldss., 26 Neonþjónustan Skemmuv.44. Sp. Jón Þorvaldss., 26 5. Partner hf. Sp. Sigurður Þóroddsson 25 6. Glóbus hf., Lágmúla 5. Sp. Kjartan Kristófersson 24 Næstkomandi þriðjudag verð- ur keppni haldið áfram og verð- ur það næstseinasta spilakvöld vetrarins. Hafi einhverjir áhuga að komast inn í firmakeppnina með meðalskor er hann beðinn að hafa samband við Hermann (keppnisstjóra) í síma 41507. Um miðja síðustu helgi fór félagið keppnisferðalag til Húsavíkur og var spilað við Húsvíkinga á fjórum borðum. Úrslit urðu þessi, Breiðhylt- ingar taldir á undan: 1. borð: Sv. Rögnu Ólafsd., — Sv. Þórðar Ásgeirssonar 20—0 2. borð: Sv. Baldurs Bjartmarss. — Sv. Skúla Jónssonar 20—0 3. borð: Sv. Guðbjargar Jónsd., — Sv. Maríu Guðmundsd. 9—11 4. borð: Sv. Bergs Ingimundars. — Sv. Björns Dúasonar 13—7 Athygli vakti að í einu sveit- inni sem vann hjá Húsvíkingum spiluðu eingöngu konur. Einnig var spilaður léttur tvímenningur og urðu úrslit þessi: 1. Ólafur — Ragna 203 2. Óli — Guðmundur 186 .. 3. Brynjar — Björn 173 Bridgesamband Vestfjarða Vestfjarðamót í sveitakeppni (og tvímenningi) verður haldið að Núpi dagana 30. og 31. maí nk. og hefst kl. 13.30. Barð- strendingar eru sérstaklega hvattir til að mæta, en þátttaka þeirra hefur verið dræm undan- farin ár. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Tómasar Jónssonar, Þingeyri, símar 8119 og 8155. Úrtökumót fyrir íslandsmót í tvímenningi fyrir Vestfirði var haldið á ísafirði þ. 17. apríl sl. 16 pör frá Isafirði og Þingeyri tóku þátt í mótinu og var spilað í einum riðli, alls 60 spil. Röð efstu manna: stig 1. Arnar Hinriksson — Kristján Haraldsson, ís. 548 2. Guðm. M. Jónsson — Grímur Samúelsson, ís. 506 3. Ása Loftsdóttir — Páll Áskelsson, ís. 482 4. Sæmundur Jóhannsson — Tómas Jónsson, Þing. 458 Meðalskor 420 stig. r v í tilefni supersýningarflokkurinn I mætir í allri sinni dýrð og sýnir það allra ' nýjasta frá Karnabæjarbúðunum — sem er ekkert smáræði. r - » - ' , Nú nueta allir, sem á ” Ht" ■•^■1 annað borð hafa áhuga á því, er að wrnz&mí HHH gerast i tr/.kunni í dag, á staðinn, því þetta er yi y ák Jy meiriháttar sýning. í eigin persónu, heimsótti Hollywood á föstudagskvöldið í sinni stuttu heimsókn til íslands. Okkur var sönn ánægja og heiður að taka á móti honum. unnudagsleikurinn „Réttur maður á réttum staö“, verður á svæðinu Þá verður og Stjörnuferðakynning URVAL HCLUUUOOD og í kvöld. Ferðirnar eru fyrir ungt fólk, og farið verður til Ibiza. Ekki vitlaust að kynna sér þaö. Gott kvöld í H8LUW98Ð HSLUWððS Meiriháttar sunnudagskvöld í maí ohnny Stone dansinn hans Jóns Steinars, fótfima.veröur sýndur í kvöld. ingóiö geysivinsæla, veröur í fullum gangi. Þeir, sem koma fyrir kl.9.30, fá ókeypis spjöld og svo verður heppnin með einhverjum gesta okkar. verður stórtízkusýning á svæðinu í kvöld. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.