Morgunblaðið - 17.05.1981, Side 26
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981
GAMLA BIO Sj
Simi 11475
85
Á villigötum
Spennandi, ný bandarísk kvikmynd
um villta unglinga í einu af skugga-
hverfum New York.
Joey Travolta
Stacey Pickren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Geimkötturinn
Barnasýning kl. 3.
Sími50249
Bragðarefirnir
Bráöskemmtileg mynd meö Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5 og 9.
Drekinn hans Péturs
Walt Disney, ævintýramynd.
Sýnd kl. 2.50.
ðÆJARHP
Simi 50184
Lucky Lady
Æsispennandi og skemmtileg amer-
ísk mynd. Aöalhlutverk: Gene Hack-
mann, Uisa Minelli, og Burt Reyn-
olds.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Enn heiti ég Nobody
Skemmtileg og spennandi mynd
meö Terence Hill.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lestarránið mikla
(The Great Train Robbery)
ugasta mynd sinnar tegundar síöan
“Sting“ var sýnd.
The Wall Street Journal
Ekki síöan „The Sting“ hefur veriö
gerö kvikmynd. sem sameinar svo
skemmtilega’ afbrot, hina djöfullegu
og hrrfandi þorpara, sem fram-
kvæma þaö. hressilega tónlist og
stílhreinan karakterleik. NBC T.V.
Unun fyrir augu og eyru. B.T.
Leikatjóri: Michael Crichton.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lealey-Anne Down.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekin upp í Dolby, sýnd í Eprad
stereo.
Húsið í óbyggðum
Sýnd kl. 3.
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henry,
Jane Alexander.
Sýndkl. 5, 7,9 »
Haskkað verð.
Ævintýri ökukennarans
Bráöskemmtileg kvikmynd.
ísl. texti.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
Könguióarmaðurinn
birtist á ný
Bráöskemmtileg kvikmynd
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
Spennandi og áhrifarík ný litmynd,
gerð í Kenya, um hinn blóöuga
valdaferil svarta einræöisherrans.
Leikstjóri: Sharad Patel
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
salur sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05'
jjj og 11.05.
r
LL
Hin frábæra, i
hugljúfa mynd. I
10. sýningarvika. I
Sýnd kl. 3.10, 6.101
og 9.10.
Saturn 3
Spennandi vísindaævintýramynd •
meö Kirk Douglas — Farrah Fawcet.
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15,
9 .15 og 11,15
Bingó
veröur aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18 í dag,
sunnudag, kl. 3. Spilaðar veröa 12 umferöir.
Glæný og sérlega skemmtileg mynd
meö Paul McCartney og Wings.
Þetta er í fyrsta sinn sem bíógestum
gefst tækifæri á aö fylgjast með Paul
McCartney á tónleikum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta ainn.
Barnasýning kl. 3.
Bugsy Malone
Mánudagsmyndin
Ár með þrettán tunglum
Rainer Werner
(ln einem Jahr mit 13 Monden)
Snilldarverk eftir Fassbinder.
„Snilldarlegt raunsæi samofiö stíl-
færingu og hryllingi". Politiken.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Síöasta sinn
íÍ'WÓÐLEIKHÚSIfl
GUSTUR
Frumsýning miövikudag kl. 20
2. sýning fimmtudag kl. 20
Litla sviöiö:
HAUSTIÐ í PRAG
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20. Sími
11200.
Moröið á Marat
Sýning í kvöld sunnudag kl.
20.00.
Miövikudagskvöld kl. 20.00.
Miöasala í Lindarbæ frá kl.
17.00 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanlr í síma
21971.
Breiðholts-
leikhúsið
Segðu Pangt!
laugardag og sunnudag kl. 15.00
í Fellaskóla
Texti gagnrýnenda
Sýningin er lifandi og fjörleg þann tæpa
klukkutíma sem hún varir.
Jón Viöar Jónsson, Helgarpóstinum.
Tilvaliö aö fara meö leikrit eins og
Segöu PangM beint inn í skólana . . .
Yngri börn horfðu . . . hugfangin á þaö
sem fram fór...
Olafur Jónsson, Dagbiaóinu.
Miöasala í Fellaskóla frá kl.
13.00 laugardag og sunnudag
sími 73838. Leið 12 frá Hlemmi
og leiö 13 frá Lækjartorgi.
Stansa báöir viö Norðurfell.
Metmynd í Sviþjóó:
... er það efnismeóferðin sem lyttir
„Ég er bomrn" langt uppfyrir meó-
allag. Handritið er bráðfyndió og
vel skrifaó ...
En þaó er tyrst og fremst glaó-
beitnin og fyndnin sem hittir rak-
leióis í mark, sem gerir „Ég er
bomm“, bráóskemmtilega.
Mbl.10/5.
ísl. texti.
Bönnuó innan 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Teiknimyndasafn
með Bugs Bunny
Barnasýning kl. 3.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SKORNIR SKAMMTAR
í kvöld, uppselt
þriöjudag uppselt
BARN í GARÐINUM
7. sýn. miövikudag kl. 20.30
Hvít kort gilda.
8. sýn. laugardag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
ROMMÍ
fimmtudag uppselt
OFVITINN
föstudag kl. 20.30
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
(t\\ ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
Hafnarbíói
Stjórnleysingi
ferst af slysförum
sunnudagskvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Kona
2. aukasýning þriöjudagskvöld
k. 20.30.
Allra síöasta sinn.
Miöasala sýningardaga kl.
14—20.30, aðra daga kl. 14—
19. Sími 16444.
islenskur texti
Sprellfjörug og skemmtileg ný leyni-
lögreglumynd meö Chavy Chate og
undrahundinum Benji, ásamt Jane
Seymor og Omsr Sharif.
i myndinni eru lög ettir Elton John
og flutt af honum, ásamt lagi eftir
Psul McCartney og flutt af Wings.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sióustu sýningar.
1 laugaras
1 1 0Símsvari V-/ 32075
Eyjan
Ný. mjög spennandi, bandarísk
mynd, gerö eftir sögu Peters Bench-
leys, þeim sama og samdi „JAWS"
og „THE DEEP". Mynd þessi er einn
spenningur frá upphafi til enda.
Myndin er tekin í Cinemascope og
Dolby Stereo.
ísl. texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine, David
Warner.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuó börnum innan 16 éra.
Á flótta til Texas
Fjörugur og skemmtilegur vestri.
Barnasýning kl. 3.
Pixall mk 11
Langþráö lausn fyrir alla þá
sem fara vel með hljómplöt-
urnar og krefjast i staðinn full-
kominna tóngæða. Sérstök Ifm-
rúlla rffur tíl sfn öll óhreinindl á
augabragði. Einfalf, öruggt og
þægilegt
Hljóðfærahús Reykjavíkur
Laugavegi 96 - Síml 13656
Afmœlisfagnaður
70 ára afmælisfagnaöur ungmennafélagsins „Vor-
boðans“ (áður U.M.F. Saurbæjarhrepps), veröur í
Sólgaröi Eyjafirði laugardaginn 30. maí nk. og hefst
kl. 21.00.
Öllum núverandi og fyrrverandi félögum boöin
ókeypis þátttaka. Kaffiveitingar og dans á eftir.
Þátttöku skal tilkynna fyrir 23. maí til Magnúsar
Kristinssonar í síma 96-21379 eftir kl. 19 og Einars
Benediktssonar Hvassafelli sími um Saurbæ.
Nefndin.