Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 4
4
Peninga-
markaðurinn
r 'V
GENGISSKRÁNING
Nr. 100 — 29. maí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 7,153 7,173
1 Sterlingspund 14,825 14,866
1 Kanadadollar 5,956 5,972
1 Dönsk króna 0,9805 0,9833
1 Norsk króna 1,2503 1,2538
1 Sænsk króna 1,4502 1,4542
1 Finnskt mark 1,6432 1,6478
1 Franskur franki 1,2994 1,3030
1 Belg. franki 0,1889 0,1894
1 Svissn. franki 3,4581 3,4677
1 Hollensk florina 2,7725 2,7802
1 V.-þýzkt mark 3,0855 3,0941
1 Itölsk lira 0,00620 0,00622
1 Austurr. Sch. 0,4367 0,4379
1 Portug. Escudo 0,1161 0,1164
1 Spánskur peseti 0,0772 0,0774
1 Japansktyen 0,03198 0,03207
1 írskt pund 11,291 11,323
SDR (sérstök
dráttarr.) 27/05 8,0689 8,0900
s V
r \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. mái 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7.M9 7,890
1 Sterlingspund 16,308 16,353
1 Kanadadollar 6,552 6,569
1 Dönsk króna 1,0786 1,0816
1 Norsk króna 1,3753 1,3792
1 Sænsk króna 1,5952 1,5996
1 Finnskt mark 1,8075 1,8126
1 Franskur franki 1,4293 1,4333
1 Belg. franki 0,2078 0,2083
1 Svissn. franki 3,8039 3,8145
1 Hollensk florina 3,0498 3,0582
1 V.-þýzkt mark 3,3941 3,4035
1 Itölsk líra 0,00682 0,00684
1 Austurr. Sch. 0,4804 0,4817
1 Portug. Escudo 0,1277 0,1280
1 Spánskur peseti 0,0849 0,0851
1 Japansktyen 0,03518 0,03528
1 Irskt pund 12,420 12,455
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.11.... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.1) .. 42,0%
6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir........(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afurðalán .........(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf .......(31,5% ) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ............(34,5%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf .. ......... 24%
8. Vanskilavextir á mán..............4,75%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er iítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líða milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir maímánuö
1981 er 239 stig og er þá miöað viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. janúar
síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
31. mai
8.00 Morjrunandakt. Séra Sij?-
urAur I’álsson vÍK.sIubiskup
flytur ritninKarorO ok bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeðurfreKnir. Forustu-
Kreinar daKbl. (útdr.).
8.35 Létt morKunlöK-
Hljómsveit Semprinis leikur.
9.00 MorKuntónleikar.
a. Sinfónía nr. 4 i G-dúr eftir
Carl Philipp Kmanuel Bach.
Gnska kammersveitin leik-
ur; Raymond Leppard stj.
b. Konsert i Es-dúr fyrir tvö
horn ok hljómsveit eftir Jos-
eph Haydn. Zdenék ok Bed-
rich Tylsar leika meö Kamm-
ersveitinni í PraK; Zdenék
Kosier stj.
c. Pianókonsert nr. 9 í Es-
dúr (K271) eftir WoIfKanK
Amadeus Mozart. Maria
Joao Pires leikur með Gul-
benkian-kammersveitinni;
Theodor Guschlbauer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.25 Út ok suður. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Hvammskirkju i
Norðurárdal. Prestur: Séra
Brynjólfur Gíslason. OrKan-
leikari: Sverrir Guðmunds-
son.
12.10 DaKskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar.
Tónleikar
13.20 Suður-amerísk tónlist.
Fílharmóníusveitin i New
York leikúr tónlist eftir
Ileitor Villa-Lobos, Camaro
Guarnieri, Silvestre Revuelt-
as, Oscar Lorcnco Fernandez
ok Carlos Chavez; Leonard
Bernstein stj.
14.00 „Til hvers er maðurinn
að skrifa svona bók?" Þáttur
um „Bréf til Láru" eftir
ÞórberK Þórðarson i umsjá
Þorsteins Marelssonar ok
Ásu HcIku RaKnarsdóttur.
15.00 MiðdeKÍstónleikar.
a. Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll
(K219) eftir Ilenryk Wien-
iawski. Itzhak Perlman leik-
ur með Fílharmóniusveitinni
i Lundúnum; Seji Ozawa stj.
b. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir
Franz Schubert. Nýja fil-
harmóníusveitin i Lundún-
um leikur; Dietrich Fischer-
Dieskau stj.
16.00 Fréttir.
16.15 VeðurfreKnir.
16.20 Um byKKðir Ilvalfjarðar
— annar þáttur. LeiðsöKU-
maður: Jón Böðvarsson
skólameistari. Umsjón: Tóm-
as Einarsson. Lcsari með
honum: Valdemar IlelKason.
(Endurt. þáttur frá kvoldinu
áður).
16.55 Grimsá. Björn Blöndal
rithöfundur flytur erindi.
(Áður útv. i þa'ttinum „Árn-
ar okkar" i okt. 1965).
17.15 SíðdeKÍstónleikar. Lök úr
ýmsum áttum sun^in ok leik-
in.
18.00 Sextett JurKens Franke
leikur sÍKÍld danslöK.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.25 „Kaptajn Blöndal ok
montör Frederiksen undir-
búa för Frekjunnar". Pétur
Pétursson ræðir við BjörK-
vin Frederiksen; síðari þátt-
ur.
20.00 „Raddir vorsins". Fíl-
harmóníusveitin í Lundún-
um leikur valsa eftir Johann
Strauss. Antal Dorati stj.
20.30 Sjóferð fyrir vestan —
með ÍS-13 á skaki ok í
útileKU. SteinKrímur Sík-
urðsson seKÍr frá.
21.05 Frá tónlcikum Norræna
hússins 5. nóvember s.l.
Nils-Erik Sparf og Marianne
Jacohs leika saman á fiðlu ok
píanó.
a. Sónata nr. 5 i a-moll eftir
Emil SjöKren.
b. Carmen-fantasía eftir
Pablo de Sarasate.
21.50 Sprek. IlelKa Bachmann
leikari les Ijóð eftir Þröst J.
Karlsson.
22.00 AKUstin Anievas leikur á
píanó, valsa eftir Frédéric
Chopin.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (31).
23.00 Nýjar plötur og Kamlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist ok tóniistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A4tMUD4GUR
1. júni
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Gunnþór Ingason
flytur (a.v.d.v.).
7.15. Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari.
7.25 MorKunpósturinn
'Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
<>K Haraldur Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð. Ilólm-
friður Pétursdóttir talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Stuart litli" eftir Elwin
Brooks White; Anna Snorra-
dóttir byrjar að lesa þýðingu
sína (1).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar
Geirsson. í þættinum er fjall-
að um skattamál bænda.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslenskir cinsönKvarar
<»K kórar syngja
31. mai
18.00 SunnudaKshugvekja.
Séra Halldór Gröndal,
sóknarprestur i Grensás-
prestakalli. flytur huKvekj-
una.
18.10 Barbapabbi.
Tvær myndir, önnur endur-
sýnd ok hin frumsýnd.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Sögumaður Guðni Kol-
beinsson.
18.20 Áin.
Finnsk mynd um náttúru-
líf við litla á.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.40 Vatnagaman.
í vetur voru í Sjónvarpinu
þættir með skoska sund-
kappanum David Wilkie,
sem kynnti sér ýmsar
greinar vetraríþrótta.
Næstu sunnudaga verða
sýndir fimm þættir, þar
sem Wilkie kynnist ýmsum
vatnaíþróttum.
Fyrsti þáttur. Sjóskíði.
Þýðandi Björn Baldursson.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Rigoletto.
Ópera í þremur þáttum
cftir Verdi.
11.00 Morguntónleikar
John Williams og Enska
kammcrsveitin leika „Hug-
dettur um einn herramann",
fantasíu fyrir gítar og
hljómsveit eftir Joaquin Rod-
rigo; Charles Groves stj. /
Adelaide-kórinn og Áde-
laide-sinfóniuhljómsveitin
flytja atriði úr „Kátu ekkj-
unni", óperettu eftir Franz
Lehár; John Lanchbery stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
TiIkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar. Tón-
leikar.
15.10 MiðdegissajKan: „Litla
Skotta". Jón Óskar les þýð-
ingu sína á sögu eftir GeorKe
Sand (9).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 SíðdeKÍstónleikar
Christine Walevska og
Hljómsveit óperunnar i
Monte Carlo leika „Kol Nid-
rei" op. 47 fyrir selló og
hljómsveit eftir Max Bruch;
Eliahu Inbal stj. / Filharm-
oniuhljómsveitin i Stokk-
hólmi leikur Sinfóníu nr. 2 i
D-dúr op. 11 eftir Hugo
Alfvén; Leif Segerstam stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur" eft-
ir Walter Farley
Guðni Kolbeinsson les þýð-
ingu Ingólfs Árnasonar (8).
17.50 Tónleikar. TilkynninKar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Ilalldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Guðni Ágústsson bóndi á
Brúnastöðum talar.
20.00 Lög unga fólksins
Ilildur Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin" eftir Inger Alf-
vén
Jakob S. Jónsson les þýðingu
sína (3).
22.00 Pablo Casals leikur á
SviðsetninK svissneska
sjónvarpsins.
Stjórnandi Nello Santi.
Aðalhlutverk Peter
Dvorsky. Piero Cappuc-
cilli, Valerie Masterson og
Giliian Knigt.
Paul-André Gaillard
stjórnar Suisse Romande-
hljómsveitinni og kór
Grand Théatre í Genf.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
(Evróvision — Svissneska
sjónvarpið).
22.55 DaKskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og.veður.
20.25 Auglýsingar ok
dagskrá.
20.35 Múminálfarnir. Fjórði
þáttur endursýndur. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
20.45 fþróttir. Umsjónarmað-
ur Sverrir Friðþjófsson.
21.20 Gestur í Finnlandi.
Sjónvarpsleikrit eftir Líb-
anann Jean Bitar, sem
jafnframt er leikstjóri.
Með helstu hlutverk fara
nemendur í Leiklistarskóla
Finnlands. Leikritið er
flutt á sænsku. Þýðandi
Hallveig Thorlacius. (Nor-
dvision — Finnska sjón-
varpið).
22.50 Dagskrárlok.
selló lög eítir Bach, Rubin-
stein, Schubert o.fl. Nicolai
Mednikov leikur með á pi-
anó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Þjóðþrifamál
Þáttur um hreinlæti og holl-
ustuhætti á íslandi i umsjá
Kristjáns Guðlaugssonar.
Meðal annars er rætt við
Þorhall Halldórsson og Ás-
mund Hilmarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDkGUR
2. júni
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. ólafur Ilaukur
Árnason talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Stuart litli" eftir Elwin
Brooks White; Anna Snorra-
dóttir ies þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 fslensk tónlist
11.00 „Áður fyrr á árunum"
Umsjón: Ágústa Björnsdótt-
ir. „Þjórsárdalur. ríki hinna
dauðu" eftir Jóhann Briem.
Guðrún Ásmundsdóttir les.
11.30 Létt tónlist frá Noregi
Norska útvarpshljómsveitin
leikur lög eftir norsk tón-
skáld; Öivind Bergh stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — ólafur
Þórðarson.
15.10 Miðdegissagan: „Litla
Skotta"
Jón óskar les þýðingu sina á
sögu eftir George Sand (10).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 SíðdcKÍstónleikar
17.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi; Finnborg Schcv-
ing. Litil telpa, Birna Guð-
rún Jónsdóttir, kemur i
heimsókn, leikur á blokk-
flautu og hjálpar við að vclja
efni i þáttinn.
17.40 Á ferð
Óli II. Þórðarson spjallar við
ökumenn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Hauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
20.40 „Áður fyrr á árunum"
(endurt. þáttur frá morgnin-
um.)
21.10 Einsöngur í útvarpssal
21.30 Útvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin" eftir Inger Alf-
vén
Jakob S. Jónsson les þýðingu
sina (4).
22.00 Gary Graffman leikur pi-
anólöK eftir Frédéric Chop-
in.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
DaKskrá morKundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norð-
an“
Umsjón: Guðhrandur Magn-
ússon blaðamaður.
23.00 Á hljóðbergi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR