Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981
Opiö í dag 1—3.
Raðhús Seltjarnarnes
Hef til sölu raðhús í byggingu á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsinu verður
skilað fokheldu meö stáli á þaki gleri í gluggum og öllum útihurðum, eigi
síðar en í sept. Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Sér hæð — Seltjarnarnes
Úrvals 150 fm sér hæð með 4 svefnherb. Skipti æskileg á sér hæð með 2
svefnherb.
Akureyri — Reykjavík
4ra herb. úrvals íbúð við Hrísalund á Akureyri. Áætlaö verð 400 þús.
íbúöin fæst í skiptum fyrir fasteígn á stór-Reykjavíkursvæðinu í sama
verðflokki.
Sumarbústaöur í Kjós
Nýr, og svo til fullbúinn mjög vandaður sumarbústaöur staösettur rétt
innan við Meðalfellsvatn. Verð 135 þús.
Fasteignir óskast
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúö fyrir mjög traustan kaupanda ekki í
Breiöholti eða í Arbæ.
Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð
í Asparfelli eða Æsufelli. Losun samkomulag. Góðar greiöslur.
Óskum eftir 3ja og 4ra herb.
góðum íbúöum fyrir sama aöila. Staösetning Reykjavík þó ekki Breiöholt
eða Árbær. Hér er um mjög fjársterkan aöila að ræða. (Skipti möguleg á
úrvals sér eign á Seltjarnarnesi).
Óskum eftir raðhúsi í Fossvogi
fyrir mjög traustan kaupanda. Bein sala, eða skipti á 5 herb. úrvals íbúð í
Espigerði, auk peninga milligjafar.
ánavaJ 29277
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
Til sölu:
Laugavegur
65 fm góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæö viö Laugaveg.
Barónsstígur
Stórt einbýlishús á þremur
hæðum með bílskúr og góöum
garöi.
Kópavogur
Ca. 70 fm forskalað hús við
Nýbýlaveg meö stórum bílskúr
og góðum garði.
Laugarásvegur
Ca. 170 fm hæð sem býöur
uppá mikla möguleika ásamt 40
fm kjallara + 50 fm bílskúr.
Góður garöur.
Vesturbær
220 fm fokhelt raöhús á tveimur
hæðum við Boöagranda. Teikn-
ingar á staðnum.
Seltjarnarnes
Lóö ásamt uppsteyptum sökkli
viö Nesbala.
Ath.
Höfum fengið til sölu land viö
Hafravatn sem er 1 ha. Landinu
fylgir veiðileyfi í vatninu. Einnig
má byggja sumarhús.
Einar Sigurösson hrl.,
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Sölumaóur heima 77182.
AU.I.YSINf. ASIMINN KR:
22480
JHoruxmþlatitt)
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRALfT 58-60
SÍMAR 35300» 35301
Við Boðagranda
Ný 2ja herb. íbúð á jaröhæð.
Við Ásbraut Kóp.
3ja herb. ný standsett íbúö á 3.
hæð.
Við Hringbraut
3ja herb. íbúö á 3. hæð. Laus
strax.
Við Ljósheima
4ra herb. íbúö á 3. hæð í
háhýsi. Lyftuhús.
Við Hringbraut
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus
strax.
Viö Grundarstíg
5 herb. íbúð á 3. hæð. 2 stofur,
3 svefnherb. Þvottahús á hæð-
inni. Laus nú þegar.
Við Gnoðarvog
Glæsileg 150 fm. sér hæð. 4
svefnherb., stofa og boröstofa,
baöherb. Sér inngangur. Stór
bílskúr.
Við Faxatún Garðabæ
Einbýlishús sem er 3 svefn-
herb., stofa og borðstofa. Stór
bílskúr. Ræktuö lóð.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Raðhús í smíðum
Til sölu mjög vel skipulögö raöhús á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Samtals um 188 fm viö Kambasel. Húsin
seljast fokheld innan, en fullgerö utan, þ.e. pússiö og máluð meö öllum útihuröum og frágangi. Áætlaö verö 536 þús.
(endahús 10 þús. kr. hærra.)
Teiknað af
Njáli Guðmundssyni
tæknifræðingi.
Birgir R. Gunnarsson sf.
Sæviðarsundi 21,
sími 32233.
Verður súr
rigning
vandamál
á íslandi?
DAGANA 9.—12. maí sl. var
haldin í Gautaborj? i Sviþjóð
ráðstefna sem fjallaði um
súra rixninxu, vandamál sem
henni fyltjja »k leiðir til úr-
lausnar. A ráðstefnuna voru
mættir um 50 fulltrúar um-
hverfissamtaka i Evrópu,
Kanada og frá Bandaríkjun-
um. Af háifu íslands mættu
þeir Pétur Pétursson og Úlfur
Oskarsson.
Ýmis vandamál hafa skotið
upp kollinum samfara súrri
rigningu. I Noregi og Svíþjóð
t.a.m. hafa fisktegundir dáið út
í þúsundum vatna og í mörgum
vötnum er lífi þeirra ógnað.
Súr rigning hefur einnig af-
leiðingar eins og tæringu á
byggingum og vatnsleiðslum.
A þessum fundi kom fram að
súr rigning orsakast af
brennslu kola og olíu. Við
brennsluna rýkur burt m.a.
brennisteinsdíoxíð, sem getur
borist langar leiðir í háloftun-
um. Þessi efnasambönd yfir-
gefa seinna andrúmsloftið og
falla til jarðar í formi brenni-
steinssýru.
Tíu tillögur voru samþykkt-
ar á ráðstefnunni.
Að lokum má geta að þetta
gæti orðið vandamál á íslandi
eftir nokkur ár. Til eru gögn
sem sýna fram á að undanfarin
20 ár hefur marktæk sýring á
íslensku regnvatni átt sér stað.
Opiðfrákl '1 7 <• h
31710
31711
Dúfnahólar
Stór 3ja herb. íbúð í 3ja hæöa
fjölbýlishúsi. Mikiö útsýni. Bíl-
skúrsréttur.
Óðinsgata
5 herb. íbúö á tveim hæöum,
ca. 100 fm t steinhúsi vió
miðbæinn.
Njörvasund
Góð 4ra herb. íbúð ca. 110 fm.
Bílskúr.
Hraunbær
Stór 3ja herb. íbúö, gott eldhús
og vandaðar innréttingar. Skipti
möguleg á stærri íbúö m/bíl-
skúr.
Æsufeli
Stór 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi.
Búr innaf eldhúsi. Góðar inn-
réttingar.
Engihjalii — Kópavogi
Nýleg 3ja herb. íbúö ca. 95 fm á
7. hæð. Þvottahús á hæðinni.
Tvennar svalir, mikið útsýni.
Hraunbær
Sérlega góö 3ja herb. íbúö ca.
97 fm á 1. hæð í nýlegu húsi.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Ein-
staklega vel um gengin og björt
íbúö.
Brekkutangi Mos.
Stórt raöhús ekki fullfrágengiö.
Gæti verið tvær íbúöir. Skiptí
möguleg á 4ra herb. íbúö með
bftskúr.
Skípholt
Góð 5 herb. íbúð ca. 127 fm
ásamt einstaklingsherbergi og
snyrtingu í kjallara. Bftskúrs-
réttur.
Sumarbústaöarland
Til sölu er sumarbústaöarland í
Helgutjörn í Miödalslandl. Alls
um 20 ha. Selst eingöngu í einu
lagi. Opiö í dag
1—3
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Fasteignaviðskipti:
Sveinn Scheving Sigurjónsson
Magnús Þórðarson hdl.
Grensasvegi 11