Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981 HQómflutningstskin þjnverta s**rá oetrí en hátalanrnir þú tengir við þau! pað er næstum því sama hvað tæKin þín heita - Akai, Marantz, Pioneer, Fischer, Philips, Sony, Sanyo eða Plupp - tóngæðin byggjast mest megnis upp á hátölurunum. Auðvitað skiptir talsverðu máli hversu góð tækin eru, en þó er miklu mikilvægara hvaða hátalara þú notar. Þess vegna ber öllum „stærri spámönnum” saman um að verð hátalara megi nema allt að 70% af heildarverði samstæðunnar. Þar af leiðandi hljóta flestir að kynna sér Bose, því Bose hátalarar eru viðurkenndir jafnt af áhugamönnum sem atvinnumönnum. Komdu og kíktu á okkur - og Bose Sérstök hljómskyggnusýning í verslun okkar að Sætúni 8 segir þér allan sannleikann um Bose. Bose 301 hátalarasett Kr. 3.662.- (Q«ngl 2S.S.'81 Yfirburðir Bose felast í fullkomnu samspili beinna og endurkastaðra tóna. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. ÖSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.