Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981
Verðbréfamarkaðurinn
AUGLYSIR:
Höfum opnað verðbréfa- og fyrirgreiðsluskrifstofu
að Hafnarstræti 20 R (nýja húsinu við Lækjartorg.)
Önnumst kaup og sölu allra almennra
veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Góð þjónusta — Reynið viðskiptin.
Vcnlbréfsi -
iUiirluMliiriiin
Í4rlcjnlor«|i 12222
VOLVO
LESTIN'&l
Næsta stopp
Misstu ekki af lestinni
Gerir
þú kröfur?
Dá velur þú
Mánudaginn 1.6.
Á Selfossi: Hjá Bifreiðasmiðju KÁ, kl. 10-14.
Á Hvolsvelli: Við Kaupfélagið, kl. 15.30-19.00.
Þriðjudaginn 2.6.
Í Vík: Kl. 8.30-10.
Á Klaustri: Hjá Gunnari Valdimarssyni, kl. 13-15.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 3520C
mm
Innritun næsta
skólaár
VERZLUNARSKOLIÍSLANDS
STOFNAÐUR 1905
Verzlunarskóli Islands tekur inn nemendur af öllu
landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til
búsetu.
Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands,
Grundarstíg 24,101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er
opin alla virka daga kl. 9—15.
Verzlunardeild
Nemendur eru teknir inn í 3. bekk.
Inntökuskilyrði er grunnskólapróf.
Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um
skólavist, veröur höfö hliösjón af árangri nemenda á
grunnskólaprófi.
Umsóknarfrestur er til 5. júní 1981 og skulu umsóknir
þá hafa borizt skrifstofu skólans, en æskilegt er aö
umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum
er lokiö, ásamt prófskírteinum eöa staöfestu afriti en
ekki Ijósriti.
Lærdómsdeild
Nemendur eru teknir inn í 5. bekk.
Inntökuskilyröi er einkunnin 6,50 á verzlunarprófi.
Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans.
Umsóknarfrestur er til 5. júní.
BORGARTÚN118
REYKJAVÍK SiMI 27099
UONVARPSBÚMN
CNI CN Verð: 9.350.- Staðgr.: 8.880,-
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (iLYSIMi \
SÍMINN KR:
22480