Morgunblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 Peninga- markadurinn / N GENGISSKRANING Nr. 126 — 08. júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,445 7,465 1 Sterlingspund 14,075 14,113 1 Kanadadollar 6,186 6,203 1 Dönsk króna 0,9652 0,9678 1 Norsk króna 1J2205 1,2238 1 Sænsk króna 1,4302 1,4341 1 Finnskt mark 1,6395 1,6439 1 Franskur franki 1,2609 1,2843 1 Belg. franki 0,1646 0,1851 1 Svissn. franki 3,5347 3,5442 1 Hollensk florina 2,7164 2,7237 1 V.-þýzkt mark 3,0215 3,0296 1 Itölsk lira 0,00608 0,00609 1 Austurr. Sch. 0.4301 0,4313 1 Portug. Escudo 0,1152 0,1155 1 Spánskur peseti 0,0758 0,0760 1 Japansktyen 0.03250 0,03259 1 Irskt pund 11,046 11,078 SDR (sérstök dráttarr.) 07/07 8,4482 8,4710 / N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 8. júli 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,190 8,212 1 Sterlingspund 15,483 15,524 1 Kanadadollar 6,805 6,823 1 Dönsk króna 1,0617 1,0646 1 Norsk króna 1,3426 1,3462 1 Sænsk króna 1,5732 1,5775 1 Finnskt mark 1,8035 1,8083 1 Franskur franki 1,4090 1,4127 1 Belg. franki 0,2031 0,2036 1 Svissn. franki 3,8882 3,8986 1 Hollensk florina 2,9880 2,9961 1 V.-þýzkt mark 3,3237 3,3326 1 Itölsk lira 0,00669 0,00670 1 Austurr. Sch. 0,4731 0,4744 1 Portug. Escudo 0,1267 0,1271 1 Spánskur peseti 0,0634 0,0836 1 Japanskt yen 0,03575 0,03585 1 írskt pund 12,188 12,186 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávtsana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. ðnnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggö miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tii 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1981 er 251 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Klukkan 20.05 í hljóðvarpi „Lási trúlofast66 í kvöld kl. 20.05 verður flutt í útvarpi skopleikurinn „Lási trú- lofast“ (Mate in Two) eftir James R. Gregson. Valur Gislason þýddi og staðfærði, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Með hlutverk- in fara Rúrik Haraldsson, Mar- grét Ólafsdóttir, Bessi Bjarnason ojí Guðrún Þ. Stephensen. Flutn- ingur leiksins tekur þrjá stund- arfjórðunga. Tæknimaður Sig- urður Hallgrimsson. Lási hefur verið lærlingur hjá Jakob, sem er smiður, i 25 ár og ekkert farið fram, að því er séð verður. Honum verður það á ölvuðum að trúlofast Leopoldínu, ekkju sem er leigjandi í húsi Jakobs. En Sara ráðskona er ekki hrifin af því og tekur skjóta ákvörðun. James R. Gregson fæddist 1899 í Brighouse í Yorkshire. Gregson varð framkvæmdastjóri Theatre Royal í Huddesfield 1919 og stofn- aði m.a. Huddersfield Thespian Society og Leeds Industrial The- atre Company. Hann var fyrsti stjórnandi Borgarleikhússins í Leeds og síðar stjórnaði hann leikhúsi í Bradford. Jafnframt leik hann í mörgum leikritum og starfaði sem leikstjóri. Gregson vann við breska útvarpið frá 1924, þá vann hann einnig við heimild- arkvikmyndir og fékkst við ótal margt annað. Leikrit hans, „Lási trúlofast", var frumsýnt 1936, en hann samdi leikrit, bæði fyrir svið og útvarp. „Út í bláiim“ Klukkan 14.00 er á dagskrá hljóðvarpsins „Út I hláinn" en það er þáttur um ferðalög og útilíf innanlands I umsjá Sig- urðar Sigurðarsonar og Arnar Petersen. Er blm. hafði samband við Sigurð sagði hann að þátturinn yrði uppbyggður a tónlist, frá- sögnum og viðtölum. Rætt yrði m.a. við Hauk Hafstað sem er framkvæmdastjóri Landverndar um náttúruvernd og spjallað yrði einnig við Hólmfríði Árna- dóttur framkvæmdastjóra veit- inga og gistihúsa. Þáttur um iðnaðarmál Klukkan 11.00 Klukkan 11.00 er á dagskrá útvarpsins þáttur um iðnaðarmál í umsjá Sig- mars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. Blm. hafði samband við Sig- mar, sem sagði að í þættinum yrði meiningin að fjalla um hagsveifluvog iðnaðarins. Fé- lag íslenzkra iðnrekenda og landsamband iðnaðarmanna hafa um nokkura ára skeið unnið að reglubundnum könn- unum um ástand og horfur í iðnaðarmálum og nefnast þær hagsveifluvog iðnaðarins. Niðurstöður eru kynntar ársfjórðungslega og í dag mun verða fjallað um niðurstöður fyrsta ársfjórðungsins á þessu ári og sýna þessar niðurstöður að iðnaðarstarfsemi hefur dregist saman frá því sem var á síðasta ársfjórðungi. Gerð verður sem sagt grein fyrir þessu og einstaka atriði tekin fyrir. Útvarp Reykjavík FIM4UUDKGUR 9. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Guðrún bórarinsdótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða" eftir W.B. Van de Ilulst; Guðrún Birna Hann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (14). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Sigríð- ur E. Magnúsdóttir syngur „Angelus Domini“ eftir Leif Þórarinsson með Kammer- sveit Reykjavikur; höfundur- inn stj./Félagar í Sinfóniu- hljómsveit íslands leika ís- lenska svítu fyrir strengja- sveit eftir Hallgrim Helga- son; Páll P. Pálsson stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Ilannesson. t þættinum er greint frá niðurstöðum i Ilagsveifluvog iðnaðarins. 11.15 Sigild lög sungin og leik- in. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Út í bláinn. Sigurður Sigurðarson og örn Peter- sen stjórna þætti um ferða- lög og útilif innanlands og leika létt lög. SÍDDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Byron Janis og Sinfóniuhljómsveit- in i Minneapolis leika I’ianó- konsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir- Sergej Rakhmaninoff; Antal Dorati stj./Fílharm- óniusveitin i Vinarborg leik- ur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 17.20 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. Hún les m.a. söguna „Smalahundinn á Læk“ eftir Guðbjörgu Ólafsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Lási trúlofast. Leikrit eftir James R. Gregson. Þýð- andi: Valur Gíslason. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen og Bessi Bjarnason. 20.50 Gestur í útvarpssal. Kjell Bækkelund leikur á pianó. a. „Kindcrszenen“ eftir Rob- ert Schumann. b. Impromtu i c-moll op. 90 nr. 1 eftir Franz Schubert. 21.20 Náttúra íslands — 4. þáttur. Jörðin skelfur. Um- sjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Fjallað er um jarðskjálfta á tslandi, orsak- ir þeirra, eðli og áhrif, og rætt við Pál Einarsson jarð- eðlisfræðing. 22.00 Sigfús Halldórsson syng- ur og ieikur eigin lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (4). 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Jasskvartettinn í Stúdentakiallaranum Jasskvartettinn, sem skipaður er Guðmundi Ing- ólfssyni á píanó, Guðmundi Steingrímssyni á trommur, Viðari Alfreðssyni á horn og Gunnari Hrafnssyni á bassa, leikur á hverjum sunnudegi í Stúdentakjallaranum kl. 9. Jasskvartettinn hefur leikið þarna undanfarna sunnudaga og kemur til með að vera þar í sumar. Öðru hverju koma gestir með þeim félögum og sl. sunnudag mættu t.d. vald- hornleikari úr sinfóníunni og básúnuleikari úr Lúðrasveit Reykjavíkur og einnig hefur verið á staðnum Stefán Stef- ánsson sem leikur á saxófón en stundar nú nám í Banda- ríkjunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.