Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri: Furðuleg ósvífni að vœna ráðherra um ósannindi Hvernig vogarðu þér að segja að þetta sé bara ein framsóknarlygin enn!! I DAG er fimmtudagur 9. júlí, TÓLFTA vika sumars. Árdegisflóö kl. 12.25 og síðdegisflóð kl. 24.43. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 03.23 og sólarlag kl. 23.41. Tunglið er í suðri kl. 19.59. (Almanak Háskólans.) Sannlega, sannlega segi eg þér, ef maður- ínn fæðist ekki af vatni og anda getur hann ekki komist inn í guðs- ríkið. Það sem af hold- inu er fætt, er hold, og það sem af andanum er fætt, er andi. (Jóh. 3, 5.6.). | KROSSGATA 1 2 3 ■ □ ■ r 6 ■ .. ■ 8 9 ■ 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 frú, 5 grafa, 6 fúlmrnni. 7 tónn. 8 áana. 11 aex. 12 svif, 11 dimmviðrið. 1G hreina- aði. LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaður. 2 kona. 3 blóm. 1 hafa hatur á, 7 skál. 9 lipra. 10 skylda. 13 fteði. 15 korn. LALSN SfÐllSTll KROSSGÁTll: LÁRÉTT: — 1 sárnar. 5 áó. 6 orminn. 9 púa. 10 ÍA, 11 uð. 12 Dan. 13 laxa. 15 áma, 17 riðaði. LÓÐRÉTT: — 1 stopular. 2 ráma. 3 Nói. I ranana. 7 rúða. 8 nía. 12 dama. 14 tcáð, 10 að. Þessir krakkar, sem eiga heima í Kópavogi, efndu til hlutaveltu að Hvannhólma 24 þar í bæ, til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi. — Varð ágóðinn tæplega 200 krónur. Krakk- arnir heita Hreinn Jónsson og Sigríður Þorbergsdóttir. | FRÁ HÖFNINNI ] I gærmorgun kom togarinn Karlsefni til Reykjavíkur- hafnar að lokinni veiðiför og var aflanum landað hér. Þá var togarinn Ingólfur Arnar- son væntanlegur inn til lönd- unar að veiðiför lokinni í gær. í fyrrakvöld héldu aftur til veiða togararnir Viðey og Ottó N. Þorláksson. í gær kom Arnarfell frá útlöndum, en Alafoss mun hafa lagt af stað áleiðis út í gærkvöldi. Rússneska skemmtiferða- skipið Estonia, sem kom í gærmorgun og lá við Ægis- garðinn, fór aftur í gær- kvöldi. Togarinn Sigurborg ÓF mun hafa farið aftur út í gær. | l-PW= I IIP j Það er siður en svo að hæðarhryggurinn yfir Græn- landi. sem svo mjög hefur haft áhrif á veðrið hérlendis undanfarið, sé neitt að gefa sig. Veðurstofan spáði í. gærmorgun áframhaldandi kalsaveðri á Norður- og Austurlandi. sérstaklega við sjóinn. Á sama tima yrði hægur sólfarsvindur um landið sunnanvert. f fyrri- nótt varð hitinn minnstur á landinu á Hornbjargi á há- lendisstóðvunum Hveravöll- um og Grimsstöðum — að- eins tvö stig. Hér í Reykjavík fór hitinn _niður í“ 8 stig um nóttina. Hún var að heita má úrkomulaus, nóttin, um land allt. Hér 1 Reykjavík var sól i fyrradag i 12 'A klukku- stund. Rafmagnsveitur ríkisins augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa til umsóknar stöðu inn- heimtustjóra stofnunarinnar. Ekkert er tekið fram um umsóknarfrest um starf þetta. Tollstjóraembættið hér í Reykjavík er líka á hnotskón- um eftir starfsmanni. Staöa aðalbókara við embættið er augl. laus til umsóknar í þessum sama Lögbirtingi. Það er tollstjórinn sjálfur sem stöðuna augl. með um- sóknarfresti til 1. ágúst næstkomandi. Fríkirkjusöfnuðurinn hér í Reykjavík fer í sumarferð sína nk. sunnudag 12. júlí næstkomandi. Skálholtsstað- ur verður heimsóttur. Helgi- stund verður og staðurinn skoðaður, en síðan verður farið að Geysi og Gullfossi og ekið heim um Laugarvatn og Þingvöll. Allar nánari uppl. geta væntanlegir þátttakend- ur fengið í síma 27020— 82933, Ragnar í Brynju, sími 24320, og hjá safnaðarprest- inum sr. Kristjáni Róberts- syni. Spilakvöld er í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Verður spiluð félags- vist til ágóöa fyrir kirkju- bygginguna. Stöðuveitingar. Menntamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu um ný- legar stöðuveitingar á vegum ráðuneytisins. Hefur Svavar Sigmundsson verið skipaður til starfa við Orðabók Há- skólans. Þá hefur ráðuneytið skipað dr. Jón Torfa Jónas- son lektor i uppeldisfræði í félagsvísindadeild Háskóla íslands. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275. í Reykja- vík 16050 og 16420 (símsvari). | IVIIMrMIIMGAHSPOOLO Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld á eftirtöldum stöðum: í Dómkirkjunni hjá kirkju- verði (Helga Angantýssyni). í ritfangaverslun B.K., Vestur- götu 3 (Pétri Haraldssyni). Hjá Bókaforlaginu „Iðunn“, Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn Ásgeirsdóttir). I Tösku- og hanskabúðinni, Skólavörðu- stíg 3 (Ingibjörg Jónsdóttir). Hjá Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6 (sími 13498). Hjá prestskonunum: Dag- nýju Auðuns, sími 16406. El- ísabetu Árnadóttur, sími 18690. Dagbjörtu Stephensen, sími 33687. Salome Eggerts- dóttur, sími 14926. Kvöld-, nælur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík veróur sem hér segir 3. júlí tll 9. júlí aó báöum dögum meötöldum: í Reykjavíkur aj>ótekl. En auk þess veröur Borgar apótek opló tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan t Borgarspítalanum, síml 81200. Allan sólarhringlnn. Onæmtsaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11810, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöer- vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: VaktþjónuSfS apótekanna dagana 6. júlí tll 12. júlí að báótjm a»gum meotöldum er t Áxureyrar apoieiti. tjppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna. 22444 eða 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin I Hafnarfiröi H.fn.rfj.rö.r Apótek ^ Noróurbæjar efu „ vtrka úaga ttl kl. 18.30 ~ 3kjptisr annan hvern aa^ar ... ,u—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um .dKihafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiiö: cítir umtali og kl. 15 til n *" . i_UlliUétaAir rianloó- 1 ^ ® helgidögum. — Vífilsstaöir: Oanlo^ og kl. u| K| 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: !gianudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. ki. 15.15 til kl. 16.15 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýr.ingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminiasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 13.30—16. Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dagle ki 13.30—16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumynd eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listama ibins Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud kl 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36^70 Opiö mánudaga - föstudaga kl. Laugardaga ' 13—16 V,°uABILAR ~ oækistöó í Bústaðasafni. sími 36270. . .w»sumustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Vló Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga Og iaugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars iónssonar. Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu: Handritasynmg opiri þriöjudaga — fimmtudaga og laugardaga kl 14—15 fram til 15. september næstkom- andi SÚNDSTAOIR Laugardaldsuuin er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30 A laugardögum er opió Irá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöltin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Sundlaugin ■ Breiöholti er opin virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplð kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. S/mi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tíml). Kvennatími - fimmtudögum kl. 'Q.CC—22.w og sauna kl 19 00— ??.CC. simi er 66254. Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 oa 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrröjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. « mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga on Z daga Síminn 1145. * Sundlaug Kópavogs er on*- mánudaga-föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 1.ó.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunn'j^^ga 9_13 Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til ki. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.