Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 7

Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 7 ÍLokad vegna sumarleyfa 13. iúlí — 10. ágúst E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHBAUNI 5 HAFNARFIROI — SIMI 51888 Líkurnar á því, aö ísland „komist inn í hina norrænu umraeöu" um kjarnorkuvopnalaust svæöi, viröast hafa stórminnkaö eftir aö Ólafur R. Grímsson sat fund með „forráöamönnum í umræöunni" á Álandseyjum fyrir skömmu. Menn telja, aö sú skoöun njóti vaxandi fylgis meðal ráöamanna í Alþýöubandalaginu, aö best sé aö láta Svavar Gestsson einan um allar utanferöir á vegum flokksins, honum fari hvort eö er best úr hendi stjórn í gegnum talsamband við útlönd — jafnt þegar hann er í útlöndum og á heimavelli. Um „metnað“ í frétta- mennsku l>au blöð, som þora sjaldan að æmta eða skræmta, þeirar frétta- stofa útvarps stundar loftfimleika sina til að halda óhlutdra'Knis- Krimunni. hafa nú rokið upp «k fjarKviðrast yfir þvi, að í fréttatima út- varpsins kl. 19 mánu- dajdnn 6. júli skuli hafa verið lesið slitur úr svör- um Joseph Luns, Bene- dikts Gröndals, Geirs llallKrimssonar. ólafs Jóhannessonar ok Svav- ars Gestssonar við spurninKum MorKun- blaðsins um óljósar huK- myndir Brezhnevs um kjarnorkuvopnaleysi i Norður-Evrópu. Reiði þessara blaða á ekki ra'tur að rekja til þess, að þeim finnist efnisleK málsmeðferð fréttastof- unnar ámælisverð, held- ur hins, að þau eru afbrýðissöm út i MorK- unblaðið ok finnst það hafa fenKÍð óþarfleKa mikla kynninKU. Fýla Tímans er til dæmis KreinileK i K»'r þe^ar hann seKÍr: „... ef stofn- unin (fréttastofa út- varpsins, innsk.) hefur ekki meiri metnað i fréttamennsku en svo, að það þykir hæfa að lepja orðrétta lanKa kafla úr ákveðnu daK- blaði, þá Ketur hún að minnsta kosti sparað sér að ráða fjölmiðlafræð- inKa til starfa." Hér er Timinn ef til vill á hálum ís. þvi að svonefndir „fjölmiðla- fræðinKar" hafa kannski einmitt hlotið sérþjálfun i þvi að meta, hvað er markvert i fjöl- miðlum ok telja hlutverk sitt að halda þvi frekar á loft. Um þetta skulu ekki höfð fleiri orð held- ur huKað að þvi, hvers veKna fréttastofa út- varpsins kaus að „lepja orðrétta lanKa kafla" úr MorKunblaðinu, svo að notuð séu skammaryrði Timans. Jú, tilefnið var það. að fréttastofunni þótti nauðsynlefct að Keta rætt við Ólaf R. Grimsson um fund. sem hann sat með norrænum vinstrisinnum á Álands- eyjum. en á þeirri sam- komu voru IökÓ á ráðin um. hvernÍK helst ætti að þóknast Kremlverjum i kjarnorkumálum. Hall- Krimur Thorsteinsson fréttamaður brenndi sík á þvi fyrir rúmu ári, að hættuleKt Ketur verið að treysta einvörðunKU á Ólaf R. Grimsson. þeKar rætt er um kjarnorku- vopn, þess veKna kaus hann nú að færa kynn- inKuna á minnihlut- amálstað ólafs R. Grimssonar i viðari bún- inK <>k las i þeim til- KanKÍ upp slitur úr sam- tölum MorKunblaðsins við ofanKreinda menn. Það þarf en^a „fjöl- miðlafræðinKa" til að sjá. að þessi vinnubröKÓ fréttastofu útvarpsins cru fyrir neðan allar hellur. Annars ve^ar tinir fréttamaðurinn nokkrar setninKar út úr hlaðaviðtnlum ok hins vcKar Kefur hann aðila færi á að flytja mál sitt sjálfur i fréttatima út- varpsins. Það er furðu- lejtt, hve bláeytfir fréttamenn útvarpsins eru. þeKar ólafur R. Grimsson ákveður að misnota þá. Þeir falla alltaf i sömu Kryf juna <>k hlustendum er spurn, hvort í „fjölmiðlafræð- um" séu menn ekki var- aðir við auKlýsinKaþrá stjórnmálamanna. scm hafa eina skoðun i daK <>K aðra á morKun. eða eru i einum flokki i daK <>K oðrum á morKun. „Umræða“ vinstrisinna Hvað lærði Ólafur R. Grimsson svo á Álands- eyjum innan um skoð- anabræður sina úr vinstra armi jafnaðar- mannaflokkanna eða úr flokkum vinstri sósial- ista. hálfkommunísta <>k kommúnista á Norður- londunum? Hann komst að raun um það. að þessi sérvitrinKahópur telur tsland ekki til Norður- landanna. þeKar hann ræðir um kjarnorku- vopnalaust svæði á þcim. t útvarpsviðtalinu á mánudaKskvöldið var ólafi R. Grimssyni tið- rætt um „forráðamenn i umræðunni" <>k átti þar við skoðanabræður sína <>K tslendinKar hlytu að hafa huK á „að koma sér inn í þessa umræðu". SaKðist ólafur R. Grimsson hafa bent skoðanabræðrum sínum á, að þcir ættu að taka tsland með i „umræð- una". því að landið væri í NATO eins ok NoreKur <>K Danmörk. Er það svo sannarh'Ka nýstárleKt að kommúnistar skuli nota NATO-aðild íslands sér til framdráttar á erlcndri Krundu. en að visu haKa menn oft orð- um sinum á annan vck i útlöndum en meðal mör- landans. Nú kom það fram i Þjóðviljanum. að Ólafur R. Grimsson hefði bæði rætt við Jens Evensen á Álandseyjum <>k flutt þar ræðu. Hefðu flestir talið. að framKanKa þessa „forráðamanns i umræðunni" um kjarn- orkuvopn á tslandi dyKÓi til að „koma ts- landi inn i hina norrænu umræðu" vinstrisinna. Kveinstafir Þjóðviljans <>K Ólafs R. Grimssonar eftir fundinn á Álands- eyjum benda til hins KaKnstæða. Kncu er lik- ara en örvæntinK hafi Kripið um sík hjá Al- þýðubandalaKÍnu af ótta við, að flokkurinn <>k forráðamenn hans verði útilokaðir frá „umræð- unni" á Norðurlondum. ísiendinKar þurfa enKar áhyKKÍur að hafa af þessu brölti ólafs R. Grimssonar eða kvein- stöfum hans. „umræða" norrænna vinstrisinna er „umræða" fámenns hóps. Hafi þessi hópur ákveðið að útiloka ís- land er það áhyKKjuefni skoðanabræðra hans hér á landi en ekki islensku þj<>ðarinnar. Hún á eðli- leKt samstarf við Norð- urlöndin á þeim sviðum. þar sem heilbrÍKð skyn- semi. metnaður <>k virð- inK fyrir menninKU ok sérkennum ráða ferð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.