Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 11

Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 11 mnn ak;lvsi\(, \. SÍMINN F.K: 22480 sem flutti brýnt erindi höfundar beint í æð áhorfenda ... Hávær, glymjandi hljóðmynd og köld, hvítmáluð sviðsmynd voru í orðs- ins fyllstu merkingu meðleikendur í þessu íslenska nútímaleikriti. íslendingarnir sýndu krefjandi leikrit. Leikurinn var framúrskar- andi ... Liibecker Nachricten: Og svona nokkuð kemur frá íslandi. Reykja- vík fékk frábærar viðtökur í Lu- beck. ... Gestaleikurinn sannaði í fyrsta lagi gæði listrænnar vinnu Þjóðleikhússins og í öðru lagi glöggt innsæi í fyrirbæri evrópsks samtíma ... Guðmundur Steins- son hefur eiginlega skrifað Dauða- dans nútímans — þar sem hann sýnir okkur að einungis dauðinn getur bundið enda á jafn yfir- keyrða og ofhlaðna tilveru ... Stefán Baldursson heitir leikstjór- inn, sem með baksviði, ljósaáhrif- um, skyggnum, kvikmynd og viða- mikilli hljóðmynd hefur tækni nútímaleikhúss á valdi sínu og beitir henni af öryggi og mikilli nákvæmni. ... Áhorfendur í þéttsetnum sal stóra hússins voru yfir sig hrifnir. Langt klapp. Bravóhróp og miklar þakkir. Ekki síst til leikaranna, sem með andlits og líkamsmáli sínu gerðu kvöldið að listrænni upplifun, án þess þó að maður skildi eitt orð af því sem sagt var. (FréttatilkynninK-) Leikdómar um Stundar- frið í þýzkum blöðum ^FASTEIGNASALA. ^28911^ Laugavegi 22 ^■'nn9 ,ra KtaPP^iBÍ Lúðvik Halldórsson Águst Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. Skagasel 230 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Tvöfaldur bílskúr. Brekkuhvammur - Hafn. Neðri sérhæö í tvíbýlishúsi. íbúðin er 105 fm. Skiptist í tvær stofur og tvö svefnherb. ásamt einu herb. í kjallara. Bílskúr. Æsufell 7 herb. 160 fm íbúð á 2. hæö. Bflskúr. Boðagrandi 2ja herb. góð íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Hraunbær 2ja herb. 45 fm íbúö á jaröhæö. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúð í Háaleiti. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Hlíöunum. Höfum kaupanda aö sérhæö í Reykjavík. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Gamla bænum eöa í Hafnarfiröi. Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa sérhæö t Kópa- vogi. sér — sýningin fór fram á íslensku — upplifði ekki einungis áhugavert kvöld í leikhúsi, heldur fékk um leið innsýn í vandamál líðandi stundar á Islandi, sem í mörgu tilliti líkjast okkar eigin ... Leikstjóranum Stefáni Baldurs- syni heppnaðist að miðla á sann- færandi hátt yfirþyrmandi óða- goti þessa fólks ... ... Framúrskarandi var kulda- leg sviðsmynd Þórunnar S. Þór- grímsdóttur og sömuleiðis bún- ingarnir, sem voru afar viðamiklir og í takt við kröfuhörku nýjustu tísku. — í heild: Áhrifamikið kvöld íslenska leikhússins. Neue Presse — Frankfurt: ... Áhorfandanum birtist þetta kvöld fyrsta flokks úrdráttur úr íslensku einkalífi, sem virðist lítið frábrugðið því, sem hér gerist. Wiesbadener Kurier: ... En sá sem hætti sér á leiksýningu, sem hann skildi ekki orð í, hefur áreiðanlega ekki séð eftir því. ... Leikstjórn, sviðsmynd, tón- list og leikarar þessa íslenska gestaleiks voru sameinuð í kjarna, EINS OG fram hefur komið í fréttum sýndi Þjóðleikhúsið leik- ritið _Stundarfrið“ eftir Guð- V erkst jórasamband íslands: Samþykkt að auka bætur í slysatilfellum 19. ÞING Verkstjórasambands íslands var haldið að Bifröst i Borgarfirði helgina 19. til 21. júní. Á þingið voru mættir 50 fulltrúar hvaðanæva að af land- inu frá 12 aðildarfélögum af 15. Umræður urðu miklar um hags- munamál verkstjóra, svo sem launamál, orlofs- og tryggingamál og menntun verkstjóra. Sam- þykktar voru stórauknar bætur úr sjúkrasjóði í slysa- og veikinda- tilfellum. Stjórn Verkamannasambands- ins skipa nú: Kristján Jónsson forseti, Óskar Mar varaforseti, Högni Jónsson ritari, Páll Guð- mundsson gjaldkeri, meðstjórn- endur Jón Erlendsson, Brynjarr Pétursson og Reynir Kristjánsson, í varastjórn Árni B. Árnason, Yngvi Jónsson og Málfríður Lor- an®e' (Fréttatilkynning.) mund Steinsson á leiklistarhátið- um í Wiesbaden og Liibeck fyrir nokkru. Hér fer á eftir úrdráttur úr nokkrum þýzkum blöðum um sýn- inguna, en Þjóðleikhúsið sendi blaðinu úrdráttinn og er þýðingin á þess vegum: Frankfurter Rundschau: Dauði fyrir framan bilað sjónvarp. ... Á íslensku. Það fældi frá. Margir Þjóðverjar komu ekki. Þeir misstu af miklu. Því ekkert var auðveldara en að skilja þessa sýningu ... Samtöl Guðmundar Steinssonar hljóta að vera mjög fyndin, því þeir áhorfendur, sem skildu íslensku — og þeir virtust hreint ekki svo fáir — skelltu hvað eftir annað uppúr ... Þetta leikrit á jafnt heima í Boulevard-leikhúsi sem í ríkisleikhúsi. Það er fremur skrifað til að notast við nú þegar en að komast í hillur bókmennta- sögunnar. Leikhúsin þurfa á slíku að halda. Wiesbadener Tagesblatt: ... Ein sérstæðasta sýning á leiklistarhátíðinni ... Sá sem lét tungumálavandamál ekki aftra ■ SHARP myndsegulbandið byggir á háþróaðri japanskri ® örtölvutækni og árangurinn er líka eftir því— myndsegulband sem ekki á sinn líka í mynd gæðum og tækninýjungum. myndsegulband með óendanlega möguleika VC-7700 kr. 18.900,- V«teo Cassette Recorder vC-7300 Vtdeo Cassette Recorder jyp^j kr. 13.860.- VC-7300 /?-39 VC-7700 rora HLJOM.TÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SlMI 25999 Sumarblússur kr. 226,- Sumarbuxur kr. 144,- Gallabuxur kr. 145.- Flauelsbuxur kr. 136.- Regnföt kr. 175,- Sokkar kr. 8,- Bolir, margar geröir, nærföt, skyrtur, föt, jakkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.