Morgunblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna í mötuneyti óskum eftir aö ráða konu til starfa í mötuneyti. Uppl. í síma 23070. Hótelstjóri Óskum eftir aö ráöa hótelstjóra viö Hótel Stykkishólm frá 1. september nk. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist stjórn Þórs hf., Stykkishólmi fyrir 20. þ.m. Starfsmaður óskast Verkalýösfélag í Reykjavík vill ráöa starfs- mann karl eða konu til almennra skrifstofu- starfa. Viökomandi þarf aö vera vanur vélritun. Vinnutími er frá kl. 1 til 5, fimm daga vikunnar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf skilist á augld. Mbl. fyrir 14. júlí nk. merkt: „Verkalýösfélag — 1768“. Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggö í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Vélamenn Viljum ráöa strax vanan gröfumann og vörubílstjóra. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Skrifstofustarf Viljum ráða nú þegar starfskraft til gjaldkera- starfa. Góö ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 1—5. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „M-P-H — 1769“. Hagræðingur Alþýöusamband Vestfjaröa óskar að ráöa mann til starfa vegna ákvæðisvinnu á Vestfjöröum. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Upplýsingar í síma 3190. Alþýðusamband Vestfjarða, Norðurvegi 1, ísafirði. Störf sálfræðings og félagsráðgjafa viö Sálfræöideildir skóla eru laus til um- sóknar. Umsóknum ásamt afriti af próf- skírteini og upplýsingum um fyrri störf skal skila til fræösluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn- argötu 12, í síðasta lagi 26. júlí nk. Nánari upplýsingar veita forstööumenn sálfræöi- deilda í símum 32410 og 77255. Fræðslustjóri. Karl eða kona eldri en 18 ára óskast til starfa í verzlun okkar. Framtíöarstarf. Reynsla og menntun ekki nauösynleg. Upplýsingar í síma 81199 og 81410. Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20, Reykjavík. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Offsetljósmyndun og skeyting Setning Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, sími 91-45000. Ritarastarf Hollywood óskar aö ráöa sem- fyrst ritara sem getur tekiö aö sér erlendar og íslenskar bréfaskriftir. Viökomandi þarf að vera mjög vel aö sér í ensku og geta unnið sjálfstætt. Hér um hálfsdagsstarf að ræða og meö umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hollywood — 6331“, fyrir 16. júlí nk. Iðnþróunarfulltrúi verkfræðingur eöa tæknifræöingur óskast sem ráðunautur í iönþróunarmálum, helst frá 1. ágúst 1981. Umsóknum, sem greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sé skilaö bréflega fyrir 25. júlí 1981. Laun samkvæmt launasamningum opinberra starfsmanna. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Brekkustíg 36, Njarövík. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö á lóö Óskaö er tilboða í lóöarlögun umhverfis nýbyggingu Múlalundar viö Hátún 10 í Reykjavík. Um er aö ræöa heliulagöa stíga, malbikuö svæöi, kantsteinalögn, grasfleti og gróöur- reiti. Auk þess frárennslislagnir af lóö, lagningu snjóbræðslukerfis, smíöi girðinga, bekkja o.s.frv. Útboösgögn veröa afhent á teiknistofu Reyn- is Vilhjálmssonar aö Vitastíg 13, gegn 1000 kr. skilatryggingu og þar verða þau opnuö aö viðstöddum þeim bjóöendum sem óska eftir aö vera til staðar föstudaginn 17. júlí 1981 kl. 11 árdegis. til sölu Innréttingar til sölu Viljum selja hluta af innréttingum úr af- greiðslusal okkar m.a.: Fjórir sölumannabás- ar, tvö gjaldkeraborö, 9 metrar af afgreiðslu- boröum. Til sýnis aö Suðurlandsbraut 4, 6. hæð. Sjóvátryggingarfélag íslands Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík, sími82500 Iðnaðarsaumavél Góö lítið notuð Pfaff saumavél til sölu. Uppl. í síma 36630. Skraut- og snyrtivöruverslun til sölu á miðborgarsvæðinu. Ný standsett, lítill og mjög góöur lager. Þeir, sem kynnu aö hafa áhuga leggi inn nöfn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „G — 6329“. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæöi 35—40 fm. Húsnæöiö er staðsett nálægt Hlemmtorgi. Næg bílastæði. Nöfn og símanúmer óskast lögö inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 15. júlí merkt: „H — 6328“: Húsnæði — heimilisaðstoð Gott herbergi meö aðgang að eldhúsi á hæð í Norðurmýrinni fæst gegn umsaminni heimilisaöstoð við aldraöa konu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Heimilisaðstoö — 1767“: Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæöi í verslunar- miöstöð aö Miðvangi 41 Hafnarfiröi, til afhendingar strax. Upplýsingar hjá kaupfé- lagsstjóra, Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími 50200. Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28. | húsnæöi óskast | 60—-120 fm iðnaðar- húsnæði á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðs- ins, fyrir 14. þ.m. merkt: „Þjónusta — 1758“: ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Al’GI.YSIR l M AI.I.T LAN'D ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGl NBI.AÐINX

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.