Morgunblaðið - 09.07.1981, Page 31

Morgunblaðið - 09.07.1981, Page 31
< MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 31 í SUMARBÚ- STAÐINN OG FERÐALAGIÐ Björgunarvesti ÁRAR — ÁRAKEFAR. BÁTADREKAR. KEÐJUR. KOLANET. — SILUNGANET. ÖNGLAR. PILKAR. SÖKKUR. VÆNGJADÆLUR. BÁTADÆLUR. íslenzk flögg FLAGGST ANG ARHÚN AR. FLAGGLÍNUR. FESTLAR. • Sólúr Vasaljós Viðarkol Grillvökvi Gasferðatæki Olíuprímusar Steinolía, 2 teg. Plastbrúsar Minkagildrur MÚSA- OG ROTTUGILDRUR. Slökkvitæki BRUNATEPPI. DOLKAR — VASAHNÍFAR. Olíulampar. Olíuofnar. Olíuhandlugtir. Olíulampar. 10,15, 20 LÍTRA. Garðyrkjuáhöld SKÓFLUR ALLSKONAR. KANTSKERAR. GARÐHRÍFUR. GARÐKÖNNUR. GARÐSLÖNGUR. VATNSÚÐARAR. HRFÍFUR. ORF. BRÝNI. Garðsláttuvélar HANDVERKFÆRI ALLSKONAR. KÚBEIN. JÁRNKARLAR. JARÐHAKAR. SLEGGJUR. MÚRARAVERKFÆRI. Málning og lökk FERNISOLÍA. VIDAROLÍA. URÁTJARA. CARBÓLÍN. BLAKKFERNIS. PLASTTJARA. PENSLAR. KÚSTAR. RÚLLUR. RYÐEYÐIR — RYOVÖRN. Varmapokar, ál. Regnfatnaður. Kuldafatnaöur. Ullarnærfatnaöur. Termo-nærföt. Ullarsokkar. Feröaskyrtur. Gúmmístígvél. Veiðistígvél. Ferðaskór. Ananaustum Sími 28855 Erlendar baekur Jóhanna Kristjónsdóttir De Nögne Træer eftir Tage Skou-Hansen Áður hefur verið skrifað í þessum dálkum um fyrri bækur Tage Schou Hansen í þríbókinni De nögne træer sem kom út 1957, Den haarde frugt 1977 og Over stregen á sl. ári. De nögne træer hlaut afskaplega miklar og hlýjar undirtektir hjá gagn- rýnendum og raunar hefur Tage Schou Hansen verulega verið í náðinni hjá dönskum gagnrýn- endum og hann hefur fengið hverja viðurkenninguna eftir aðra. Fyrir síðustu bókina, Over stregen, hlaut hann aðskiljan- legan heiður. De nögne træer var sögð vera eitt glæsilegasta byrj- endaverk sem danskur höfundur hefði sent frá sér í háa herrans tíð. Aðalpersóna sögunnar er lög- maðurinn Holger Mikkelsen, sögusviðið er Danmörk á stríðs- árunum. Við sögu koma ýmsir vinir og samstarfsmenn Holgers í neðanjarðarhreyfingunni og læknirinn Christian og Gerda Bock, en með Gerdu og Holger tekst hið magnaðasta ástarsam- band. Ég hef vikið að því áður að þær bækur tvær sem ég hef lesið áður eftir Tage Schou Hansen hafa ekki náð til mín: prédikun- artónninn, þjóðfélagsskrif hans og málalengingar eru langdregn- Tage Schou Hansen ar og í þeim ekki nándar nærri eins mikil speki og höfundi finnst bersýnilega sjálfum. Þó þykir mér De nögne træer þeirra bezt, þar er höfundur ekki orð- inn svona gagntekinn og þjóðfé- lagslega meðvitaður, að það er hreint að sliga allan skáldskap, hvað þá heldur maður búist við ljóðrænni frásögn. En yfir sög- unni hvílir meiri heiðríkja og einlægni og mér finnst hún langbezt þessara þriggja, þótt í henni geri vart við sig ýmislegt, sem síðar átti eftir að móta mjög skrif Tage Schou Hansen. í þessari bók finnst mér höf- undur þó sinna persónum sínum af töluverðri alúð og það er heillegur söguþráður í bókinni, þó svo að Schou Hansen verði að vísu stöku sinnum á að fara út af sporinu og birta lesendum sínum sjálfsagða hluti sem ný og at- hyglisverð sannindi, sem hann hafi verið að uppgötva og sé ekki á allra færi. En ástarsagan í bókinni er fallega sögð, og frásagan af starfi neðanjarðarhreyfingar- innar með allri þeirri grimmd, svikum og hetjuiund sem dregin er upp gerir þessa bók vissulega verða allrar athygli. Þar get ég verið sammála löndum höfund- ar. En að hún sé slíkt listaverk, sem þeir vilja vera láta, það gat ég nú ekki skynjað. cL'r'i r\lntu ti Jack M hin nýja plata Jakobs Magnússonar er mögnuö plata. finna þá mestu gæöa vinnu se af hendi hvaö varðar upptö flutning og alla smerki áhúmorinn MapH|| ekkfll^arri góöu gamni. Þú skalt því nota næsta tækifæri sem þér gefst, til aö gefa „Jack Magnet“ gaum. Viö leyfum okkur aö óska þér fyrirfram til hamingju meö nýju plötuna, slíkt er aödráttarafl hennar. suÍAcrhf Heildsöludreifing simar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.