Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1981
ínsœldarlistar
ISLAND
TOPP 12
1. 1 STARSON45 ................. Star Sound
2. 4 SUMARGLEÐIN SYNGUR ....... Sumargleðin
3. 2 DEIÓ .......................... Laddi
4. 3 TÓNAR UM ÁSTINA .... Richard Clayderman
5. - SOMEWHERE IN ENGLAND .. George Harrison
6. 8 STRAYCATS ................. Stray Cats
7. 9 EINS OG SKOT .... Áhöfnin á Halastjörnunni
8. - TRAUMEREI .......... Richard Clayderman
9. - THE ROGER WHITTAKER ALBUM Roger Whittaker
10. - GREATEST HITS .............. Dr. Hook
11. - COMEAN’GETIT ............. Whitesnake
12. 5 JACK MAGNET ......... Jakob Magnússon
BRETLAND
Stórar plötur
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
10
NO SLEEP TILL HAMMERSMITH ...... Motorhead
STARS ON 45 ................. Star Sound
DISCO DAZE & DISCO NITES .. Ýmsir (Ronco)
PRESENT ARMS ..................... UB40
ANTHEM ......................... Toyah
THEMES ..................... Ýmsir (K-Tel)
JU JU .............. Siouxie & The Banshees
KINGS OF THE WILD FRONTIER Adam & The Ants
DURAN DURAN ................ Duran Duran
FACE VALUE .................. Phil Collins
Litlar plötur
1. 2 ONE DAY IN YOUR LIFE Michael Jackson
2. 1 BEING WITH YOU Smokey Robinson
3. 3 MORE THAN IN LOVE .. Kate Robbins & Beyond
4. 4 TEDDY BEAR Rod Sovine
5. 6 GOING BACK TO OUR ROOTS Odyssey
6. - GHOSTTOWN Specials
7. 5 HOW ’BOUT US Champaign
8. 9 ALL STOOD STILL Ultravox
9. - MEMORY Elaine Paige
10. 8 WILLYOU Hazel O’Connor
BANDARIKIN
Stórar plötur
1. 1 MISTAKEN IDENTIDY ....... Kim Carnes
2. 2 Hl INFIDELITY ....... REO Speedwagon
3. 3 DIRTY DEEDS DONE DIRT CHEAP . AC/DC
4. 4 PARADISE THEATRE .............. Styx
5. 7 LONG DISTANCE VOYAGER ... Moody Blues
6. 6 HARD PROMISES ............ Tom Petty
7. 8 FACE VALUE ............... Phil Collins
8. 5 FAIR WARNING .............. Van Halen
9. 9 ZEBOP ...................... Santana
10. - STARS ON LONG PLAY ...... Star Sound
Litlar plötur
1. 1 BETTE DAVIS EYES .............. Kim Carnes
2. 5 ALL THOSE YEARS AGO ....... George Harrison
3. 6 THE ONE THAT YOU LOVE ........... Air Supply
4. 9 JESSIE’S GIRL .............. Rick Springfield
5. 7 YOU MAKE MY DREAMS . Daryl Hall & John Oates
6. 10 ELVIRA ................... Oak Ridge Boys
7. 2 STARS ON 45 .................... Star Sound
8. 4 A WOMAN NEEDS LOVE .. Ray Parker & Raydio
9. - THE THEME FROM THE GREATEST
AMERICAN HERO ............... Joey Scarbury
10 - I DON’T NEED YOU...............Kenny Rogers
^mmtTfflitfflsLagBRaWDaR
##•••
Utangarðsmenn snúa heim
Utangarðsmenn snúa aft-
ur heim á morgun, mánu-
dag, eftir erfiða, en sæmi-
lega vel heppnaða hljóm-
leikaferð um Norðurlönd.
Ástæðan mun fyrst og
fremst vera fjárhagslegs
eðlis, þó aðrar ástæður hafi
líka komiö fram.
Undanfarið hefur sá orð-
rómur verið á kreiki að
Utangarðsmenn séu að
hætta, en engin staðfesting
hefur fengist á því enn. En
eitt er víst að þeir koma
reynslunni ríkari heim og
ættu að vita betur hvernig
skipulagning og aðbúnaður á
hljómleikaferð þarf að vera.
I þessum mánuði koma út
plötur frá Bubba Morthens
og Danny Pollock Project.
Meðfylgjandi mynd tók
Birgir Skaptason af Mike
Pollock, Einari Benedikts-
syni og Bubba Morthens í
upphafi ferðarinnar.
i
I !••••■
I !••*•■
( (••*-
{ !••*-
( (♦•*••
( )••*■•
I (••*-
( (••*—
I (••*.-
( !••*-
I )#••••
George, Ringo og Paul
I IVV* —
( !•••-
I (•••-
I (•••-
( )••••■
I >••• —
( (•••-
( (•»•••
( )••••■
( )••••■
( )•••-
I !*••-
I )•••-
( >••• —
I )•••-
( >••• —
I >•••-
( >••••■
I >•••-
{ >•••-
( >•••-
( >•••-
( >••••*
( >•••-
( >•••.-
( >•••-
( >•••-
( >•••-
( >•••-
( >•••-
„Somewhere in Eng-
land“, nýja platan frá
George Harrison, skýst
inn á íslenska listann í 5.
sæti þessa vikuna.
Meðfylgjandi mynd af
honum ásamt Ringo Starr
og Paul McCartney var
tekin þegar Ringo gekk í
það heilaga með Barböru
Bach í London 27. apríl
síðastliðinn.
Frá Paul McCartney er
ný plata væntanleg bráð-
lega. Meðal gesta á henni
eru Stevie Wonder, Carl
Perkins, George og Ringo,
en hún var tekin upp í
Montserrat-stúdíóinu með
George Martin, fyrrum
upptökustjóra Beatles.
Önnur McCartney-plata
„Cold Cuts“, liggur tilbúin,
en á henni eru nokkur lög
sem hafa oröið útundan af
áður útgefnum plötum og
safnast í sarp.
Ringo á líka eina plötu
tilbúna í pokahorninu og
heitir hún „You Can’t Fight
Lightning". Platan átti að
koma út í USA í byrjun
apríl, en vegna ósam-
komulags milli Ringos og
CBS-útgáfunnar bíöur
platan enn útgáfu, og
Ringo er ekki lengur á
samningi við CBS. A plöt-
unni spila bæði Paul og
George, og Paul á einnig
nokkur laganna á plöt-
unni, þar á meðal upphaf-
legt titillag, „Private Prop-
erty“.