Morgunblaðið - 09.07.1981, Side 38

Morgunblaðið - 09.07.1981, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 + Jón Ingi Kristins- Eiginkona mín, EUFEMÍA ÓLAF8DÓTTIR, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. júlí. Magnús Jónsson. son — Minning í dag fer fram frá þjóðkirkjunni sautján ár, þegar báðir misstu í Hafnarfirði útför Jóns Inga heilsuna á seinasta ári. Kristinssonar, matsveins. Hann Jón var gæfumaður í sínu einka- lést snögglega í Landspítalanum lífi. Hann var giftur tryggri, auiaiauubb ðuuiiuuagouio J » vi^viuuu i j i ii ihj iiuoi nviiu, ov,“ SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR, Isikkona, Sólgötu 1, isafiröi, andaöist 7. júlf. Systkini hinnar létnu. Jón Ingi var fæddur í Reykjavík heimili og var honum mikil stoð 19. des. 1936, sonur hjónanna þegar á reyndi. Börn þeirra eru Aðalheiðar Björnsdóttur og Krist- tvö, Guðrún, matreiðslum, lauk ins Lýðssonar, iðnverkamanns, til hún námi sl. vor, og Kristinn Þór, heimilis að Hringbraut 52 í framreiðslumaður, sem kvæntur Reykjavík, var Jón annar í aldurs- er Sigríði Bragadóttur. Eiga þau röð fjögurra barna þeirra hjóna. þriggja ára son, Braga Þór. Jón hóf ungur starf í matvöru- Jón var ákaflega barngóður verslun, sem föðurbræður hans maður, enda voru þeir miklir áttu og ráku. Við það starfaði mátar litli Bragi og hann og nutu hann þar til hann fluttist til þess að vera saman þennan Hafnarfjarðar, og giftist eftirlif- skamma tíma, sem þeim var léður. t Faöir okkar, SIGURÐUR HELGI SIGURÐSSON, Sólvangi viö Fífuhvammsvag, Kópavogi, andaöist 6. júlí að Hraunbúöum í Vestmannaeyjum. Guórún Hjálmdís Guömundsdóttir, Siguróur Páll Sigurösson, Sigurrós Sígurðardóttir, Kristín Ingibjörg Siguröardóttir, Jón Karl Sigurösson. andi konu sinni, Astu Eyþórsdótt- Jón hafði mjög hlýlegt viðmót, var ur, 29. des. 1957. hæggerður í framkomu, var ekki Nokkru eftir að Jón fluttist til fyrir að troða sér, hafði sig því lítt Hafnarfjarðar réðst hann sem í frammi. Hann hafði samúð með annar matsveinn til Bjartars, lítilmagnanum, og rétti þeim mágs síns, á skip hjá Bæjarútgerð hjálparhönd, sem minna máttu Hafnarfjarðar. Þar með leggur sín, og eignaðist þannig vini. hann fyrir sig það starf, er hann Jón var mjög traustur maður, stundaði meðan heilsan leyfði. vann af alúð og ræktarsemi allt ér Haustið 1%3 réðst Jón til útgerð- hann tók sér fyrir hendur, hvort ar Einars Þorgilssonar og Co. Var heldur hann vann hjá sjálfum sér þá verið að ljúka smíði m.s. Faxa, eða öðrum. sem byggður var í Noregi. Skip- Þau hjónin byggðu sér hús við stjóri var ráðinn ungur aflamað- Mávahraun 5 í Hafnarfirði og ur, Björn Þorfinnsson. Árið 1967 ræktuðu garð í kringum húsið. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGURVEIG SIGURDARDÓTTIR fré Keflavík, Kom ui íanasins nio Kunna ana- ^ar unai jon ser oii, pegar skip, ms. Fífill. Hefur það skip veðrátta og tími leyfðu. Öll var alla tíð, undir stjórn Björns, verið fjölskyldan samhent í umgengni tölu mestuaflaskipa flotans. Þeir og snyrtimennsku eins og heimil- Björn skipstjóri og Jón heitinn ishættir bera vitni um úti og inni. voru því búnir að vera samskipa í Jón var vel liðinn maður aí Neshaga 7, Raykjavík, veröur jarösungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 11. júlí kl. 10.30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, eru beönir aö láta Keflavíkurkirkju njóta þess. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Elskulega eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma. ELÍN GUNNARSDÓTTIR, HÍBllavAfli 9A + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, INGIBJÖRG MARGRÉT SIGURDARDÓTTIR, Skipholti 10, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júlí kl. 15 e.h. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju 10. júlí n.k. kl. 13.30. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru beðnir aö láta líknarstofnanir njóta þess. Jens Guöjónsson, Magnús Jensson, Kristín Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Jensson, María Guömundsdóttir, Hjördís Jensdóttir, Óskar Jónsson og barnabörn. og barnabörn. + Eiginmaöur minn, faðir, stjúpfaöir, tengdafaöir og afi, HINRIK NIKULÁS HARALDSSON, Stigahlíö 6. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júlí kl. 16.30. Guörún Jónsdóttir, Hermann Hinriksson, Halldór Jón Júlíusson, Ellen Maríe Schjerven og barnabörn. Móöir okkar, tengdamóðir og amma, JOHANNA DAÐEY GÍSLADÓTTIR, frá Þingeyri, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júlí, kl. 10.30. Guömunda Pálsdóttir. Siguröur Pálsson, Sigrún Sigfúsdóttir, Páll H. Pálsson, Margrét Sighvatsdóttir, Þórdís Pálsdóttir, Kristmundur Finnbogason og barnabörn. + GUDRÍÐUR FINNBOGADÓTTIR, Hjaróarhaga 36, veröur jarösungin frá Hofskirkju í öræfum laugardaginn 11. júlí kl. 5 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuö, þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Styrktarfélag vangefinna. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna, Guórún Síguröardóttir. + Þökkum innilega samúö, hlýhug og hjálp viö fráfall sonar okkar og bróöur, VÍDIRS ÞÓRS RAGNARSSONAR, sem fórst meö m.b. Þernu Ár 22. Hulda Elvý Helgadóttir, Ragnar Hjaltason, Ásta Björg Ragnarsdóttir, Ragnar Helgi Ragnarsson. + Útför fööur okkar, tengdafööur og afa, VALDIMARS ÞORÐARSONAR, kaupmanns, Freyjugötu 46, hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Þorkell Valdimarsson, Sigríóur Anna Valdimarsdóttir, Siguröur Valdimarsson, Bryndís Friöþjófsdóttir og barnabörn. + Viö þökkum veitta samúö og hluttekningu vlö útför móöur okkar og tengdamóöur, EMILÍU ÞÓRDARDÓTTUR, Hallvegiarstíg 4. Börn og tengdabörn. + Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóöur, systur og ömmu. ÞÓRDÍSAR SUMARLIÐADÓTTUR, Ljósheimum 2. Höröur Steinþórsson, Brynja Pétursdóttir, Helgi Sumarliöason og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug víö andlát og jaröarför fööur okkar, tengdafööur og afa, HJARTAR SIGURDSSONAR frá Auöholtshjáleigu. Börn, tengdabörn og barnabörn. félögum sínum, enda var skapgerð hans og framkoma til slíkrar fyrirmyndar, sem engum er fært nema þeim, sem eiga það meðfætt. Slíkir menn eru vandfundnir í dag, það er því skarð fyrir skildi, þegar slíkur maður fellur frá á miðju aldursskeiði. Ég og fjölskylda mín þökkum Jóni liðnar ánægjustundir, drengskap og trygglyndi. Við sendum Astu, börnum hennar, foreldrum Jóns heitins, systkinum og vandamönnum okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning góðs drengs. Ársæll Pálsson Birting afmœlis- og minningar- greina ATIIYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagshlaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera i sendibréfs- formi. bess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frum- ort ljóð um hinn iátna eru ekki birt á minningarorðasið- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu linubili. Aðalfundur Prestafélagsins: Sr. Þorbergur Kristjánsson nýkjörinn form. AÐALFUNDUR Prestafélags ís- lands var haldinn i hátiðarsal Háskóla íslands miðvikudaginn 1. júlí. I skýrslu formannsins, séra Guðmundar Óskars Ólafssonar, var minnst á þau tímamót er nú verða þegar dr. Sigurbjörn Ein- arsson lætur af starfi biskups. I umfjöllun formannsins um kjaramál presta kom m.a. fram að í framhaldi af samþykkt síðasta aðalfundar hefði kirkjumálaráð- herra sl. haust skipað fimm manna nefnd til að gera úttekt á kjörum og starfsaðstöðu presta. Formaður þessarar nefndar er Otto Michelsen. Þá flutti dr. Björn Björnsson prófessor erindi um símenntun presta. Úr stjórn gengu þeir sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson og sr. Sigfinnur Þorleifsson. Þeir báðust báðir undan endúrkosningu. í þeirra stað voru kjörnir þeir sr. Guðmundur Þorsteinsson og sr. Geir Waage. Nýkjörinn formaður er sr. Þor- bergur Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.