Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 42

Morgunblaðið - 09.07.1981, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 GAMLA BIO Sími 11475 Morð í þinghúsinu metsöluskáldsögu Poul Henriles Trampe. Aóalhlutverk leika: Jesper Langberg, Lise Sckroder, Bent Mejding. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Síöasta sinn Sími50249 Mannaveiöarinn The Hunter Ný og afar spennandi kvikmynd með Steve McOueen i aöalhlutverki. Þetta er siðasta mynd Steve McQueen Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir Óskarsverölaunmyndina „Apocalypse Now“ (Dómsdagur nú) Það tók 4 ár aö Ijúka framleiöslu myndarinnar .Apocalypse Now". Út- koman er tvímælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur veriö. .Apocalypse Now“ hefur hlotiö Óskartverðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku og beatu hljóöupptöku. Þá var hún valin besta mynd ártins 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Marlo Brando, Martin Sheen, Rob- ert Duvall Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. mHP Sími50184 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarísk mynd meö úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda. Mynd pessi hefur allstaöar fenglö mikla aösókn og góöa dóma. Sýnd kl. 9. SlMI 18936 Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi ný amerísk stór- mynd í litum, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLeans. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Wid- mark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. íslenzkur texti. Hanna Schygulla Giancarlo Giannmi Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngun frá upp; hafi til enda." .Skemmtileg óg oft grípandi mynd." Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Smábær í Texas 'jm Spennandi og vióburöahröír lítmynd, meö Timothy Buttoms, Susan George, Bo Hopkins. Bönnuó innan 16 ára. Islenskur texti. salur Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10,11.10. Járnhnefinn íjlh m Hörkuspennandi slagsmálamynd, um kalda karla og haröa hnefa. - íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Maður til taks ð.fa Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd í litum, meö Richard Sullivan, Paula Wilcoz, Sally Toomsett. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 715, 9.15, 11.15. Peugeot 5 rj GL diesel árgerö 1980 í góöu standi til sýnis og sölu. Upplýsingar gefur Hafrafell h/f Vagnhöföa 7, sími 85211. BARIXTT DENEUVE....FONDA. Nýr afarspennandi thriller meö nyj- asta kyntákni Roger Vadim's, Cindyi Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar viö niöur- lægingu nauögunar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö innan 16. ára. Ath.: Sýning kl. 11. Rokkótek og frumleg dans- tónlist í kvöld kl. 21—1. Hótel Borg sími 11440. InnláiMviðMkipti leið til lánNVÍövikipla BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS Nýja bíó frumsýnir í I dag myndina Lokaátökin Fyrirboðinn III Sjá augl. annars staÖ- ar í blaöinu. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Úr einum faðmi í annan (ln Praise Of Older Women) Bráðskemmtileg og djörf, ný kana- disk kvikmynd í litum, byggö á samnefndri bók eftir Stephen Viz- inczey. Aöalhlutverk: Karen Black. Susan Strasberg, Tom Berenger. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox-myndunum ..Omen I" (1978) og „Damien-Omen II" 1979. Nú höfum viö tekiö til sýningar þriöju og síöustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á fulloröinsárin og til áhrifa í æöstu valdastöðum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Rosaano Brazzi og Lisa Harrow. Bðnnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS l= Símsvari Va# 32075 AL PACINO CRUISING Æsispennandi og opinská ný banda- r&k litmynd, sem vakiö hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrotta- legar lýsingar á undirheimum stór- borgar. Al Pacino, Paul Sorvino, Karen Allen. Leikstjóri: William Friedkin Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Darraðardans mjög fjörug og skemmtiiega gamanmynd um „hættulegasta" mann í heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. fslenskur texti í aöalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö Takiö þátt ( könnun bíósins um myndina. DANISH QUALITY Setlaugar til notkunar úti eöa inni. Baöker fyrir baðherbergið. Með vatns og/eða loftnuddi. trefjaplasti. Acryl ver trefjaplastiö fyrir heita vatninu. Nýjung tyrir þá sem vilja hressa upp á líkamann eftir erfiöi dagsins. íþróttafólk hitar sig upp í setlaug fyrir leik og slappar af í setlaug eftir leik. Sýningarlaug á staönum. Verö frá kr. 7000.- Útvegum allt til sundlauga og setlauga. Hreinsitæki, dælur fyrir loft og vatnsnudd. Leitiö upplýsinga. / \mnoi S^j&dtMon kf. Suöurlandsbraut 16 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.