Morgunblaðið - 09.07.1981, Page 43

Morgunblaðið - 09.07.1981, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ1981 43 Þá verður einnig á dagskrá nýji leíkurinn okkar sem kallaöur er: DRYKKUR KVÖLDSINS En gestir okkar í kvöld eru beðnir að hala með sér uppskriftir aö drykkjum. Hér sézt síðasti sigurvegari í „Drykkur kvöldsins" ásamt Magnúsi Kristjánssyni skemmtanastjóra Holly- wood. Verðlaun veröa veitt fyrir drykk kvöldsins. Ylir- dómari keppninnar er Ragn- ar Örn Pétursson, sem er núverandi Norðurlanda- meistari í kokteilblöndun. Hef til sölu nýlegan lyftara, stærö: 80 cm breiöur 1,70 cm á hæö þægilegur á lítinn lager, lyftir tonni. Upplýsingar í síma 53466. Jass í k'vold Tríó Kristjáns Magnússonar. Gestur kvöldsins: Þorleifur á tenórsax. ^ & Tíáaisýnim íkvöld kL 21.30 Modelsamtökin sýna 9F HOTEL ESJU X Cybernet „Subwoofer system“ er þaö nýjasta í dag CSB 4000 og 2xCSM 4002 er 3 leiða, 5 hátalara kerfi er samanstendur af einum sterkum bassa og 2 millitóna og 2 hátóna hátölurum Verö kr. 3.250,- Benco Bolholt 4 S: 91-21945. Munið snyrtilegan klæönað og nafnskírteini. Opiö 9—1 Hljómsveitin Hafrót veröur meö fjöriö hjá okkur á 4. hæöinni. 2 eldhress diskótek meö 2 eld- hressa diskótekara innanborös sjá um fjöriö á tveimur hæöum. Model- samtökin verða með frábæra tískusýn- ingu BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5300,-. Sími 20010. Föstudagshádegi Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verlð velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR í alfaraleið opið frá is—01 Sumarsveinn Óðals og HelgarpóstSins Á sunnudagskvöldið, verður 4. oo Síóasti undanriöill keppninnar. Siðasta sunnudag kepptu {39'ir Vilhjálmur Arnarson sem hlaut 407 stig og Þór Ingi Dfirnelsson sem hlaut 563 stig. Enn einn bananabrandari. Vitið þið hver er munurinn á Hafnfirðingi og banana? Svar: Bananinn þroskast SJAUMST HEIL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.