Morgunblaðið - 11.07.1981, Qupperneq 2
Þrír læknar
til Afríku að
kanna að-
stöðu flugliða
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JULI1981
f\V*
vxr
*}»“!«
.* '
«•*> «*? * >sy --
*trsíí«...
Mótmælafund-
ur á Torfunni
HÓPUR áhugamanna um verndun Torfunnar í Reykjavík hefur boðað til
útifundar þar í dag, laugardag, klukkan 14, til að mótmæla þeim spjöllum,
sem unnin hafa verið á Torfunni.
Forgöngumaður fundarins er Þorsteinn ö. Stephensen leikari, en af
öðrum, sem að fudinum standa, má nefna Tómas Guðmundsson, Ragnar
Jónsson í Smára, Matthías Johannessen, Stefán íslandi, Árna Bergmann,
Svein Skorra Höskuldsson og Helgu Jónsdóttur. Á fundinum í dag verða
flutt stutt ávörp.
Á meðfylgjandi mynd, sem Guðjón ljósmyndari tók á efstu hæð Nýja
bíós í gær, má glögglega sjá hið mikla jarðrask, sem unnið hefur verið á
Torfunni.
Boeing 707-þota í
flota Arnarflugs
Fer í 12 mánaða leigu fyrir Libyan Arabian Airlines
ÚTIMARKAðUR var haldinn í Hafnarfirði í gær, hinn fyrsti þar í
bænum. Það var Fimleikaskóli Hafnarfjarðar, sem stóð að
markaðnum. Fjöldi fólks kom á markaðinn í góða veðrinu og var
hann hinn líflegasti eins og sjá má. L}mm. Emiiia.
Heimilt að veita íbúum
undanþágu til hundahalds
ARNARFLUG hefur gengið frá
samningi við Lihyan Arabian
Airlines um ieigu á Bocing-
-707-320 fraktþotu, sem Arnar-
flugsmenn munu fljúga milli
írlands og Libýu með matvæli.
Samningurinn er gerður til eins
árs og var fyrsta flugið farið í
fyrradag.
Arnarflug hefur verið með
samning við Libyan Arabian Air-
lines um leigu á sams konar vél,
sem hefur verið aðallega í mat-
vælaflutningum milli Tyrklands
og Líbýu og er sá samningur
ennfremur til eins árs, en hann
var gerður fyrir tæplega fjórum
mánuðum.
Tvær áhafnir Arnarflugs munu
fljúga hinni nýju vél, þ.e. tveir
flugvélastjórar og fjórir flug-
menn, en reiknað er með, að hægt
verði að nokkru leyti að samræma
þetta flug, því flugi, sem í gangi
er.
PÓLSK hjón. herra og frú Tark-
owski. sem eru kvikmyndagerð-
arfólk. var boðið hingað af
Sumarvinnustofu norrænna lista-
manna, sem haft hefur aðsetur í
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi.
Var hjónunum boðið hingað fyrir
Pylsuvagn við
Sundhöllina
BORGARRÁÐ samþykkti á fundi
súnum þann 6. júli að leyfa
rekstur pylsuvagns við Sundhöll
Iteykjavíkur.
Erindi þetta var frá Óla Birni
Kærnested og var samþykkt með
fjórum samhljóöa atkvæðum, en
Sigurjón Pétursson borgarráðs-
maður Alþýðubandalagsins sat
hjá.
Við komu þessarar vélar í flota
Arnarflugs eru þoturnar orðnar
fjórar, sem félagið rekur, tvær í
Líbýu, ný Boeing-737-200 þota,
sem er í leiguflugi fyrir brezka
flugfélagið Britannia Airways
milli Bretlands og Evrópulanda og
loks Boeing-720 þota félagsins,
sem flýgur með íslenzka sólar-
landafarþega um þessar mundir.
Þá er félagið með fjórar vélar í
innanlandsfiuginu, tvær Twin
Otter vélar, eina Chieftain og eina
Cheyenne, en flogið er til ellefu
staða víðs vegar um landið.
Aldrei fyrr hefur umfang
starfsemi Arnarflugs verið meira,
en um þessar mundir eru flug-
menn hjá félaginu milli 35—40, en
þar af hefur þurft að ráða nokkra
erlenda flugmenn tímabundið.
Þeir hætta hins vegar störfum
með haustinu. Atvinnuöryggi
flugmanna félagsins er mun meira
á þessu ári en það hefur verið
áður, en Líbýu-samningarnir eru
tveimur mánuðum. Sóttu þau þá
um vegabréfsáritun í heimalandi
sínu. en aðeins eiginmaðurinn
hefur fengið þessa áritun.
Aðstandendur Sumarvinnustof-
unnar hafa haft samband við
sendiherra Pólverja á íslandi, en
hann hefur sagt, að hann geti
ekkert gert í málinu.
Sumarvinnustofu norrænna
listamanna lýkur í lok júlí. Hafi
hjónin ekki fengið vegabréfsárit-
un innan nokkurra daga, tekur því
ekki, að þau komi hingað til lands,
því starf þeirra hér átti að vera að
gera heimildarkvikmynd um störf
Sumarvinnustofunnar.
Tarkowski-hjónin eru vel þekkt
í heimalandi sínu. Hefur herra
Tarkowski meðal annars leikið í
kvikmyndinni Marmaramannin-
um eftir pólska leikstjórann
Wajda sem sýnd var hér á kvik-
myndahátíð.
báðir til eins árs og samningurinn
við Britannia Airways er til sex
mánaða, en hann hefur ennfremur
opin möguleika á því að verða
framlengdur um sex—tólf mánuði.
Allt þetta leiguflug félagsins hef-
ur gengið mjög vel undanfarið og
má geta þess, að Boeing-737-200
vélin í Bretlandi hefur flogið milli
400—500 flugtíma á mánuði, sem
er mjög mikið.
Dalvík:
Dalvik. 10. júlí.
Á FUNDI bæjarstjórnar Dalvik-
ur þann 11. júní síðastliðinn var
samþykkt reglugerð um hunda-
hald á Dalvik. Þar er kveðið á um
að hundahald utan lögbýla sé
bannað í bænum. að undantekn-
um leiðsöguhundum til hjálpar
hlindu fólki og leitarhundum til
Á þessu ári taka nýir sendi-
herrar til starfa i sendiráðum
Bandarikjanna. Bretlands, Kan-
ada og Vestur-Þýskalands á ís-
landi.
Kenneth East, sendiherra
Breta, lét af störfum í vor og hefur
nýr maður þegar komið í hans
stað, William McQuillan. Þá hefur
sendiherra Vestur-Þýskalands,
Raimund Hergt, einnig kvatt
landið, en ekki hefur verið til-
kynnt, hver tekur við af honum.
Sendiherra Kanada, Arthur G.
Campbell, sem búsettur er í Osló,
mun láta af störfum innan
skamms en ekki hefur verið skýrt
aðstoðar hjálparsveitum. Bæjar-
stjórn er þó heimilt að veita
ihúum undanþágu til hundahalds
að uppfylltum ákveðnum skilyrð-
um.
Má þar nefna að eigendur láti
skrá hunda sína á skrifstofu
bæjarins og leggi þar fram
frá því, hver tekur við af honum.
Hins vegar hefur Ronald Reagan
Bandaríkj aforseti þegar útnefnt
Marshall Brement sendiherra hér
á landi í stað Richard Ericsons,
sem lætur af störfum á næstunni.
Allir sendiherrarnir fjórir, sem
kvatt hafa eða eru í þann mund að
kveðja land og þjóð, hætta jafn-
framt störfum í utanríkisþjónustu
landa sinna og fara á eftirlaun.
Síðar í sumar mun Richard
Martini aðmíráll, yfirmaður varn-
arliðsins á Keflavíkurflugvelli,
láta af störfum hér og hverfa til
starfa í varnarmálaráðuneyti
Bandaríkjanna í Washington.
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að þrír
læknar haldi utan til Afriku til
að kanna aðstöðu flugliða þar
með tilliti til smitandi hitabelt-
issjúkdóma. Flugmaðurinn sem
legið hefur á Landspitalanum er
nú á batavegi. en hefur farið illa
út úr veikindunum. Ekki er vitað
hvenær hann verður útskrifaður
af spitalanum.
Borgarlæknir og landlæknir
funduðu með fulltrúum Flugleiða
fyrir skemmstu og var fjallað um
bólusetningar flugliða, aðstöðu
þeirra í hitabeltislöndunum og
fleira. Var á þeim fundi ákveðið að
senda þrjá lækna utan og verða
það þeir Heimir Bjarnason að-
stoðarborgarlæknir, Sigurður B.
Þorsteinsson og Ólafur Stein-
grímsson en þeir eru sérfræðingar
í sýklalækningum.
Ekki hefur enn tekist að greina
sjúkdóm flugmannsins sem liggur
á Landspítalanum, en talið er, að
þar sé um blóðkreppusótt að ræða,
sem ekki hefði tekist að rækta.
ábyrgðartryggingu frá viður-
kenndu vátryggingarfélagi þannig
að tryggt sé að trygging taki til
alls tjóns sem hundurinn kann að
valda. Hundar mega aldrei ganga
lausir á almannafæri. Ekki er
leyfilegt að hafa með sér hund, þó
í taumi sé, inn í skóla, skrifstofur,
samkomuhús, leikvelli, verslanir,
fiskvinnslustöðvar eða aðra þá s
taði þar sem geymsla matvæla á
sér stað. Ef um hundahald í
fjölbýlishúsi er að ræða verður
eigandi hundsins að leggja fram
skriflegt samþykki annarra hús-
ráðenda þar um. Til að standa
straum af kostnaði við umsjón og
eftirlit með hundahaldi ákveður
bæjarstjórn árlega hundaskatt.
Á undanförnum árum hefur
hundahald í bænum farið ört
vaxandi og því ber brýna nauðsyn
til að setja ákveðnari reglur en
áður höfðu verið í gildi.
Það er von manna að reglugerð
þessari verði frekar fylgt eftir þar
sem lögreglustjóri og heilbrigðis-
nefnd hafa eftirlit með hundum
samkvæmt reglugerð þessari og
skulu þessir aðilar tilkynna bæj-
arstjóra án tafar um allar kærur
sem þeim berast vegna meintra
brota á reglugerðinni.
Fréttaritarar.
Fá ekki vegabréf s-
áritun til Islands
4 sendiherrar og
aðmírállinn kveðja