Morgunblaðið - 11.07.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1981 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING Nr. 128 — 10. júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 Itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (sérstök dráttarr.) 09/07 7,424 7,444 14,050 14,088 6,163 6,180 0,9698 0,9724 1,2188 1,2221 1,4370 1,4409 1,6418 1,6462 1,2678 1,2712 0,1855 0,1860 3,5594 3,5690 2,7294 2,7368 3,0369 3,0451 0,00610 0,00611 0,4313 0,4324 0,1158 0,1161 0,0762 0,0764 0,03243 0,03251 11,086 11,116 8,4592 8,4819 GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDE /RIS 10. júli 1981 Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 Itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 8,166 8,188 15,455 15,497 6,779 6,798 1,0668 1,0696 1,3407 1,3443 1,5807 1,5850 1,8060 1,8108 1,3946 1,3983 0,2041 0,2046 3,9153 3,9259 3,0023 3,0105 3,3406 3,3496 0,00671 0,00672 0,4744 0,4756 0,1274 0,1277 0,0836 0,0840 0,03567 0,03576 12,195 12,228 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur ...............34,0% 2. Sparisjóösreikningar. 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vexlir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. ðnnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júlímánuö 1981 er 251 stig og er þá miöaö vlö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hlnn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þó miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Klukkan 22.35 í kvöld „Með kvöldkaffinu“ í kvöld klukkan 22.35 er á dajískrá útvarpsins þáttur sem nefnist „Með kvöldkaffinu“ en það er að þessu sinni Björn Þorsteinsson sem spjallar yfir bollanum. Er blm. hafði samband við hann sagði hann að hann að hann myndi ræða um Reykja- nesskagann og þörfina fyrir því að skila gróðrinum þangað aft- ur. Kvað Björn Gullbringusýsl- una vera eitt merkasta svæði landsins og furðulegt væri að fólk skyldi þeysa í Aðaldal til að tjalda þegar Gullbringusýslan væri eins falleg og hún væri. Björn minnist einnig á Græn- land í þættinum. Útvarp klukkan 21.55 „Nú lokar dagur ljósri brá“ Klukkan 21.55 i kvöld er i útvarpinu þáttur sem nefnist „Nú lokar dagur Ijosri brá“, Gunnar Stefánsson les ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skóla- skáld. Gunnar sagði aðspurður er blm. hafði samband við hann að hann myndi lesa ein fimm ljóð eftir Guðmund og þá ýmsikonar ljóð. Guðmundur var lýriskt skáld og orti ýmsa ljóðaflokka. Meðal þeirra ljóða sem Gunar les er eitt sögulegt ljóð. Guðmundur fæddist árið 1874 en lést árið 1919. Hann fékk viðurnefnið Guðmundur skóla- skáld þar eð hann var farinn að yrkja í skóla sem unglingur. Mörg lög hafa verið samin við ljóð Guðmundar. Klukkan 16.20 í dag „Flóamannarollan* Klukkan 16.20 f dag er „Flóamannarolla“ á dag- skránni hjá útvarpinu. Jón Örn Marinósson les nokkra sögustúfa eftir sig sem fjalla um veru fólks í sumarbú- stöðum og það sem því teng- ist. Jón Örn gefur fólki einnig heilræði sem er að ná sér t.d. í sumarbústaðaland og víkur hann einnig að byggingarmál- um. Utvarp Reykjavík L4UGARD4GUR 11. júli MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Elin Gísladóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir.) 11.20 Nú er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á ferð. ÓIi H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. SÍÐDEGID 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Flóamannarolla. Nokkr- ir sögustúfar ásamt heilræð- um handa fólki i sumarbú- stað eftir Jón örn Marinós- son; höfundur les (1). 17.00 Siðdegistónleikar. Kon- unglcga filharmóniusveitin i Lundúnum leikur Scherzó capriccioso op. 66 eftir Ant- onin Dvorák og Polka og fúgu úr „Schwanda“ eftir Jaromir Weinberger; Rudolf Kempe stj./Konunglega hljómsveitin i Stokkhólmi leikur „Miðsumarvöku“, sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén; höfundur- inn stj./Sinfóniuhljóm- sveitin i Bamberg leikur „Coppeliu“, ballettsvitu eftir Léo Delibes; Fritz Lehmann stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Leikir næturinnar“ Smásaga eftir Stig Dager- man í þýðingu Jóns Daniels- sonar. Arnar Jónsson les. 19.55 Frá landsmóti UMFÍ á Akureyri. Hermann Gunn- arsson talar. 20.15 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land — 2. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við séra Þorleif Krist- mundsson á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 21.55 .„Nú lokar dagur ljósri brá“. Gunnar Stefánsson les Ijóð eftir Guðmund Guð- mundsson skólaskáld. 22.05 Boston Pops-hljómsveitin leikur gömul, vinsæl lög; Arthur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Með kvöldkaffinu. Björn Þorsteinsson spjallar yfir bollanum. 23.55 Danslög. ( 23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. <9 60 skemmtiatriði á Þjóðhátið Vestmannaeyja Undirbúningur fyrir Þji)ðhátíð Vestmannaeyja stendur nú yfir á fullum krafti. en hann hefst í janúar hvert ár. Dagskrá hefur verið ákveðin og er hún fjölbreytt, en um 30 skemmtiatriði koma fram á hátíðinni sem segja má að standi yfir í þrjá daga og fjórar nætur, en hún hefst föstudaginn 31. júll. Auk hefðbundinna atriða eins og leiks Lúðrasveitar Vestmannaeyja, Guðsþjónustu, hátíðarræðu og fleiri slíkra atriða er umfaangsmikil skemmtidagskrá þar sem fram kem- ur fólk á öllum aldri með efni fyrir alla aldursflokka, heimamenn og aðkomnar frá fastalandinu. Á föstu- deginum, að lokinni setningu og helgistund í Herjólfsdal, mun Ási í Bæ skemmta Þjóðhátíðargestum með sögum úr Eyjum og söng og mun hann m.a. syngja ýmsar nýjar Eyjavísur. Þá verður barnahlaup, stangarstökk þar sem beztu stang- arstökkvarar landsins keppa, Sig- urður T. Sigurðsson íslandsmeistari, Kristján Gissurarson og Valbjörn Þorláksson. Þá munu Ólöf Harðar- dóttir og Garðar Cortes syngja, Brúðuleikhús sýnir á vegum Helgu Stephensen og Sigríðar Hannesdótt- ur. Bjargsig verður í Fiskhellum þar Jack Elton sem mætir i gerfi Elvis Presley á Þjoðhátíð Vest- mannaeyja og skemmtir þar með Brimkló. Ása í bæ, Erlingi Ág- ústssyni, Hauki Mortens og fleiri góðum. sem Óskar Svavarsson mun síga og Siggi minkur klífur þverhnípt bergið um leið. Á barnaskemmtun kl. 5 kemur Tóti trúður í heimsókn, stúlknakór syngur, Grýlurnar leika og kabarettpeyjarnir Fóstbræður syngja. Þá verður fótbolti og kl. 20.15 hefst kvöldvakan með Lúðra- sveit Vestmannaeyja og brekkusöng undir stjórn Árna Johnsens sem er kynnir hátíðarinnar. Þar koma fram Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson með gamanmál, Ólöf og Garðar syngja, Brimkló skemmtir, Grýlurnar, Grímur Þórðar og co., Haukur Morthens með hljómsveit- inni Aría og hin gamla Eyjakempa Erling Ágústsson syngur nokkur gamalkunn lög með Brimkló. Þá verður Þjóðhátíðarlagið kynnt og bandaríski söngvarinn John Elton leikur og syngur í gerfi Elvis Presl- ey. Fyrir dansi á nóttunni leika Brimkló og Björgvin, Haukur og Aría og Grýlurnar, en kl. 24 á föstudagskvöld verður kveikt á bál- kestinum á Fjósakletti. Á laugardeginum er samfelld dagskrá með svifdrekaflugi, reiptogi, fjölskylduleikjum, söng Hjálmtýs Hjálmtýssonar og Margrétar Matt- híasdóttur og síðan heldur dagurinn áfram með stanzlausum atriðum landskunnra skemmtikrafta og eru öll atriðin með öðru sniði en á föstudeginum. Á laugardagskvöld verður feikn mikil flugeldasýning í Herjólfsdal og á sunnudagskvöldið eftir dagskrá um daginn verður Brekkusöngur sem undanfarin ár hefur verið eitt fjölsóttasta atriði Þjóðhátíðarinnar þar sem allt upp í 6000 manns hafa sungið saman við varðeld. Knattspyrnufélagið Týr sér um hátíðina að þessu sinni, en það á 60 ára afmæli á árinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.