Morgunblaðið - 11.07.1981, Síða 12

Morgunblaðið - 11.07.1981, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ1981 HLAÐVARPINN Lanc lsJ Eál lag um t >jóð lega náttúru- vernd og stangarveiði á flugu í vor kom út blað á veiíum félaKs.skapar sem heitir Ármenn ok er það landsféiaK um þjóðleKa náttúruvernd ok stanKarveiði með fluKU. t blaðinu er. eins ok Kefur að skilja. fjallað um stanK- arveiði ok ýmisleKt þvi tenKt. en ritstjórar blaðsins eru þeir Geir Thorsteinsson ok Erlendur Ey- steinsson. Hlaðvarpinn spjaliaði stuttleKa við þá félaKa. Þeir voru fyrst spurðir að því hvenær hugmyndin að blaðinu hefði kviknað. „Við fengum þessa hugmynd síðastliðið sumar,“ sagði Geir, „en félagarnir eru margir og dreifðir og það var nauðsynlegt að gefa út blað sem gæti tengt þá betur saman. Það þurfti eitthvað til að halda mönnum saman og fá ár- menn til að skiptast á skoðunum. MarKÍr íélagar Að vísu hefur stjórnin gefið út fréttabréf, en mönnum fannst það Spjallað við ritstjóra Ármanna- blaðsins ekki nóg. Slíkt þótti ekki nóg fyrir svona „snobb-klúbb", svo menn ákváðu að fara að selja snobbið!“ „Aðdragandinn að útgáfu blaðsins var í fyrra, en við fórum að vinna að þessu í apríl eða maí,“ sagði Erlendur. „í fyrsta blaðinu er viðtal við S.tefán Jónsson alþing- ismann um fluguveiði, grein eftir Jón Kristjánsson fiskifræðing og fleira. Við ætlum að reyna að-fá sem mest af innlendu efni í blaðið, frásagnir, leiðbeiningar og veiði- sögur og slíkt efni. Einnig reynum við að fá greinar um líffræðileg efni og hefur Jón Kristjánsson reynst okkur vel í því efni, en hann er mikill áhugamaður um stangarveiði. Við gerum ráð fyrir því að koma næsta blaði út snemma í ágústmánuði og verður svipað efni í því og blaðinu sem út er komið, viðtal, greinar og annar fróðleikur. Við ætlum að koma með fram- hald af grein sem var í síðasta blaði, í blaðinu sem kemur út í sumar, og fjallar um flugulínur. I greininni verður sagt frá því hvernig hinar ýmsu línur eru byggðar upp, mismunur á línum skýrður, þannig að menn geti betur áttað sig á því hvað þeir eru með í höndunum og hvað hentar hverjum og einurn," sagði Erlend- ur. Þröngur markaður — Hefur blaðið náð einhverri útbreiðslu? „Blaðið er fyrst og fremst ætlað félagsmönnum," sagði Geir. „Að vísu höfum við sett það í bókabúð og hefur það selst ágætlega, ékki síður en erlend blöð um stangar- veiði. Annars er markaðurinn fyrir svona blað þröngur, enda er þetta ekki ætlað til þess að græða á.“ Og Erlendur bætti við: „Við gerum ráð fyrir því að gefa út þrjú tölublöð á ári, við reiknum með að síðasta blaðið komi út um jólin. í því blaði ætlum við að hafa ýmsan fróðleik um flugur og uppskriftir að flugum sem gengið hafa vel í sumar. Menn geta þá skemmt sér við að hnýta þær í vetur. Þá verður í blaðinu greint frá rann- sókn sem gerð hefur verið á Hlíðarvatni og sýndar myndir, m.a. af dýrum sem þar lifa og bleikjan nærist á.“ Fluguveiði skemmtilegust Það kom fram hjá þeim félögum að þeir væru fremur ungir í þessu félagi, nú er annað sumarið Geirs, en þriðja Erlendar. Þeir sögðu að Ármenn hafi verið stofnað árið 1973 og tilgangur þess væri að stuðla að þjóðlegri náttúruvernd og stangarveiði með flugu. Jafn- framt létu þeir þess getið að Ármenn hefðu siðareglur, prent- aðar á bakhlið félagsskírteinis. Siðareglurnar eru birtar hér á síðunni. „Þrífum eftir hundinn“ Po«>dle-klúbburinn. scm er fé- lagsskapur Poodle-hundaeÍKenda. hefur ráðist í framleiðslu plast- poka til að nota undir óþrif sem hundar skilja eftir sig. Fréttatilk- ynning frá klúbbnum fer hér á eftir. „Það hefur oft verið deilt á hundaeigendur fyrir að þrífa ekki upp eftir hunda sína. Þetta kann að vera rétt að einhverju leyti og mun verða reynt að bæta þessi mál. Það var tekið upp hjá hunda- ræktarfélögum á Norðurlöndum fyrir nokkru að hundaeigendur bæru almennt á sér plastpoka fyrir hundaskít, er þeir fara með hunda sína út að ganga. Hundaeigandinn tekur þá hunda- skítinn upp í plastpokann og hendir síðan á viðeigandi stað. Hefur þetta gefið mjög góða raun, til dæmis í Svíþjóð. Poodle-klúbburinn, sem er sér- deild innan Hundaræktarfélags ís- iands, hefur látið framleiða sér- staka plastpoka til notkunar fyrir hundaeigendur. Má segja að með þessu sé verið að hefja „herferð gegn hundaskít". SÝNUM TILLITSSEMI ÞRÍFUM EFTIR HUNDINN Það er von okkar að allir hunda- eigendur taki upp þennan sið og beri ávallt á sér plastpoka, er þeir fara út með hundana sína. Það er skylda allra hundaeigenda að sýna tillitssemi og gæta hrein- lætis. Góður hundaeigandi tekur tillit til nágranna sinna og um- hverfis. Aðeins þannig getur hundahald þróast eðlilega. Plastpokar þessir verða afhentir á næstu félagsfundum Poodle- klúbbsins. Félagsmenn geta einnig snúið sér til stjórnar Poodle-klúbbsins og fengið pokana afhenta sér að kostnaðarlausu. „Sýnum tillitssemi, þrífum eftir hundinn." Erlendur Eysteinsson ok Geir Thorsteinsson. Ljósm. Mbi. Guðjón. — Veiðið þið eingöngu á flugu? „Eg veiði eingöngu á flugu og hnýti mínar flugur sjálfur," sagði Erlendur. „Fluguveiði er árang- ursríkasta veiðiaðferðin, snyrti- legust, hreinlegust og skemmtileg- ust. Einnig fær maður miklu meira út úr náttúrunni, manni líður betur, er rólegri og nýtur því veiðinnar betur en ella.“ Hvað varð til þess að þið sneruð ykkur að flugunni, en lögðuð aðrar veiðiaðferðir „á hilluna"? „Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Gljúfurá í Borgarfirði,“ sagði Erlendur, „og varð fyrir því óláni að öxull í jeppa sem ég átti bfotnaði og fór veiðitíminn meir og minna í snúninga í kringum bílinn. Var oft niðri í Borgarnesi til að útvega varahluti og viðgerð- armenn. Þegar því var loks lokið var skammt eftir af veiðitímanum og fórum ég og félagi minn að ánni. Ég fór að hyl sem heitir Eyrarhylur, og renndi ég þar maðki. Þá tók ég eftir því að félagi minn veifaði mér og hélt ég að hann væri að biðja um aðstoð. Þegar til hans kom, lá hjá honum 12 punda hængur, sem hann var þá nýbúinn að landa. Það sem eftir var af deginum settum við í 11 laxa, alla á flugu og náðum við þeirra. Upp frá því hef ég ekki losnað við „bakteríuna". Veturinn eftir fór ég á kastnámskeið hjá Ármönnum og á námskeið í flugu- hnýtingum hjá Kolbeini Gríms- syni. Síðan hef ég ekki rennt maðki, að tveimur skiptum undan- teknum, en það var sumarið eftir," sagði Erlendur. „Eftir að mér fór að finnast gaman að veiða á flugu, fannst mér rétt að ganga í félag sem hefði þá reglu að félagsmenn veiddu á flugu,“ sagði Geir. „Nú er svo komið að ég sé eiginlega eftir þeim tíma sem fór í veiði á maðk. I hitteðfyrrasumar fór ég mikið upp í Elliðavatn með flugustöng- ina eingöngu. Þá fékk ég „bakterí- una“ endanlega," sagði Geir Thor- steinsson. SIÐAREGLUR ÁRMANNA Ármaður virðir: fþrótt, bráð, land og annan mann. Reglurnar eru aðeins gagnorð lýsing. við hæfi fullorðinna á kurteisi veiðimanns, og ber að túlka þannig: Ármaður, sem veiðir eingöngu á flugu, metur íþrótt umfram aflamagn. Hann hlítir veiðireglum i hvívetna, er hófsamur í veiði og fer vel með feng. Hann ræðir af háttvísi um veiðibráð, fer með gát að öllu lífi, heiðrar veiðivatn með nœrveru sinni í orði og æði, og skilur ekki eftir annað en sporin sin. Ármaður deilir veiðigleði með félögum sinum, berst lítt á við veiðiskap og er hæverskur áhorfandi. Ármaður gengur frá veiðihúsi hreinu, virðir vel bónda og iokar hliöinu á eftir sér. Spjallað við útibússtjóra og hagyrðing „betta kemur svona endrum <>K eins og oft við sérstök tækifæri.“ saKði Skjöldur Stef- ánsson, hagyrðingur og útibús- stjóri Búnaðarbankans í Búðar- dal, i spjalli við Morgunblaðið. Skjöldur vakti athygli íyrir skömmu. þegar hann flutti for- seta fslands, Vigdísi Finnhoga- dóttur. drápu. þegar hún heim- sótti Dali. „Ég vil nú meina að það sé mörgum gefið að setja saman hendingar, en það er auðvitað ekki sama hvernig það er gert,“ sagði Skjöldur. Aðspurður sagði Skjöldur að hann hefði „gutlað við þetta um árabil". „Það má segja, að lausavísna- gerð sé að færast aftur í aukana. Mér finnst þessi gamla og rót- gróna vísnagerð vera að færa sig upp á skaftið aftur og „atóm- kveðskapurinn" heldur á undan- haldi. Ég held að stakan sé að koma aftur, tími ferskeytlunnar er að koma aftur.“ „Ekki fækkar höppum hans“ Morgunblaðið spurði Skjöld hvort hann hefði ekki einhverjar vísur á hraðbergi, og Skjöldur tók vel í það. Hann sagði: „Því er ekki að neita að hér í kringum okkur í Dölunum eru margir góðir menn og hingað hafa margir slíkir komið, eins og Steinn Steinarr, Stefán frá Hvítadal, Jón frá Ljárskógum og fleiri. Mér datt í hug, þegar bók Jóns frá Ljárskógum, „Gamlar syndir og nýjar", var endur- prentuð fyrir nokkru, eftirfar- andi vísa: Ék þakka Jóni allan oöinn hann i'lskaói vín ok .svanna aldrei brást þar andans Kloöin æskan Klaóa. djarfa ok sanna hlustar ennþá hrifna'm þjijóin á hreina tóna snillinKanna alltaf munu Iök ok ljóðin lifa í sálum Dalamanna." Og Skjöldur hélt áfram: „Það er einn ágætur vinur minn í Dölunum sem er orðinn aldinn að árum og heitir Eyjólf- ur og er kenndur við Sólheima í Laxárdal. Við erum góðir vinir og hittumst oft. Við höfum gaukað vísum hvor að öðrum svona í rólegheitunum og þegar hann varð 91 árs sendi ég honum þetta: Skjöldur Stefánsson Þú vissir það unxur hvaö vikinxa híóur i veraldarskvaldri. i>k KUKKnar ei hvaó sem á leióina liður á lífsKötu kaldri teyKar úr kIhsí i>k temur i>k riður á tiræðisaldri. Hér kemur svo ein um lækna- deiluna: Þó læknadeilan leysist senn cr litiö aó þakka ráóherronum i París sveimar víst Svavar enn en sjálfsaKt mun Pardis lokuð honum. Og hér er ein eftir föður minn, Stefán frá Móskógum, sem hann orti þegar hann frétti að ritari forsetans hefði gist hjá mér meðan á heimsókn forsetans stóð, en Vigdís Bjarnadóttir og hennar maður gistu bæði hér. Vísan er þannig: Ekki fækkar höppum hans sem hljóta aó standa i tcildi fylldkona forsetans fór i sænK hjáSkildl."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.