Morgunblaðið - 11.07.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.07.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1981 GAMLA BIO fjá® Sími 11475 Skyggnar Ný mynd er fjallar um hugsanlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklaö fólk Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Step- hen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg Stranglega bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað veró. Sími 50249 Farþegi í rigningu (Rider in the Rain) /Esispennandi hrollvekja meö Char- les Bronson. Sýnd kl. 5 og 9. ÍÆMrHP —•W=“=" Sími 50184 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarísk mynd meö úrvaisleikurunum Robert Redford og Jane Fonda. Mynd þessi hefur allstaöar fengiö mikla aösókn og góöa dóma. Sýnd kl. 5. InnlánNi iðMkipti IriA til lánNviðwkipta BÍNAÐARBANKI ' ISLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir Óskarsverölaunmyndina „Apocalypse Now“ (Dómsdagur nú) Þaó tók 4 ár aö Ijúka framieiöslu myndarinnar .Apocalypse Now“. Út- koman er tvímælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur veriö. ..Apocalypse Now" hefur hlotiö Oskarsverölaun fyrir bestu kvik- myndatöku og bestu hljóóupptöku. Þá var hún valin besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aóalhiutverk: Marlo Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö veró. Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi ný amerísk stór- mynd í litum, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLeans. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave. Richard Wid- mark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. íslenzkur texti. Blaóaummælí: „Heldur áhorfandanum hugföngun frá upp: hafi til enda." „Skemmtileg og oft grípandi mynd." Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd í litum meö Julian Barnes, Ann Michelle. salur Bönnuö börnum. íslenskur texti M Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, V 9.10,11.10. Hörkuspennandi slagsmálamynd, um kalda karla og haröa hnefa íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 ___________og 11.05.__________ Hefnd þrælsins Hörkuspennandi litmynd meö Jack Palance. Bönnuó börnum innan 14 ára. valur Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. McVicar Ný hörkuspennandi mynd, sem byggö er á raunverulegum atburöum um frægasta afbrotamann Breta, John McVicar. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af The Who. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Tom Ciegg Aöalhlutverk: Roger Daltrey Adam Faith. Bönnuó innan 14. ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næturleikir Mynd meö nýjasta kyntákni Rodger Vadim. Sýnd kl. 11.15. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Úr einum faðmi í annan (ln Praise Of Older Women) Bráöskemmtileg og djörf, ný kana- dísk kvikmynd í litum, byggö á samnefndri bók eftir Stephen Vlz- inczey. Aóalhlutverk: Karen Black, Susan Strasberg, Tom Berenger. Isl. texti. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox-myndunum „Omen |“ (1978) og „Damien-Omen ir 1979. Nú höfum viö tekiö til sýningar þriöju og síöustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á fulloröinsárin og til áhrifa í æöstu valdastööum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi og Lisa Harrow. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Cruising AL PACINO CRUISING Æsispennandi og oplnská ný banda- rísk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, deilur, mólmæli o.þ.l. Hrotta- legar lýsingar á undirheimum stór- borgar. Al Pacino, Paul Sorvino, Karen Allen. Leikstjóri: William Friedkin íslenzkur lexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Im m Símsvari Darraðardans mjög fjörug og skemmtilega gamanmynd um „hættulegasta" mann í heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. islenskur texti I aóalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö Takiö þátt f könnun bfósins um myndina. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLVSINGA- SÍMI.NN KR: 22480 Notalegur gnH staður Halti haninn er skemmtilega notalegur staður þar sem vel fer um gestina í þægilegu umhverfi. Réttir dagsins: Grillsteiktir humarhalar Ofnbakaðir sjávarréttir Léttreykt Londonlamb m/rauðvínssósu Indversk grísasneiö IiAIJ'I ÍIANINN LAUGAVEGI 178 SÍMI 34780 Takið bömin með Fyrir yngstu gestina er innréttuð leikstofa Skemmtilega notalegur staður með næg bílastæði Hversvegna ekki að kíkja inn? Fjölbreyttur grillmatseðill ásamt „Rétti dagsins“ og Pepsi Cola. E PEPSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.