Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Matvöruverslun Höfum til sölu þekkta, vel staðsetta matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Öll tæki í mjög góðu ásigkomulagi’ Langur húsaleigusamningur fyrir hendi. Tilvalið tækifæri fyrir samhenta og duglega fjöl- skyldu. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKOLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræötngur Pétur Þór Sígurðsson Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bætt viö kaupendum á viöskiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viöskiptin. Venlliréfsi - iHsirluifliiriiin l^rkjatonji 12222 SEREIGNIR TIL SÖLU Einbýli meö sundlaug Til sölu nýlegt, mjög vandað, 145 fm. einbýlishús á góöum staö á Seltjarnarnesi. Húsiö skiptist þannig: Vinkilstofa, 4 svefnherb., eldhús, baðherb., gesta- WC, þvottaherb. o.fl. Á baklóð er stór, steinsteypt sundlaug (tekur ca. 37 tn. af vatni). Þar er einnig 45 fm. timburbygging, sem er í tengslum viö sundlaug- ina, en þar er saunabaö, sturtuböð, hvíldarherb. og stór setustofa. Tvöfaldur bílskúr. Sérlega falleg og vel hönnuö lóö. Verð: ca. 2.0 millj. Stórageröissvæði Nýlegt, glæsilegt, ca. 300 fm. einbýlishús á tveim hæöum. Á efri hæð er stofa, 5 svefnherb., tvö baðherb., eldhús, sjónvarpshol o.fl. Niðri er hús- bóndaherb., húsmóöurherb., stórt hobbyherb., þvottaherb., geymslur, forstofa, hol og bílskúr. Verö: 2.2 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari eign. Sólvallagata Einbýlishús, steinhús, sem er kjallari og tvær hæðir, um 84 fm. aö grunnfleti. Hægt aö hafa sjálfstæða 2ja herb. íbúö í kjallara. Hús í mjög góöu ástandi. Bílskúr fylgir. Verö: 1.600 þús. Viö Hljómskálann Vandaö, eldra steinhús, sem er jaröhæö, tvær hæöir og háaloft, um 100 fm. aö grunnfleti. í húsinu eru tvær íbúðir, p.e. á jaröhæö er sjálfstæö 2ja—3ja herb. íbúö. A hæðunum ar 7 herb. íbúö. Bílskúr. Falleg lóö. Frábært útsýni. Verð: 2.0—2.2 millj. Raöhús Seltjarnarnesi Nýlegt, næstum fullgert hús á tveim hæöum, alls um 220 fm. meö mnb. bílskúr. 5 svefnherb. Fallega staösett hús. Verö: 1.500 þús. Einstaklingar - Stofnanir Nýlegt, stórglæsilegt einbýlishús í nágrenni Reykja- víkur. íbúðarrými er 570 fm. auk óinnréttaös kjallara þar sem hægt er t.d. aö hafa sundlaug. 2 ha. af landi fylgja. Hægt er aö fá keypt meira landrými í kringum eignina. Einnig er hægt aö fá keypt ca. 100 fm. nýlegt hesthús í næsta nágr. Verö á húsinu 3.8 millj., á hesthúsi 80 þús., á iandi pr. ha. 20 þús. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómasson, lögmaöur. 31710 31711 Vesturbraut Hafnarf. 2ja herb. íbúö ca 65 fm. Laus strax Hverfisgata Lítil 3ja herb., íbúð. Öll ný- standsett. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúð í lyftuhúsi ca. 98 fm. Réttarholtsvegur Raðhús ca. 130 fm. Góð eign. Rauðagerði 4ra—5 herb. sérhæð ca. 147 fm auk bílskúrs. Æsufell 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi ca. 117 fm ásamt bftskúr. Langholtsvegur Sérhæð, ca. 124 fm ásamt bílskúr. Hæöinni fylgir 35 fm einstaklingsíbúö. Garöabær Fokhelt einbýlishús ca. 400 fm. Möguleiki á tveimur íbúöum í húsinu. Teikningar á skrifstof- unni. Þorlákshöfn Einbýlishús, tilbúið undir tréverk ca. 100 fm. Frágengið að utan. Fæst á góðu verði. Vantar Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna ó söluskrá. Skoðum og metum samdægurs. Vinsamlegast hafið samband við skrifstof- una. hasteigna- Fasteignavtðekipti: Svetnn Scheving Sigurjónseon Magnús Þórðarson hdl. Grensd-.v egi 1 1 BústoAir ^ FASTEIGNASALA . ^28911^ l.ougavegi 22 BBmng frá Klopparstig 11 Lúðvik Halldórsson Ágúsf Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. Opiö í dag frá kl. 1—4 Hraunbær 2ja herb. 45 fm íbúö á jaröhæö. Nökkvavogur 4ra herb. glæsileg íbúð í timb- urhúsi meö nýjum fallegum furuinnréttingum. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö I lyftuhúsi. Brekkuhvammur Hafnarfirði Neðri sérhæð í tvfbýlishúsi ásamt góöum bftskúr. Skagasel 230 fm fokhelt einbýlishús á tveim hæöum. Góö greiöslu- kjör. Hjarðarland, Mosfellssveit Sökklar fyrir einbýlishús. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík. Greiösla vlö samning kr. 1 millj. fyrir rétta eign. Höfum kaupanda aö sérhæö í Reykjavfk. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð í Brelö- holti. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Hraunbæ. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Voga- eöa Heimahverfi. Vantar allar geröir og stæröir fasteigna á söluskrá. An.l.YSINCASIMINN 22480 I.NN KR: 2480 Fossvogur — Einbýli Höfum fengiö til sölumeöferöar eitt af glæsilegustu einbýlishús- unum í Fossvogi. Allar uppiýs- ingar á skrifstofunni. Ekki í síma. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö, ásamt geymslu í kjallara og bílskúr. Góö íbúö. Hæö í Vesturbænum Erum aö fá til sölumeðferöar 5 herb. hæö v/Hjaröarhaga. Fal- legar suöursvalir. Raöhús í Vogunum Fæst í skiptum fyrir sérhæö í austurbænum. Furugrund Kópavogi 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö, þar af 1 herb. í kjallara. Furugrund — Kópavogi 3—4 herb. íbúö, þar af 1 herb. í kjallara. Falleg íbúö. Húsamiölun Fasteignasala Templarasundi 3 Efstasund 4 herb. risíbúö m/sér inngangi. Þvottaaöst. á baöi. Garðabær — Einbýli Viö Miötún er til sölu lítiö skemmtilegt einbýiishús á 600 fm eignarlóð. Verð kr. 600.000. Raðhús — Breiöholt 3 hæöa raöhús, 5 svefnherb. ásamt stofum, leikherb. og geymslum. Mikiö útsýni. Einbýli — Sérhæö 150—160 fm í Álfheimum. Fæst í skiptum fyrir gott einbýlishús í Vesturbænum eöa öörum góö- um stað í Reykjavík. Grímsnes Sumarbústaðaland ca. 9000 fm. Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimastmi sölumanns, 16844. 82744 82744 Opiö 1—4 BARÓNSSTÍGUR CA. 250 FM Einbýlishús á góöum staö viö Barónsstíg. Húsiö er jarðhæð, hæö og ris auk bftskúrs. Mögul. á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler, nýjar hita- og rafmagnslagnir. Mikiö endurnýjaö af innrétting- um. Falleg lóö. Verö filboö NESVEGUR EINBÝLI Timburhús á steyptum kjallara Alls um 125 fm. góöur garöur. Eignarlóö. í risl eru 2 herb. Á miöhæö eru stofa, eldhús, TV- hol, forstofa og WC. í kjallara eru 2 herb., skáli, baö og þvottahús. BOLLAGARÐAR CA. 200 FM MIÐVANGUR 82 FM 3ja herb. á 2. hæö í lyftuhúsi, verö 430 þús. VESTURBERG 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér lóö. Verö 420 þús. GRETTISGATA 2—3ja herb. hæö ásamt rlsi. Allt nýstandsett. Sérlega vina- leg íbúö. Bftskúrsréttur. Verö 360 þús. ÞINGHOLTSBRAUT KÓP. CA 50 FM 2ja herb. íbúö á jaröhæö ( fjórbýlishúsi, allt sér. Laus fljót- lega. ROFABÆR CA. 55 FM Vel meö farin 2Ja herbergja íbúö á jaröhæö. (Hægt aö ganga úr stofunni út í garö.) HAMRABORG 97 FM Raöhús rúml. tilb. undir tréverk. Geta veriö 8—9 herb. Skipti möguleg. Teikningar á skrlf- stofu. Verö 1.100 þús. BJARKARGATA Efri hæö og rishæö auk 40 fm bftskúrs, sem er innréttaöur. Möguleiki aö taka 4ra herb. íbúð í Háalelti, meö góöu útsýni uppí. Verö: 1.200.000. BORGARHOLTSBRAUT — SÉRHÆÐ 120 fm efri hæö í tvíbýtishúsi í Kópavogi. Skiptist í tvær stofur og tvö herb. Allt sér. Ekkert áhvftandi. Möguleg skiptl á minni íbúð. Verö tllboö. GRUNDARSTÍGUR 97 FM 4ra herb. fbúö á 3. haaö. Nýtegar innréttingar. Verö 460—470 þús. LÆKJARFIT, GARÐABÆ 100 FM 4ra herb. hæö í þríbýlishúsi, sér hiti. Verö 450 þús. HRINGBRAUT Góö 4ra herþ. 104 fm hæö. Laus strax. Verö 500 þús. SÓLHEIMAR 93 FM 3ja herb. á 2. hæö í lyftuhúsi, skiþti æskileg á 4ra herb. í sama hverfi. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guómundur Reykjalín. viösk fr Sérlega rúmgóö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Bftskýli. Verö 530— 550 þús. EINBÝLI HVERAGERÐI 136 fm fullbúiö einbýlishús á einni hæð á besta staö í Hverageröi. 60 fm bflskúr 4 svefnherbergi, stofa, eldhús, baö og þvottahús. Verö 700 LANGAVATN MOSFELLSSVEIT 44 fm sumarbústaöur á 1 ha girtu eignarlandi. Salerni, rot- þró, kolaofn. Ekki alveg full- búinn, en vel hæfur til dvalar. LAND VIO APAVATN V4 hektari meö sökkul undir sumarbústaö. Veióihlunnindi fylgja. Verö tilboö. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö vandaöri 3ja — 4ra herb. í Neöra-Breiöholti. Æskilegt aö eignin veröi laus 1. ágúst. HÖFUM KAUPANDA aö lóö eöa einbýli á bygg- ingarstigi á Seltjarnarnesi. Uppl. á skrifstofu. Okkur vantar 4ra herb. blokk- aríbúö í Vesturbæ fyrir einn af okkar traustustu viöskiptavin- um. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reyk|alín, viösk.tr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.