Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981
MISTAKEN
IPENTITY
Bandaríska söngkonan Kim Carnes hefur notiö
mikillar hylli vestan hafs síðustu vikurnar. Þar
er plata hennar, Mistaken Identity, mest selda
platan og lag hennar, Bette Davis Eyes
vinsælast. Kim Carnes er ein af stjörnum
dagsins í dag og Mistaken Identity, sem er 7.
plata hennar, hefur loksins fært þær vinsældir,
sem svo lengi hefur veriö beðið eftir.
Fæst í
hljómplötuverslunum
um land allt
FALKIN N
Suöurlandsbraut 8, sími 84670, Lauga-
vegi 24, sími 18670, Austurveri, sími 33360.
Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði,
handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki,
enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð
til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu
markaða veraldar.
Volund ^
danskar þvottavélar
í hæsta gæðaflokki.
Frjálst val hitastigs með hvaða
kerfi sem er veitir fleiri mögu-
leika en almennt eru notaðir, en
þannig er komið til móts við
séróskir og hugsanlegar kröfur
framtíðarinnar.
Hæg kæling hreinþvottarvatns
og forvinding í stigmögnuðum
lotum koma í veg fyrir
krumpur og leyfa vindingu á
straufríu taui.
En valið er þó frjálst:
flotstöðvun, væg eða kröftug
vinding.
Trefjasían er í sjálfu
vatnskerinu. Þar er hún
virkari og handhægari,
varin fyrir barnafikti
og sápusparandí svo um
munar.
Traust fellilok, sem lokað er
til prýði, en opið myndar bakka
úr ryðfríu stáli til þæginda
við fyllingu og losun.
Sparnaðarstilling tryggir
góðan þvott á litlu magni
og sparar tíma, sápu
og rafmagn.
Fjaðurmagnaðir demparar
í stað gormaupphengju
tryggja þýðan gang.
Fullkominn öryggisbúnaður
hindrar skyssur og óhöpp.
IS
Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt.
3ja hólfa sápuskúffa
og alsjálfvirk sápu-
og skolefnisgjöf.
Tromla og vatnsker
úr ekta 18/8 króm-
nikkelstáli, því
besta sem völ er á.
Lúgan er á sjálfu
vatnskerinu, fylgir
því hreyfingum þess
og hefur varanlega
pakkningu.
Lúguramminn
er úr ryðfríum
málmi og
rúðan úr
hertu pyrex-
gleri.
Annað eftir
því.
Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína.
En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar,
möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu
hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist
í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að
raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en
verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna
meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri
endingar.
Volund
þvottavélar-þurrkarar-strauvélar
FYRSTA FLOKKS FRÁ|
Traust þjónusta
Afborgunarskilmálar I
^onix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Borgljót Ingólfadóttir
Nýbók
eftir James
Herriot
l»að er nú nokkuð um liðið
síðan sýndir voru i sjónvarpinu
þa-ttir xerðir eftir bókinni
„Dýrin min stór og smá“ („All
Creatures Great and Small“).
Þættirnir voru byggðir á ævi-
söbu dýralæknisins James Al-
fred Wight frá Glasgow, sem
unicur að árum og nýútskrifað-
ur úr skóla. tók að sér að vera
starfandi dýraiækni til aðstoð-
ar um tima i litlu sveitaþorpi i
Yorkshire. Marjfir höfðu mjög
við umönnun sjúkra gripa sinna
en bóklærðum fræðum ungs
manns úr stórborg. Dýralæknir-
inn segir sjálfur, að það hafi
haft úrslitaáhrif á ákvörðun
sína við að skrá minningar sínar
með birtingu í huga, þegar
konan hans, Joan, (Helen í
sögunum), hafi lýst því yfir, að
menn yfir fimmtugt gerðust
ekki rithöfundar. „Meira þurfti
ég ekki,“ segir hann í viðtali
nýiega. Hann hófst handa við að
James Alfred Wight dýralæknir, skáldanafnið er James
Herriot. Myndin er tekin uppi á Sutton Bank i Yorkshire.
gaman af þessum þáttum og
ekki spillti fyrir, að þeir voru á
þann veg, að öll fjölskyldan gat
horft á þá saman, þar skeði
ekkert það sem hægt var að
amast við vegna barnanna.
En dvöl unga dýralæknisins
varð lengri en til stóð, hann
hefur átt heima í Yorkshirt
síðan og segist ekki vilja fara
neitt annað, enda er hann nú
búinn að starfa í því héraði í 44
ár.
Þegar James Alfred Wight
var kominn á miðjan aldur,
hann er nú 64 ára gamall, tók
hann til við ritstörf og skráði
minningar sinar og tók sér
skáldanafnið James Herriot.
Upphaf ritstarfa dýralæknisins
má rekja til þess að hann hafði
skráð ýmislegt hjá sér, sem skeð
hafði í starfi, sem hófst á þeim
tíma, þegar margir bændur
treystu betur gömlum húsráðum
skrifa fyrir framan sjónvarpið á
kvöldin og afraksturinn varð
tvær bækur, sem gefnar voru út,
„If Only They Could Talk“ og „It
Shouldn’t Happen to a Vet“.
Viðtökur voru sæmilegar í
heimalandinu, en sjálfur segir
höfundurinn, að bækurnar hafi
verið hræðilegar. En Thomas
McCormack, forstjóri banda-
ríska útgáfufélagsins St. Mart-
in’s Press, taldi, að gera mætti
betur úr þessum efniviði. Hann
sameinaði efnið í bókunum og
bætti við þremur köflum, bókin
endaði þar sem ungi dýralækn-
irinn kvæntist bóndadótturinni,
eins og við sáum í sjónvarps-
þáttunum. Og þar var þá komin
bókin Dýrin mín stór og smá,
eða „All Creatures Great and
Small". Er skemmst frá því að
segja, að bókin sló í gegn, varð
metsölubók og eftir henni gerðir
sjónvarpsþættir, eins og áður