Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1981
31
vicror huGö
PARIS ROM LONDON
Hafnarstrætl 16 - Reykjavík - Síml 24338
*=» TOYOTA
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8
KÓPAVOGI SÍMI 44144
UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SiMI 96-21090
Faxaperlan á leið út úr Reykjavíkurhöfn með veiðimennina.
Faxaperla:
Tekur alls um 15
væri í það og það sinnið. Þá gat
Garðar þess, að menn veiddu
aðallega ýsu og þorsk, en einnig
lúðu og steinbít.
Aðspurður sagði hann, að það
væru jafnt útlendingar og ís-
lendingar sem leigðu bátinn.
Væri það nokkuð algengt að
starfsmenn sama fyrirtækis
tækju sig saman og leigðu bát-
inn.
Fyrir skömmu hitti blm. að
máli þá Gunnar Halldórsson,
Lárus Karl Ingason og Valdimar
Sverrisson en þeir höfðu stuttu
áður farið í veiðiferð með Faxa-
perlunni.
Sögðust þeir aðallega hafa
verið á veiðum út af sexbauju og
norður af Engey. Þá hefðu þeir
einnig veitt talsvert fyrir utan
Kollafjörð. Ferðin heppnaðist í
alla staði vel að þeir sögðu.
Lárus Karl sagði að í eitt sinn
hefðu tveir menn, sem veiddu
sitt hvoru megin við borðstokk-
inn, haldið að þeir hefðu fengið
þann stóra, eins og það er
kallað. Síðar kom á daginn að
þeir höfðu krækt í sama fiskinn
sem reyndist vera smátittur
þegar allt kom til alls.
Valdimar sagði það vera allt
annað að fara á skak út á flóa en
að fara út á t.d. Þingvallavatn
og veiða silung.
Þá sagði Gunnar að engu
hefði munað að þeir hefðu krækt
farþega í ferð
Bíll sem farið hefur
sigurför um heiminn.
Lipur og sparneytinn.
Vinnutæki sem hentar einstaklega
vel íslenskum aðstæðum.
m
m
UÝ
MP
mm
ti
HI-LUX 4X4
Torfærubifreið
fyrir íslenska
öræfavegi
Oft verða menn að sýna þolin-
mæði og biðlund.
Byggöur á sjálfstæðri grind.
Fjaðrir ofan á hásingunum.
50 cm. upp í grind.
Driflokur standard.
Vél 4 cyl, bensínvél 2000 cc.
121 hp sae.
4ra gíra gírkassi —
Tvískiptur miliikassi, hátt og lágt drif.
Hjólbarðar 205 x 16, últra mynstur.
Tvær palllengdir 180 cm og 218 cm.
Bíll sem kemst hvert
* sem er hvenær sem er.
106.000.-
VERÐ KR.:
FAXAPERLA heitir tólf tonna
hátur sem leigður er út til
útsýnis- og veiðiferða á Faxa-
flóa og geta menn, að sögn
Erlings Garðarssonar, eins eig-
anda bátsins, fengið hann
leigðan hvenær sem er og eins
lengi og þeir vilja. Bátnum
fylgir allur nauðsynlegur út-
búnaður til sjóstangaveiði. Alls
tekur báturinn um 15 farþega í
útsýnisferðum, en tólf þegar
um veiðiferðir er að ræða.
Sagði Erlingur að á skak færu
menn aðallega út að sex- og
níubauju og einnig í mynni
Kollafjarðar. Færi það að mestu
eftir veðri og vindum hvar veitt
í múkka en slíkur var fjöldi
þeirra í kringum bátinn að varla
var færi fyrr í sjóinn komið en
fest var í einum.
Að lokum má geta þess að
þeir sögðust allir ætla að reyna
þetta aftur við fyrsta tækifæri.
UTSALAN
HEFST A
MOBGUN
vicror huGO'
PARIS ROM LONDON
_ Hafnarstrætl 16 - Reykjavík - Síml 24338_