Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 4
4
Peninga-
markaðurinn
t \
GENGISSKRANING
Nr. 139 — 27. júlí 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,433 7,453
1 Sterlingspund 1*929 13,967
1 Kanadadollar 4112 6,129
1 Dönsk króna 0,9777 0,9804
1 Norsk króna 1,2187 1,2220
1 Sænsk króna 1,4341 1,4380
1 Finnskt mark 1,6405 1,6449
1 Franskur franki 1,2874 1,2908
1 Belg. franki 0,1871 0,1876
1 Svissn. franki 3,5421 3,5516
1 Hollensk florina 2,7531 2,7605
1 V.-þýzkt mark 3,0639 3,0721
1 Itölsk líra 0,00616 0,00618
1 Austurr. Sch. 0,4358 0,4370
1 Portug. Escudo 0,1145 0,1146
1 Spánskur peseti 0,0763 0,0765
1 Japanskt yen 0,03166 0,03174
1 Irskt pund 11,163 11,193
SDR (sérstök
dráttarr.) 24/07 8,4596 8,4732
_________________________________/
/
GENGISSKRANING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
27. júli 1981
Ný kr. Ný kr.
Eininq Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,178 8,198
1 Sterlingspund 15,322 15,364
1 Kanadadollar 6,723 6,742
1 Dönsk króna 1,0755 1,0784
1 Norsk króna 1,3406 1,3442
1 Sænsk króna 1,5775 1,5818
1 Finnskt mark 1,8046 1,8094
1 Franskur franki 1,4161 1,4199
1 Belg. franki 0,2058 0,2064
1 Svissn. franki 3,8963 3,9068
1 Hollensk florina 3,0284 3,0366
1 V.-þýzkt mark 3,3703 3,3793
1 Itölsk lira 0,00678 0,00680
1 Austurr. Sch. 0,4794 0,4607
1 Portug. Escudo 0,1260 0,1263
1 Spánskur peseti 0,0839 0,0642
1 Japanskt yen 0,03463 0,03491
1 Irskt pund 12,279 12,312
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur .............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0%
4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,C%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vrsitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö
við gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjðður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandl þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er Iftltfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyríssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild að
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ar
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkerl hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júlímánuð
1981 er 251 stig og er þá miöaö við 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síðastliðinn 739 stig og er þá miöaö við
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
Klukkan rúm-
lega eitt í dag
Þriðjudags-
syrpan
Klukkan rúmleKa eitt i dag
er Þriðjudagssyrpan svokallaða
á dagskrá í umsjá Páls Þor-
steinssonar or Þorgeirs Ást-
valdssonar. t þættinum verður
meðal annars töluvert leikið af
sænskri tónlist og þá Abba
t.a.m. og citt lag sem er dálítið
frábrugðið lögum þeirra félag-
anna i Abba verður leikið. sagði
Páll er blm. hafði samband við
hann. Wolfetones munu koma
við sögu í dag og einnig Kate
Bush.
Útvarp kl. 10.30
„íslenzk tónlist” nefnist þátt-
ur sem er á dagskrá hljóðvarps-
ins klukkan 10.30 i dag. Þar
syngur Sigrún Gestsdóttir
„Fimm íslenzk þjóðlög" í útsetn-
ingu Sigursveins D. Kristinsson-
ar. Einar Jóhannesson leikur
með á klarinettu. Þá leika Haf-
liði Hallgrímsson og Halldói
Haraldsson á selló og píand
„Þrjú íslenzk þjóðlög" í útsetn
ingu Hafliða Hallgrímssonar.
Gylfi Þ. Gislason prófessor.
Bubbi Morthens.
Hljóðvarp klukkan 11.00
„Leikur
{ dag klukkan 11.00 er á
dagskránni þátturinn „Áður
Ólafur Jóhann Sigurðsson
við lax“
fyrr á árunum“ i umsjá Ágústu
Björnsdóttur.
Sagði Ágústa er blm. hafði
samband við hana að í þætinum
yrði lesin gamansöm smásaga er
nefnist „Leikur við lax“. Þessi
smásaga er meðal æskuverka
Ólafs Jóhanns Sigurðssonar en
sem kunnugt er hóf hann ritferil
sinn mjög ungur eða á fjórða
áratugnum. Um efni sögunnar
læt ég ekkert uppiskátt, sagði
Ágústa, annað en það að þetta er
dæmigert fyrir viðureign áhuga-
veiðimannsins við „þann stóra“.
Það sama má nú segja um „Einn
lítinn veiðisálm" eftir Huldu
Runólfsdóttur frá Hlíð sagði
Ágústa en ljóðið flytur hún í
enda þáttarins.
Karl Guðmundsson les söguna
„Leikur við lax“.
Fótamennt Sumargleðinnar.
„Hafiði heyrt um
Reykvíkingiim...“
Það var mikið fjör i íþróttahús-
inu i Hafnarfirði á fimmtudags-
kvöldið var þegar Sumargleðin,
með þá Bessa. Ómar, Magnús
Ólafsson. Þorgeir Ástvaldsson og
Ragnar Bjarnason i fararbroddi.
mætti til leiks og skemmti Hafn-
firðingum, sem fjölmenntu og virt-
ust skemmta sér hið besta. Milli
þess sem hljómsveit Ragnars Bjarn-
asonar lék sögðu ómar og og Bessi
hrandara, þó ekki Hafnfirðinga-
brandara. Hins vegar lét Magnús
nokkra vel valda Reykvlkinga-
hrandara f júka og hlutu þeir góðar
undirtektir hinna innfæddu.
Ómar söng af mikilli innlifun um
myndbandatæknina, sem nú tröllríð-
ur þjóðfélaginu og þeir Ragnar
fluttu leikþátt, sem gerast átti á
veitingahúsi. Þar lék Ragnar gest-
inn, sem mátti þoia vægast sagt
dólgslega meðferð frá hendi þjónsins
Bessa. Þá tók Magnús Ólafsson sig
afar vel út í gervi fyrsta íslenska
glasabarnsins og Ómar og einn
hljómsveitarmanna líktu eftir sjáv-
arútvegsráðherra og ráðuneytis-
stjóra hans á nokkuð sannfærandi
hátt. Ragnar stjórnaði spurninga-
keppni nokkurra barna úr salnum og
gafst ungmennunum færi á að
spreyta sig á spurningum á borð við
þá hvað Laddi héti fullu nafni.
Svarið var auðvitað Halli, eins og
einn tíu ára var snöggur að átta sig á
og síðan hélt hópurinn hæstánægður
niður af sviðinu með karamellurnar,
sem Ragnar hafði útdeilt þeim hinn
göfugmannlegasti. Bingóið var að
sjálfsögðu á sínum stað og margt
sem gefur forskot í lífsgæðakapp-
hlaupinu í boði. Eftir að þeir félagar
í Sumargleðinni höfðu brugðið sér í
gervi nokkurra þjóðsagnapersóna til
viðbótar, Ómar hermt eftir húsdýr-
unum eins og honum einum er lagið,
var komið að einu rismesta atriði
hátíðarinnar.
En þá var þremur hafnfirskum
húsmæðrum, sem Bessi, maðurinn í
heimasaumuðu fötunum, hafði fisk-
að fram úr salnum ásamt eigin-
mönnum, gefinn kostur á að ganga
úr skugga um það hve vel þær
þekktu maka sína. Var þatgert á
þann hátt að bundið var fyrir augu
kvennanna og þær síðan látnar fara
höndum um fótleggi nokkurra
sumargleðisveina. Var það að vonum
að konurnar þekktu ekki kálfa
bænda sinna, ein lýsti því reyndar
yfir að hún eyddi nú ekki tímanum í
slíkar rannsóknir dags daglega, en
tvær staðnæmdust við fótleggi Þor-
geirs Ástvaldssonar og sögðu þar
vera komna hina einu sönnu kálfa.
Hefur uppákoma þessi vonandi ekki
stofnað hafnfirskum hjónaböndum í
hættu, en að henni lokinni hélt
fótamenntin áfram í formi dansleiks
fram eftir nóttu.
Margt var sér til gamans gert.
Utvarp Reykiavík
ÞRIÐJUDKGUR
28. júlí.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Anna Sigurkarlsdótt-
ir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórsson-
ar frá kvoldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Svala Valdimarsdóttir les
þýðingu sína á „Malenu í
sumarfríi“ eftir Maritu
Lindquist (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist. Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur
„Sigurð Fáfnisbana", forleik
eftir Sigurð Þórðarson, og
„Lýríska svítu“ eftir Pál
Isólfsson. Stjórnendur: Páll
P. Pálsson og Róbert A.
Ottósson.
11.00 „Áður fyrr á árunum".
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Meðal efnis er smá-
sagan „Leikur við lax“ eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson,
Karl Guðmundsson les og
Ijétðið „Einn litill veiðisálm-
ur“ eftir Huldu Runólfsdótt-
ur; höfundur flytur.
11.30 Morguntónleikar. Robert
Shaw kórinn og RCA Victor
hljómsveitin flytja atriði úr
þekktum óperum; Robert
Shaw stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis"
eftir Fay Weldon. Dagný
Kristjánsdóttir les þýðingu
sina (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Grumiaux-tríóið leikur
Strengjatríó í B-dúr eftir
Franz Schubert/Félagar í
Vínaroktettinum leika Di-
vertimento nr. 17 i D-dúr
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
KVÖLDID
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandi: Guðríður Líllý
Guðbjörnsdóttir. M.a. les Vil-
borg Gunnarsdóttir Ævin-
týrið um hérann og brodd-
göltinn úr Grimms-ævintýr-
um í þýðingu Theódórs
Árnasonar.
17.40 Á ferð. óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauks-
son. Samstarfsmaður: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Nú er hann enn á norð-
an“. Umsjón: Guðbrandur
Magnússon blaðamaður.
20.55 Frá tónlcikum Norræna
hússins 13. mars s.l. Sólveig
Faringer syngur lög eftir
Gunnar dc Frumerie, Carl
Nielsen, Claude Debussy og
Erik Satie. Eyvind Möller
leikur með á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Maður
og kona“ eftir Jón Thoro-
ddsen. Brynjólfur Jóhann-
esson leikari les (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin"
eftir Billy Hayes og William
Hoffer. Kristján Viggósson
les þýðingu sína (17).
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Þýska söng-
konan Lotte Lehmann les
Vetrarferðina eftir Wilhelm
Muller og úr Ijóðhvíld Hein-
es. Með lestrinum verða
sungin nokkur sömu Ijóð.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.