Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981 I DAG er þriðjudagur 28. júlí, sem er 209. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.42 og síð- degisflóö kl. 16.14. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.21 og sólarlag kl. 22.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 11.02. (Almanak Háskólans.) Ég vil gæta laga þinna, þá munt þú alls ekki yfirgefa mig. (Sálm. 1193). I KROSSGATA LÁRÉTT: — 1. næðing. 5. ár, 6. tunnan. 7. sérhljóðar. 8. dáin, 11. samteniting, 12. á frakka, 14. kjafti. 16. munns. I/HIRÍTTT: — 1. hrymrilefri. 2. tull. 3. málmur, 4. söicustaður, 7. Kana. 9. drykkur, 10. likamshlut- inn, 13. öttn. 15. frumefni. LAUSN SlÐUSTll KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fastur, 5. ká, 6. rjúpan. 9. sár. 10. In, 11. et, 12. ólu, 13. tafl. 15. ukk. 17. rómaði. LÓÐRÉTT: — 1. forsetar, 2. skúr. 3. táp, 4. rennur, 7. játa, 8. all. 12. ólga, 14. fum, 16. Kð. [ FFtá I IIR ______________j Veðurstofan satfði i gær- morjíun, að ekki væru horf- ur á teljandi breytintrum á veðri eða hitastÍKÍ. f fyrri- nótt var minnstur hiti á láKÍendi 5 stÍK á nokkrum stöðum við norðurströndina milli Iiorns ok Raufarhafn- ar. Hér i Reykjavík fór hitinn niður i 7 stÍK um nóttina ok var litilsháttar rÍKninK, en næturúrkoman var hvertn teljandi mikil. Á sunnudatdnn föKnuðu höfuð- staðarbúar sólskini i alls 25 minútur. Stöðumælar munu verða sett- ir upp við SkólavörðustÍKÍnn. Var fjallað um þetta mál á fundi borKarráðs fyrir skömmu en þá hafði umferð- arnefndin fjallað um það. Verða stöðumælar settir upp beKgja veKna KÖtunnar, seKÍr í samþykktinni. Umferðarmál. — Á þessum sama fundi borKarráðs voru lögð fram tvö bréf varðandi bílaumferð. — Annað þessara bréfa var frá íbúum við SundlauKaveginn, varðandi umferðina um veKÍnn. — Hitt bréfið var frá stjórn íhúasamtaka Vesturbæjar varðandi umferðarhraðann f gamla Vesturbænum. — Borgarráð vísaði þessum bréfum báðum til umsagnar umferðarnefndar. AkraborK fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvik kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kr. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi, sími 2275. í Reykjavík 16050 og 16420 (símsvari). | FRÁ HÖFNINNI | Á sunnudaginn kom Langá til Reykjavíkurhafnar að utan svo og Mælifell. í gær- morgun komu bæði Ríkis- skipin úr strandferðum, Esja og Vela. Þá kom togarinn Ásbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Tvö skemmti- ferðaskip komu, annað franskt, Dapne. og hitt aust- an úr Sovét, Maxim Gorki. Er þetta önnur ferð skipsins hingað á þessu sumri og það á eftir að koma hingað eina ferðina enn. í gær kom vestur-þýska eftirlitsskipið Merkatze. Þessir ungu vinir efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og sofnuðu 120 kr. til félagsins. Krakkarnir heita Anna Maria Guðmundsdóttir, Þorkell Guðjónsson og Ingvar Guðmundsson. | MINNINQAR8PJÖLD | Minningarkort Minningar- sjóðs Ingibjargar Þórðardótt- ur eru til sölu í Safnaðar- heimili Langholtskirkju og hjá Sigríði s. 31094, Guðríði s. 33115, Elínu s. 34095 og í versluninni „Holtablóminu" Langholtsvegi 126 s. 36711. Árbæjarprestakall. Minn- ingarspjöld til styrktar kirkjubyggingu í Árbæjar- sókn fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7, í versl. Ingólfskjör Grettisg. 86, hjá frú Maríu Guðmundsdóttur, Hlaðbæ 14, og hjá sóknarprestinum að Glæsibæ 7. Ekki viljum við full- yrða neitt um það, hvort kassabíla-kapp- aksturskeppnin í Hafn- arfirði, á dögunum, sé hin fyrsta sem fram fer hérlendis. Þessa mynd tók einn af Ijósmyndur- um Mbl. Að vísu er sigurvegarinn, Haf- steinn Haraldsson, Suð- urbraut 16, ekki á myndinni, í bíl sínum. — En eins og sjá má var fjöldi Hafnfirðinga viðstaddur kappakst- urskeppnina, sem fram fór á Linnetstig. — Var þar saman kominn svo mikill mannfjöldi að jafna mátti við 17. júní hátið. Auk þess að verða krýndur lárvið- arsveig sigurvegarans, var Hafsteini gefinn til minningar um kapp- aksturskeppnina verð- launagripur, líkan af kappakstursbíl. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 24. júlí til 30. júlf, aó báóum dögum meótöldum, er f Apóteki Austurbaajar. En auk þess er Lyfjabúó Breióholts opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Ðorgarspftalanum, sfmi 81200. Allan sólarhrínginn. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni f síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúólr og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. f Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 20. júlf til 26. júlf aö báóum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir iokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspttalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspltalinn f Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftír samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshatlið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarflrðl: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafnl, síml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olfumyndir eftlr Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a. sfmi 27155 og 27359. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. 1. maí — 31. ágúst. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartfmi aö vetrarlagi: mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunartfmi aó sumarlagi: Júní: mánud. — föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö ve^na sumarleyfa. Ágúst: mánud. — föstud. kl. 13—19. SER- ÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, s. 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaqa kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 31. ágúst. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, s. 83780. Sfmatími: mánud. og fimmtud. kl 10—12. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, s. 86922. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta vlö sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í júlfmánuöi vegna sumarleyfa. BÚ- STAOASAFN — Bústaöaklrkju, s. 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardögum 1. maí — 31. ágúst. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaóir vfös vegar um borgina. Bókabílar ganga ekkl f júlfmánuöi. Arbæjarsafn: Opiö júní tli 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handrltasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatfml á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. TÍ þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.