Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
7
Námskeið í
módelteikningu
Módelteikninámskeiö fyrir byrjendur veröur haldiö í
húsakynnum Myndlistaskólans í Reykjavík í ágúst og
veröur þaö á mánud. og miövikudagskvöldum.
Nánari upplýsingar og innritun í síma 82901.
Siguröur Þórir myndlistarmaöur.
Lokað vegna
sumarleyfa
til 5. ágúst.
Heildverzlun Péturs Péturssonar,
Suðurgötu 14.
Ram\e\...
sparar bensín
Eykur kraU
Sölustadir: Bílanaust, Rvk.,
Þórshamar, Akureyri,
Vélsmiöja Bolungarvíkur,
Bolungarvík.
Næst
þegar þú kaupir filmu
- athugaðu verðið
FUJI filmuverðið er mun lægra, en á
öðrum filmutegundum. Ástæðan er
magninnkaup beint frá Japan. FUJI
filmugæðin eru frábær, - enda kjósa
atvinnumenn FUJI filmur fram yfirallt
annað.
Þegar allt kemur til alls, - þá er
ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari
filmur, - sem eru bara næstum því eins
góðar og FUJI filmur.
FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós-
myndaverzlunum.
Hun&ur og
hernaður
ÞjóAir heims standa
ólikt ad vígi i „lífsharátt-
unni“. Þvi valda ólikar
heimaaðsta’óur. misxjof
ult umhverfi. mismikil
menntun, þekkinK og
verkkunnátta til að nýta
tiltæka móKuleika — ok
mismunandi þjóðfélaKs-
Kerðir — haKkerfi—,
sem leiða af sér mismun-
andi lifskjaraáranKur.
Verst standa að víkí
svokölluð vanþróuð riki,
þriðji heimurinn. þar
sem hunKur hrjáir millj-
ónir manna daK hvern
ok meðalliflenKd er að-
eins brot af þvi sem hér
þekkist.
Talið er að hækkun
oliuverðs hafi valdið 45
milijarða dala verð-
hækkun til vanþróaðra
rikja milli áranna 1974
ok 1979. Þróunaraðstoð
Vestuveidanna 1979 nam
hinsveKar samtals 22
miiljörðum dala ok frá
öllum öðrum heimshlut-
um samtaLs 8 milljörðum
dala.
VarsjárbandalaKsrik-
in. Sovétríkin ok fyljd-
riki þeirra. verja 11,8%
af þjóðarframleiðslu
sinni i hernaðarútKjöld
en 0,04% til þróunar-
aðstoðar. Sovétrikin
verja 125% þjóðarfram-
leiðslu til hernaðar en
0,03% til þróunaraðstoð-
ar. IlernaðarútKjöld Sov-
étrikjanna eru hvorki
meira né minna en 400
sinnum hærri en það
hlutfail þjóðartekna sem
þau verja til aðstoðar við
þróunarlöndin. sam-
kvæmt heimildum i ZUr-
icher ZeitunK frá liðnu
ári. Þar með er saKan
ekki öll sörA. „Þróunar-
aðstoð“ Austantjalds-
rikjanna er oftast tenKd
pólitiskum markmiðum.
ÞannÍK veittu Sovét-
menn Vietnam ok Kúbu
75% af þróunarframlaKÍ
sinu milli áranna
1970—1978H f raun er
þróunaraðstoð þeirra til
þriðja heimsins þvi veru-
leKa minni en framan-
Krcindar tölur Kefa til
kynna.
Til samanburðar
eyddu NATO-rikin 4,3%
af þjóðarframleiðslu til
hernaðar en 0,37% til
þróunaraðstoðar.
Bandarikin ein sér
vörðu 5.2% þjóðarfram-
leiðslu til hernaðar (Sov-
étrikin 12,5%) cn 0.27%
til þróunaraðstoðar
(Sovétrikin 0,03%). Frá
1970 til 1979 Kreiddu
vestræn ríki 128 millj-
arða dala í þróunarhjálp
en austantjaldsrikin ein-
uniíis 6.5 milljarða dala.
Árið 1970 var þróunar-
aðstoð vestrænna rikja
10 sinnum hærri i dolL
urum en austantjalds-
landa. Þessi munur
hafði vaxið i 32 sinnum
hærri fjártiæð árið 1978.
— Loks má Keta þess að
AILsherjarþinK Samein-
uðu þjóðanna hefur sam-
þykkt að stefna að þvi að
veita 0,7% af þjóðar-
framleiðslu velmcKun
arrikja til þróunarað-
stoðar fram til 1983 en
1% eftir það.
fsiand. sem hefur enK-
an heinan kostnað af
vamarviðbúnaðL hefur
siður en svo verið offari
annnarra rikja i þróun-
araðstoð. HunKurvofan
er þó skemmra að baki i
þjóðarsöKunni en fólk
vill muna. Menn mættu
Kjarnan afhenda hjálp-
arstofnun þjóðkirkjunn-
ar eins ok andvirði einn
ar KÓðrar máltíðar ekki
sjaldnar en mánaðar-
leKa, sem persónuleKt
framlax til haráttu kckh
hunxri i heiminum.
Norðurlönd-
in, Kolaskagi
og Eystrasalt
Það eru enxin kjama-
vopn til staðar á Norður-
londum. Ok hafa akhrei
verið. IIinsveKar er
merKð slíkra að finna
fast við mork þeirra — i
vopnahúrum Sovétrikj-
anna á Kolaskaxa ok við
Kystrasalt. Nánd slíkra
vopna við land okkar er
mest þej?ar kafbátar.
búnir slíkum vopnum.
sÍKla fslandsáia.
FlotaupphyKKÍnK Sov-
étríkjanna á N-Atlants-
hafi hefur verið með
ólíkindum síðastliðinn
áratuK ok þar virðist
ekkert lát vera á.
læKar rætt er um til-
slokun Atlantshafs— ok
VarsjárbandalaKa i
kjarnavopnum — i
alvoru — er átt við
KaKnkvæmt samkomu-
IaK. hvar báðir Kefi eftir.
Krafan um einhliða eft-
irxjof vestrænna rikja
eða eihiiða yfirlýsinKar
kemur einkum frá þeim
aðilum. sem jafnan hafa
tekið máistað Sovétrikj-
anna. þeKar um hefur
verið að ræða innrás i
AÍKanistan eða „þróun-
araðstoð' af hliðstæðu
tajd- Nýjasta sviðsetn-
inirin á þeim vettvaniri
er krafan um kjarna-
vopnaiaus Norðurlönd.
hvar slik vopn hafa
aldrei verið. en hinsveK-
ar er hvorki æmt sné
skræmt í þá veru að
flytja kjarnavopn Sov-
étrikjanna frá landa-
mærum Skandinaviu-
ríkja eða af kaháta-
leiðum um Atlantsála.
Man nokkur t.a.m. eftir
kröfuKerð i Þjóðviljan-
um um svo ok svo breitt
kjarnavopnalaust svæði
innan Sovétríkjanna
mælt frá landamærum
Noregs, Sviþjóðar ok
Finnlands? Eða um ein-
hliða yfirlýsinKu Sovét-
ríkjanna þess efnis að
kahátar þeirra síkíí ekki
með kjarnavopn á haf-
svæðinu milli Norexs fs-
lands ok Grænlands?
HinsveKar strndur
ekki á staðlausum stað-
hæfinKum Þjóðviljans
um kjarnavopn á Kefla
víkurfluKvelli (jafnvel i
núverandi ráðherratið
rottæklinK* i NATO-
stjórn), sem þó þjónar
enKum tilxanjri öðrum
en þeim að skapa Sovét-
ríkjun hótunaraAstöAu.
Það er þjóðhoilusta eða
hitt þá heldur sem ræður
slíkum skrifum!
400 sinnum hærra hlutfall
Sovétríkin verja 400 sinnum hærra
hlutfalli af þjóöarframleiöslu til hemaöar en
þróunaraðstoöar viö þriöja heiminn. Þar
aö auki fer bróöurpartur „þróunaraöstoö-
ar“ þeirra til Víetnam og Kúbu, tengdur
pólitískum markmiöum, en bæöi þessi ríki
eru kunn af hernaðaríhlutun, Víetnam í
Kambódíu og Kúbanir vftt um heim. —
Áriö 1978 veittu vestræn riki 32 sinnum
hærri upphæö til þróunaraðstoöar en
austantjaldsríkin — og sýnist þó framlag
þeirra skoríö viö nögl. ísland hefur heldur
ekki af stórum hlut aö státa í framlagi gegn
hungri í heiminum. Er þó hungurvofan
skammt aö baki í þjóöarsögu okkar — og
kostnaður við vamarviöbúnaö enginn. Og
ekki hefur ísienzkt þróunarframlag hækk-
aö síöan „féiagshyggjuflokkur" íslenzkra
marxista yfirtók fjármálaráöuneytiö!!
_ FIRM ALOSS^GRENNING ARFÆÐIÐ
MEGRUN ÁN MÆÐU
Meö Firmaloss getur þú
haldið þér grönnum/
grannri án gremju.
• Næg vítamín, steinefni og prótein
• Útilokar megrunarþreytu
• Eðlifeg leið til megrunar
• Fullgild næring
• Góöur árangur
FirmaJoss protein plan trá Wetder. opnar mönnum
þægilega terö tH aö ná af sér aukakðóum Þú býrö pér til
bragögóöan mjótkurtiristing meö súkkulaöibragöi þegar
þú hrærir 2 kútuöum matskeiöum at duftinu í gias at
nýmjólk. Orykkurtnn er saösamur og kemur í staöinn
fyrir einbverja eöa einhverjar af máltíöum dagsins.
Firmaloss er skynsamiega gerö fuHgUd .máttiö" sem
bæft er 12 vitanúhum. 10 stetnefnum og nægjanlegum
próteinum.
Ftrmaloss protetn ptan Wetders er { samræmi vtö
nýjustu regiugerö Kanadastjómar um megrunarfæöi
sem komiö getur i staö venjutegrar máttiöar
Sendiö mér .. ds. Firmaloss kr. 143.-+ póstkostn.
Nafn ..................................
Heimili ...............................
©| FU JICOLOR
Póstverslun Heimaval Box 39 Kópavogi
Pöntunarsími 44440.