Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 8

Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981 Ilinn nýi íólksflutninKabíll sem Sérleyfisblfreiðir Akur- Á þessari mynd sést hvernig sjónvarpstækinu er komið eyrar sf. hafa fest kaup á. fyrir i bílnum. Sérleyfísbiíreiðir Akueryrar - Ferðaskrífstofa Akureyrar: Ný fólksflutningabifreið búin sjónvarpi og myndbandi FASTEIGINJ AIVIIO LUI\I SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJVÍK Artún 1, Selfossi Til sölu er einbýlishúsiö Ártún 1 Selfossi. Húsiö er ca. 100 fm 5 herb. íbúö. Húsiö er klætt utan meö áli. Húsiö stendur á hornlóö ca. 2000 fm. Lóöin er mikiö ræktuö meö háum trjám og fallegum runnum. Gott gróöurhús fylgir. Eignin er laus nú þegar. Skipti möguleg á 2ja—4ra herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæði. Sölumaöur Baldvin Halateinsson, heimasími 38796. Málflutningsstofa, Sigríöur Asgeirsdóttir hdl., Hafsteinn Baldvinsson hrl. NÝ 56 SÆTA bifreið af (terðinni Mercedes Benz bættist við bílakost Sérleyfisbifreiða Akureyrar sf. sl. lauKarda); ok ttetur fyrirtækið nú ■I 15700 - 15-717 H FASTEIGIMAIVIIOUJIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 FJÖLNI8VEGI 16, 2 HÆO, 101 REYKJVÍK VINSAMLEGA ATHUG- IÐ AÐ VIÐ ERUM FLUTTIR ÚR HREYFILS- HÚSINU FELLSMÚLA 26 AD FJÖLNISVEGI 12, 2. HÆÐ Túngata — Álftanesi Til sölu ca. 180 fm einbýlishús á mjög góöum stað. Hornlóð, mikiö útsýni. Innbyggöur bíl- skúr. Tunguheiöi — fjórbýlishús Til sölu 97 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð, ásamt góöum bílskúr. Sléttahraun Til sölu 97 fm 3ja herb. íbúð á 2. haeö í enda. Suöursvalir. Bíl- skúr. Blesugróf Til sölu lítiö parhús. 4ra herb. íbúö á mjög góöri byggingar- lóö. Húsiö er laust. Verö ca. 300 þús. Dalsbrekka Til sölu ca. 80 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi. Leirubakki Til sölu 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Verzlunarhæð í Múlahverfi Til sölu ca. 400 fm verzlunar- hæö í Múlahverfi ásamt ca. 100—200 fm lagerplássi. Laust til afhendingar í okt. nk. Kópavogsbraut — Einbýlishús Til sölu einbýlishús sem er ca. 150 fm, kjallari, hæö og ris ásamt ca. 40 fm bílskúr, sem er fokheldur. Stór og mjög mikiö ræktuð lóð. i húsinu eru m.a. 5—6 svefnherb. o.fl. Góður staöur. Útsýni. Laust fljótt. Æsufell — Lyftuhús Til sölu 2ja herb. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi. íbúöin er laus strax. Mikiö útsýni yfir bæinn. Mýrarás í Seláshverfi Til sölu plata undir 190 fm hús ásamt bAskúr. Mýrarsel Til sölu ca. 210 fm raöhús ásamt garðstofu og ca. 50 fm bi'lskúr. Húsiö selst fokhelt. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Upp í kaupin má ganga 2ja—4ra herb. íbúö. Söfumaóur Baldvin Hafatainaaon, hetmasími 38796. Málflutningsstofa, Sigríóur Asgeirsdóttir hdl., Hafstemn Baldvinsson. hrl. flutt hartnær 300 farþctta samtím is. Bifreiðin er af fullkomnustu Kerð ok í henni eru m.a. loftkælinK, sjónvarp og myndbandtæki. Þetta er nýjung í bifreiðum hérlendis og býður uppá ýmsa mðguleika t.d. betri landkynningar en áður hefur veríð unnt og sýningu auglýs- inKamynda til kynningar á fyrir- tækjum og stofnunum. Jón Egilsson sem rekur Sérleyfis- bifreiðir Akureyrar sf. stofnaði Ferðaskrifstofu Akureyrar 1947 og annaðist almenna ferðaþjónustu ásamt móttöku erlendra ferðamanna til ársins 1980. Þá stofnaði hann ásamt Gísla syni sínum Ferða- skrifstofu Akureyrar hf. í samvinnu við Flugleiðir hf., Flugfélag Norður- lands hf. og Ferðaskrifstofuna Úrval í Reykjavík. Jón hefur annast rekst- ur strætisvagna Akureyrar frá árinu 1955 til síðustu áramóta er Akureyr- arbær tók þann rekstur að sér. Um áramótin 1980—’81 stofnaði Jón Egilsson Sérleyfisbifreiðir Akureyrar sf., sem hafa sérleyfi á leiðinni Akureyrar — Mývatnssveit Bústnðir ^FASTEIGNASALA. ^28911^ Louqaveqi 22 ; fra Kloppaf'.tiq ■■ | Lúðvik Halldórsson Ágúst Guðmundsson Pétur Björn Pétur.sson viðsktr. Hraunbær 2ja herb. 45 fm íbúð á jarðhæö. Nökkvavogur 4ra herb. glæsileg íbúö í timb- urhúsi meö nýjum fallegum furuinnréttingurm. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Brekkuhvammur Hafnarfiröi Neöri sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Skagasel 230 fm fokhelt einbýlishús. Góö greiöslukjör. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík. Greiösla viö samning kr. 1 millj. fyrir rétta eign. Höfum kaupanda að sérhæö í Reykjavík. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í Breiö- holti. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Hraunbæ. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Voga- eöa Heimahverfi. Vantar allar geröír og stærðir fasteigna á sölu- skrá. Einbýlishús í Hafnarfirði Á neðri hæö, stofa, boröstofa, skáli, gestasnyrting. Efri hæö 4. svefnherb. og baöh., og 1 herb. í kjallara. Stærð hússins 80 ferm. Eignaver Suöurlandsbraut 20 Sími 82455. og Akureyri — Egilsstaðir. í Mý- vatnssveit eru daglegar ferðir með leiðsögumanni 4 mánuði á ári og til Egilsstaða eru 3 ferðir á viku yfir sumarið, einu sinni í viku er farið til Seyðisfjarðar í tengslum við komu Smyrils. Auk þess er leiga fólksflutninga- bifreiða snar þáttur í starfseminni, enda hafa ferðalög innanlands farið vaxandi, bæði ferðast landinn meira um sitt eigið land og erlendum gestum hefur fjölgað. Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. bryddar upp á tveim nýjungum í sumar. Hin fyrri er sumarleyfisferð- ir til grísku eyjarinnar Krítar, en tvær''"ferðir verða farnar þangaö síðsumars. Hér er um nýjan áfanga- stað að ræða, sem er íslendingum enn lítt kunnur, en er auk sólar og sjávar heill ævintýraheimur sögu og fornra minja. Innanlands verða einnig reyndar nýjar leiðir. I þessum mánuði verða farnar tvær helgarferðir á Vatna- jökul. Ekið verður að skála við Gæsavötn síðdegis á föstudögum og gist þar. Árla á laugardagsmorgun liggur leiðin á sjálfan jökulinn með snjóketti Baldurs Sigurðssonar og verður farið á Bárðarbungu og í Grímsvötn. Áður en heim er haldið á sunnudag verður farin skoðunarferð í Vonarskarð. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Atvinnuhúsnæði — Laugavegur Höfum til sölu 2 hæöir um 210 fm hvor hæð í nýju húsí. Húsnæöiö afhendist fullfrágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Þetta húsnæöi er sérstaklega hannað meö tilliti til læknastofa en hentar einnig sem skrifstofuhúsnæöi. Gert ráð fyrlr lyftu. Möguleg útborgun 30—40% Sigtún 1000 fm húsnæöi á 2. hæö. Húsnæöiö er einn salur og afhendist fokhelt, en fullfrágengið að utan. Hentugt fyrir skrifstofur, iönaö eöa veitingastarfsemi. Mikil bAastæöi. Húsnæölö selst í einu eða tvennu lagi. Möguleg útborgun 30—40% Fasteigna ma rkaöu r Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur; PéturÞórSigurösson Lúxusíbúðir í lyftuhúsi ELDHÚi LYFT A Eigum til sölu nokkrar 5 herbergja íbúöir í smíðum á 1.—5. hæð í 7 hæða fjölbýlishúsí við Eiðsgranda, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Verð frá kr. 734.800.- Hér er um að ræða sérkennilegt útlit og íbúðaform, hannað af arkitektunum Ormari Þór Guömundssyni og Örnólfi Hall, FAÍ. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk í júní 1982. Stórar svalir fylgja íbúöunum og glæsilegt útsýni er til margra átta. Sameign veröur fullfrágengin með teppalögðum göngum, flísalögöu anddyri o.fl. Geymslur verða fullfrágengnar með hillum og vélar í sameiginlegu þvottahúsi fylgja. Lóð verður fullfrágengin meö malbikuöum bílastæöum, trjágróöri, leiktækjum o.fl. Ahersla er lögð á vandaðan frágang. Innréttingateikningar fylgja. Kaupendur eiga kost á hlutdeild í sameiginlegu bílahúsi. Greiöslutími allt aö 4 ár. Opið kl. 9—12 og ÓSKAR & BRAGI SF., 1—5 alla virka daga. byggingafélag, Hjálmholti 5, Reykjavík. Sími 85022.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.