Morgunblaðið - 28.07.1981, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
Hrímnir frá HrafnaKÍH var tvímælalaust vinsalastur allra hcsta
mótsins. Er hér á ferðinni yfirburða hestur, stór og myndarlegur, með
óvenju fallegt KanglaK- Knapi á Hrimni er Björn Sveinsson.
Góðir he^tar á vel
heppnuðu Islandsmóti
á Melgerðismelum
Velheppnuðu íslandsmóti í
hestaíþróttum lauk síðla á sunnu-
daginn. Mótið var haldið á Mel-
gerðismelum í Eyjafirði og voru
það hestamannafélögin Puni,
Léttir og Þráinn sem sáu um
framkvæmd mótsins. Keppni
hófst á laugardag fyrir hádegj og
var allri forkeppni lokið að kvðldi,
á sunnudag fóru fram úrslit í
öllum greinum. Agætt veður var
báða dagana, en skýjað var á
sunnudag þótt ekki rigndi. Góð
þátttaka var, en þó setti það
leiðinlegan svip á mótið hversu
slæmar heimtur voru á skráðum
keppendum. Voru það aðallega
sunnanmenn sem mættu illa. Þess
ber þó að geta að kostnaður við
flutning á hrossum að sunnan til
Eyjafjarðar er mikill og kann það
að hafa valdið þessum lélegu
mætingum. Framkvæmd mótsins
gekk mjög vel fyrir sig og stóðust
allar tímasetningar og gott betur,
því á sunnudag fengu keppendur
að bregða á leik á vellinum milli
atriða og sáust þá margir góðir
sprettir. Er þetta annað en menn
hafa átt að venjast á hestamótum
því yfirleitt er þetta á hinn
veginn. En þrátt fyrir þetta tókst
að ljúka verðlaunaafhendingu á
skaplegum tíma eða fyrir klukkan
sex. Margir góðir hestar voru á
mótinu, en þó var það einn hestur
sem virtist bera höfuð og herðar
yfir aðra sem þarna voru, en það
var Hrímnir frá Hrafnagili, en
Hér sést Reynir Aðalsteinsson í keppni i hindrunarstökki á Náttfara
frá Varmalæk. en þeir Náttfari og Reynir tóku þátt í flestum greinum
af ollum keppendum. En Reynir var á Náttfara i fimmgangi,
gæðingaskeiði, hindrunarstökki og hiýðnikeppni. Reynir var stiga-
hæsti knapi mótsins.
Fimm efstu i tölti unglinga 13—15 ára, en þeir eru frá vinstri talið: Höskuldur Jónsson á Glóð, sem varð
efstur, Tómas Ragnarsson á Bjarka, Sigmar Bragason á Glóa, Bjarni P. Vilhjálmsson á Garp og Haukur
Sigfússon á Roða.
Ilér ríða fimm efstu i fjórgangi heiðurshring að aflokinni úrslitakeppni, en þeir eru frá
vinstri talið: Albert Jónsson á Tigli, Gyifi Gunnarsson á Kristal, Ármann Gunnarsson á
Þresti, Björn Sveinsson á Svip og örn Grant á Gáska.
Efstir í fimmgangi voru frá vinstri talið: Ragnar Ingólfsson á Þorra, Albert Jónsson á
Eldjárni, Jón Árnason á Hrafni, Ragnar Hinriksson á Nasa og örn Grant á Fróða.
Úrslit urðu annars sem hér segir:
(Stig sem gefin eru upp eru árangur úr torkeppnl.)
FjórganKur
UnKlingar 12 ára og yngri st
1. Sonja B. Grant á Gáska frá Kolkuósi 56.10
2. Haraldur Snorrason á Smára frá Sunnuhvoli 43.35
3. Bára Sævaldsdóttir á Jarp frá Sigluvík 40.80
4. Dagný Ragnarsdóttir á Fjalari frá Dýrfinnustöðum 37.40
5. Eidur Matthíasson á Geisla frá Heiðarbót 34.00
Tölt unglinga 12 ára og yngri 9t
1. Haraldur Snorrason á Smára frá Sunnuhvoli 78
2. Sonja B. Grant á Gáska frá Kolkuósi 55
3. Dagný Ragnarsdóttir á Fjalari frá Dýrfinnustöðum47
4. Eiður Matthíasson á Geisla frá Heiðarbót 41
Stigahæstur unglinga 12 ára og yngri var Haraldur
Snorrason með 121.35 stig og vann hann einnig ísl.
tvíkeppni.
Fjórgangur unglinga 13—15 ára
8t.
1. Tómas RaKnarsson á Tvífara frá Kviabekk 61.20
2. Hðskuldur Jónsson á Glóft frá Árgerfti 58.65
3. Baldvin Guðlaugsson á Baron 54.40
4. Hugrún Ivarsdóttir á Gammi frá Melgerfti 55.25
5. Hrafnhildur Jónsdóttir á Garp frá Geldingará 56.10
Tölt unglinga 13—15 ára
St.
1. Höskuldur Jónsson á Glóft frá Árgerfti 79
2. Tómas Ragnarsson á Bjarka frá Vallanesi 86
3. Sigmar Bragason á Glóa frá Vatnsleysu 77
4. Bjarni P. Vilhjálmsson á Garp frá Laugarvatni 80
5. Haukur Sigfússon á Roða frá Viðimel 80
Stigahæstur unglinga 13—15 ára varft Tómas Ragn-
arsson með 237,2 stig, en sigurvegari í ísl. tvíkeppni
varft hinsvegar Höskuldur Jónsson með 137.65 stig.
Hlýðnikeppni unglinga
st.
1. Ingunn Reynisdóttir á Lóa frá Sigmundarstftðum 12,6
2. Tómas Ragnarsson á Bjarka frá Vallanesi 12,0
3. Dagný Ragnarsdóttir á Fjalari frá DýrfinnustOðum 11,2
Hindrunarstökk
st.
1. Reynir Aðalsteinsson á Náttfara frá Varmalæk 34,5
2. Linda Tuliníus á Jarp frá Sigluvík 27,0
3. Hugrún ívarsdóttir á Fleyg úr Eyjafirfti 12,0
Hlýðnikeppni B
St.
1. Eyjólfur ísólfsson á Krumma frá Skörðugili 48,50
2. Reynir Aðalsteinsson á Náttfara frá Varmalæk 45,50
3. Gunnar Arnarson á Hrannari úr Skagafirði
(Keppti sem gestur)
Fjórgangur
st.
1. Albert Jónsson á Tígli frá Holti 55,25
2. Gylfí Gunnarsson á Kristal frá Kolkuósi 55,25
3. Ármann Gunnarsson á Þresti frá Kjartansstaðakoti51,85
4. Björn Sveinsson á Svip frá Höskuldsstöðum 51,85
5. örn Grant á Gáska frá Kolkuósi 51,85
Fimmgangur
st.
1. Ragnar Ingólfsson á Þorra frá Höskuldsstðftum 67
2. Albert Jónsson á Eldjárni frá Hvassafelli 67
3. Jón Árnason á Hrafni frá Hvitárbakka 66
4. Ragnar Hinriksson á Nasa frá Akureyri 62
5. Örn Grant á Frófta frá Kolkuósi 61
Tölt
1. Björn Sveinsson á Hrimni frá Hrafnagili 103
2. Albert Jónsson á Tigli frá Holti 93
3. Gylfi Gunnarsson á Kristal frá Kolkuósi 92
4. Jóhann Friftgeirsson á Dömu frá Hólum 88
5. Reynir Aftalsteinsson á Fleyg frá Stokkhólma 87
Gæðingaskeið
1. Albert Jónsson á Eldjárni frá Hvassafelli 81
2. Reynir Aðalsteinsson á Náttfara frá Varmalæk 78,5
3. Tómas Ragnarsson á Berki frá Kvíabekk 78
Víðavangshlaup
1. örn Grant á Reyk.
2. Jón Höskuldsson á Jarp.
3. Birgir Árnason á Stjarna frá Vatnsleysu.
(Víðavangshlaupið var aukagrein og var því ekki
reiknuð til stiga.)
Stigahæsti knapi mótsins varð Reynir Aðalsteinsson
með 349,1 stig. Sigraði hann einnig í Ólympískri
tvíkeppni, sem eru samanlögð stig úr hlýðnikeppni B og
hindrunarstökki. Var Reynir meft 80 stig út úr því. I
íslenskri tvikeppni sigraði Albert Jónsson með 160 stig.
Jafnframt því sem keppt var um Íslandsmeistara-
titla, þá kepptu Norftlendingar innbyrðis um Norftur-
landsmeistaratitla og voru veitt þrenn verðlaun.
Stigahæsti knapi Norðurlands varft Ragnar Ingólfsson
með 244,95 stig. Stigahæstur Norftlendinga f lslenskri
tvíkeppni varft Albert Jónsson meft 160 stig. Af
norðlenskum unglingum varft stigahæst Hugrún
ívarsdóttir meft 164,75 stig.