Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
Eins og sjá má á þessari mynd lenda kylfingar oft í vandn
kúlu sinni. Eftir upphafshögg á 15. braut hafnaði kúla han
Evrópumeistaramót unglinga í golfi
Haukum
Ragnari Margeirssyni en svo varð
ekki. Hann gat gefið á Steinar sem
skoraði. Haukarnir mótmæltu
þessu marki mjög. Á 87. mínútu
var brotið gróflega á Óla Þór.
Dómarinn dæmdi umsvifalaust
vítaspyrnu og úr henni skoraði
Steinar glæsilega. Á 89. mínútu
skoraði Magnús Garðarsson og
innsiglaði sigur Keflavíkur.
Bestu menn í liði Keflavíkur
voru þeir Steinar Jóhannsson og
Ragnar Margeirsson. Hjá Hauk-
um léku Guðmundur Sævar
Hreiðarsson markvörður og Björn
Svavarsson mjög vel. Gunnar
Andrésson, Haukum, fékk að sjá
rauða spjaldið í leiknum á 65.
mínútu og eftir það léku Haukar
einum færri. — Vig/þr.
Staðan í
2. deild
STAÐAN í 2. deild eftir leiki
helgarinnar er nú þannig:
SelfosN — Vólsungur
bróttur R. — ísafjóróur
bróttur N. — Reynir
Skallagr. - Fylkir
Keflavík — Haukar
1-1
0-1
2-0
0-2
4-1
ísafjörður
Keflavik
þróttur R.
Volsungur
Reynir
Fylkir
Skallagríinur
Þróttur N.
SelfoHH
Haukar
Spánverjar si
- íslenska sveitin haf
Bandaríkja-
menn sigruðu
Bandarikjamenn og Sovét-
menn áttust við i körfuknattleik
á stúdentaleikunum umfangs-
rriklu. sem fóru að þessu sinni
fram í Rúmeniu. Jafnan fylgir
mikil spenna landsleikjum þess-
ara þjóða í körfunni og svipt-
ingar eru jafnan miklar. Að
þessu sinni sigruðu Bandarikja-
menn og þótti merkilegt, að
flestir hinna 1500 áhorfenda voru
á bandi þeirra. Dómararnir þóttu
nokkuð óhagstæðir Rússum og
féll það i góðan jarðveg hjá
áhorfendum.
Lokatölur leiksins urðu 113—
107, eftir að staðan í hálfleik hafði
verið 45—44 fyrir Rússa. Howard
Carter skoraði 29 stig fyrir
Bandaríkjamenn, John Pinone 27
stig. Stigin dreifðust meira hjá
Sovétmönnum. Leikinn þurfti að
framlengja áður en úrslit fengust.
„Erfiöustu keppinautar
okkar í mótinu voru Svíar“
- sagði fyrirliði Spánverja
Spænska liðið, sem varð i
fimmta sæti i forkeppninni i
Evrópumeistaramóti unglinga i
golfi, sigraði nokkuð óvænt og
glæsilega. Lið þeirra sigraði Ital-
iu 4—3, Svia á laugardag i
æsispennandi keppni 4—3, og ú
úrslitunum sigruðu þeir lið ír-
lands mjög örugglega með 5V4
vinning gegn l'Æ. Spánverjarnir
voru ákaflcga glaðir yfir sigri
sínum og fögnuðu ákaft á Grafar-
holtsvellinum þegar hann var i
höfn.
írar urðu í öðru sæti. í keppn-
inni um þriðja sætið sigraði lið
Svíþjóðar lið Frakklands 5—2.
íslenska liðið hafnaði í tíunda
sæti í keppninni. Datt niður um
eitt sæti frá því í forkeppninni.
Þegar þess er gætt að íslenska
liðið lék á heimavelli og hafði æft
vel fyrir keppnina er frammistaða
þess ekki nægilega góð. Liðið
tapaði fyrir Finnlandi í B-riðlin-
um, í keppninni um 9. til 10. sætið
en hafði áður sigrað lið Hollands.
í keppni um 4. til 8. sætið urðu
úrslit þessi: ítalir sigruðu Norð-
menn 4‘/i—2xk. Danir sigruðu
V-Þjóðverja 4—3.
Lokaröðin í mótinu varð þessi:
Spánn
írland
Svíþjóð
Frakkland
Ítalía
Danmörk
Noregur
V-Þýskaland
Finnland
ísland
Sviss
Holland
Austurríki
Belgía.
Spánverjar fagna sigri á 17.
braut.
islandsmótlð 2. deild
Stórsigur IBK gegn
KEFLVÍKINGAR unnu
yfirburðasigur á liði Hauka i 2.
deild í gærkvöldi, 4 — 1. Allan
fyrri hálfleik var um algjöra
einstefnu að ræða á mark Hauka.
Og aðcins tvivegis komust fram-
línumenn þeirra fram fyrir
miðju. En þrátt fyrir mikla
yfirburði skoiliðu Keflvikingar
ekki fyrr en á 40. minútu leiks-
ins. Steinar Jóhannsson var þar
að verki eftir góða fyrirgjöf frá
Ómari.
Leikurinn jafnaðist nokkuð í
byrjun síðari hálfleiks, og áttu
KOrfuknaflleikur
Haukar þá nokkur hættuleg tæki-
færi, en tókst ekki að skora. Á 79.
mínútu var dæmt víti á lið Kefla-
víkur. Guðmundur Valur Sigurðs-
son skoraði örugglega úr vítinu.
Mikið fjör færðist þá í leikinn. Á
80. mínútu skoraði Steinar nokkuð
umdeilt mark. Haukaleikmennirn-
ir héldu að dæmt yrði á brot á
Fyrirliðin með sigurlaunin.
„VID komum hingað á mótið til
þess að sigra, og það tókst okkur,
og við erum í sjöunda himni.“ Svo
mælti fyrirliði spænska golfliðs-
ins eftir að Evrópumóti unglinga
i golfi lauk á Grafarholtsvelli í
gærdag. „Reyndar voru fjögur lið
mjög jöfn að getu i þessu móti,
Sviþjóð, frland, ítalia og Spánn,“
sagði Aburto. „Erfiðustu keppi-
nautar okkar voru tvimælalaust
Sviar. Þeir hafa mjög góðu liði á
að skipa og léku vel. Aðstæður
hér hafa verið okkur frekar
„ Leik golf á
hverjum degi
- sagði Spánarmeistarinn í golfi áhugamanna
„ÞETTA er búið að vera stór-
skemmtilegt mót i alla staði,“
sagði hinn sautján ára gamli
áhugamannameistari Spánar,
Lopez, eftir keppnina. Lopez
vakti alveg sérstaka athygli
áhorfenda siðustu tvo keppnis-
dagana i Grafarhoiti. Leikur
hans þótti frábær i alla staði. Svo
til átakalaust lék hann mjög
áferðarfallegt og öruggt golf.
„Eg var aðeins 4 ára gamall
þegar ég hóf að leika golf. Og alla
tíð síðan hef ég verið á kafi í
golfíþróttinni. Það Iíður ekki sá
dagur að ég leiki ekki golf. Ég bý á
Mallorca og þar eru aðstæður til
golfiðkunar mjög góðar. Það sem
mér fannst einna erfiðast við
þetta mót var veðrið. Ég er með
öllu óvanur að leika í miklu roki
og rigningu. En þrátt fyrir að
mótið væri erfitt var það ánægju-
legt. Við erum allir yfir okkur
ánægðir með sigurinn í mótinu.
Það verður gaman að koma heim
með bikarinn. Golf er í hávegum
haft á Spáni. Grafarholtsvöllurinn
er skemmtilegur golfvöllur. Hann
býður uppá margar hættur. Kylf-
ingurinn verður að leggja sig allan
fram ef góður árangur á að nást.
Þetta er mín fyrsta Islandsferð og
hún verður mér ógleymanleg.
Fólkið er svo vinalegt hér og
Reykjavík er falleg borg.“ Lopez
sagði í lokin að hann setti stefn-
una á atvinnumennsku í golfi.
Máske verður þessi efnilegi golfl-
eikari næsti Ballesteros Spánar.
- ÞR.
erfiðar. Þá á ég við veðrið. Við
erum frekar óvanir að leika i
miklu roki og rigningu. Völlur-
inn hér er erfiður en skemmtileg-
ur. Framkvæmd mótsins hér hef-
ur verið stórglæsileg i alla staöi
og þessi heimsókn til íslands
verður ógleymanleg.“ — ÞR.
Ilinn ungi og snjalli kylfingur
Lopez horfir á eftir boltanum á 8.
braut.