Morgunblaðið - 28.07.1981, Page 28

Morgunblaðið - 28.07.1981, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1981 Stjörnulið Hermanns leikur á Selfossi I kvöld kl. 20.00 leikur stjörnulið Oermanns Gunnarssonar gegn knattspyrnuliði Selfoss. Leikurinn fer fram á Selfossi og er i tilefni af 45 ára afmæli Ungmennafélags Selfoss. Ýmislegt verður til skemmtunar á vellinum en þó ber stjörnuleikinn hæst. í liði Hermanns verða frægar knattspyrnustjörnur fyrri ára. Frá Akureyri koma Skúli Agústsson, Elmar Geirsson Kári Árnason og Jón Stefánsson. Formaður KSÍ Ellert B. Schram er búinn að spila sig inn í liðið með góðri frammistöðu á æfingum að undanförnu. Jóhannes Atlason fyrrum landsliðsfyrirliði, bróðir hans Þorbergur og Anton Bjarnason koma frá Fram. Keflvikingarnir Karl Hermannsson, Rúnar Júliusson, Ólafur Júliusson. Einar Gunnars- son, Magnús Torfason, og Guðni Kjartanssson landsliðsþjálfari verða með. Guðni mun mæta með ýmis ný leikkerfi sem ekki hafa sést hér á landi áður. Og verða þau reynd i leiknum. Þá leika Baldvin Baldvinsson, Ingi Björn Albertsson, Þórir Jónsson.Sigurð- ur Dagsson, Björn Lárusson, Þorsteinn Friðþjófsson og að sjálfsögðu Hermann Gunnarsson. Lið Hermanns gerði jafntefli 4—4, við 2.deildar lið Hauka fyrir skömmu, og var það mál manna að liðið hefði leikið mjög góða knattspyrnu. Og það sem meira var ánægjan og fjörið einkenndu hvern einasta liðsmann stjörnuliðs- ins. Einn leikmaður Selfoss verður heiðraður á leiknum. Það er Tryggvi Gunnarsson sem leikur sinn 300 leik. Yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks STJÓRN knattspyrnudeildar UBK hefur með kæru dags. 23.7. 1981, kært Magnús V. Pétursson knattspyrnudómara, til stjórnar KDSf, fyrir ámælisverða framkomu, að mati stjórnarinnar, i leik IJBK og Fram i 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu er fram fór á Laugardalsvelli hinn 16.7. sl. Jafnframt hefur stjórnin óskað eftir því við dómaranefnd KSÍ og mótanefnd KSÍ að framangreindur dómari dæmi ekki leiki knattspyrnudeildar UBK i náinni framtíð. Framangreind kæra er einungis tilkomin vegna framkomu Magnúsar i garð leikmanna i leiknum og eftir hann. Stjórnin mun siðar skýra frá afdrifum kærumálins. Stjórn knattspyrnudeildar UBK Boirgarfjarðarliðið innsiglaði sigurinn Borgarfjarðarliðið HV innsigl- aði sigur sinn i C riðli fslands- móts 3. deilda. i knattspyrnu, með sigri yfir Bo’v'kingum, 4—0, í leik liðanna fram fór á Akranesvelli á :gardag. Að visu eiga Sn i llsmenn úr Stykkishólmi en möguleika en til þess þyrftu ir að sigra í öllum leikjum si> m sem eftir eru og það gegn ei ðum mótherj- um og HV þá jafuframt að tapa eina leiknum sem [ eir eiga eftir, gegn Reyni, Hellis.-: ndi. Þannig að annað en sigur I, V i C riðli er nánst aðeins fræð'legur mögu- leiki. Þrátt fyrir að HV léki á móti strekkingsvindi í fyrri hálfleik sýndu þeir sínar bestu hliðar, náðu einu því besta spili sem sést hefur til þeirra í sumar, og áttu mun meira í leiknum þrátt fyrir mótvindinn. Staðan í hálfleik var 1—0, en markið gerði Elís Víg- lundsson úr vítaspyrnu eftir að einn Bolvíkingurinn hafði hand- leikið knöttinn innan vítateigs. í seinni hálfleik lægði heldur en rigndi á köflum. Sæmundur Víg- lundsson, bróðir Elísar, skoraði annað og þriðja mark HV. Það fyrra eftir að hafa unnið kapp- hiaup, um útspark frá Sævari HV markverði, við varnarmann Bol- víkinga og hið síðara kom þannig að markmaður Bolvíkinga missti knöttinn „í gegnum sig“ eftir að knötturinn hafði fleytt kerlingar á polli við markið. Fjórða markið skoraði svo Elís og var það afrit af fyrra marki hans í leiknum. HV átti sem sjá má mun meira í leiknum og áttu mörg góð færi þótt ekki tækist þeim að nýta nema fjögur þeirra, en mörkin þeirra hafa sést glæsilegri í sumar. Bolvíkingar sýndu gott spil á köflum en gekk illa að skapa sér marktækifæri, þeir áttu nánast engin verulega hættuleg. HBj. UÍA hlaut flest stig SpjótkaMt telpna: m 1. Linda B. Guómundsd. HSK 30,54 Meistaramót íslands i frjálsum iþróttum fyrir 14 ára og yngri fór fram á Selfossi um siðustu helgi. Keppendur voru 270 og var keppni bráðskemmtiieg og spennandi i flestum greinum. Bestu afrek meistaramótsins unnu þessir einstaklingar: Piitaflokkur: Sigfinnur Viggós- son UlA, hástökk 1,70 m. Stráka- flokkur: Bjarki Haraldsson USVH, 800 m hl. 2:20,5 mín. Telpnaflokkur: Geirlaug Geir- laugsdóttir Á, 100 m hi. 12,6 sek. Telpnaflokkur: Gyða Steinsdóttir HSH, 800 m hl. 2:32,4 min. UÍA sigraði i stigakeppninni, hlaut 117'/2 stig. Úrslit stigakeppninnar varð þessi: 1. UÍA stig 117>/2 2. HSK 101 3. HSK 47 4. FH 46 5. USAH 39 6. USVH 38 7. UMSB 31 8. KA 23 9. UMSE 22 10. UBK 14 11. UNÞ 13 12. J3VÍ 12% 13. Ármann 12 14. UMFG 10 15. HSS 9 16. ÍR 3 Úrslit I mótinu urðu þessi: 800 m hlaup telpna: min. 1. Gyða Nteinadóttir HSH 2:32,4 2. Lillý Viöaradóttir UÍA 2:32,5 3. Halldóra Hafþórsd. UÍA 2:40.2 4. Jóhanna VilbergBd. HSH 2:44,4 5. Helga Antonsdóttir UÍA 2:45,4 6. Þóra Karladóttir HSH 2:49.3 IláHtökk pilta: 1. Sigfinnur VigKÓfwon UÍA 1,70 2. Hrólfur Pétunwon USAH 1,60 3. I*orxteinn HalldórRH. UÍA 1,60 4. Höróur Haröarson UÍA 1,55 5. Haukur MarinÓHHon UNÞ 1.45 6. Matcnús Gylfason HSH 1,45 Ianicstökk pilta: m 1. örn Arnarson HSK 5,42 2. Sigfinnur VigicÓHHon UÍA 5,25 3. Víkkó Þ. ÞórÍHHon FH 5,18 4. Bjarki GuÖmundnHon HSK 5,16 5. Kaxnar StefánHHon UMSE 5,04 6. Arnar Arnanton USAH 4,08 Kúluvarp pilta: m 1. Jón B. GuómundHHon HSK 11,41 2. Raitnar KlæmitHHon HSH 10,88 3. Jónas Jónannon UÍ A 10,84 4. DaviA SteinirrimHH. HSK 10,82 5. örn Arnarson HSK 10,49 6. Arnar Arnarnon USAH 10,41 60 m hlaup stráka: sek. 1. Arnar KrintinHHon KA 8,1 2. Steinþór Helganon UMFG 8,2 3. Bjarki Haraldnnon USVH 8.2 4. Ginli GÍHlanon HVÍ 8.3 5. Jón MaicnÚHHon HSK 8,5 6. Björn Sveinbjörnns. UBK 8,6 Kúluvarp telpna: m 1. Helena Káradóttir HSK 7,78 2. Hafdis Guómundsd. UMSB 7,60 3. Kristin Frimannsd. USAH 6,76 4. Inininn Gissurard. HSH 6,46 5. GuÓrún Benediktsd. USVH 6,37 6. Marsrrét ó. Bjarnad. HSS 6,23 100 m hlaup telpna: sek. 1. Kristin Halldórsdóttir KA 12,8 2. Hafdis Rafnsdóttir UMSE 13,1 3. Helga MaKnúsdóttir UÍA 13,4 4. Anna L. Sigurjónsdóttir HSH 13,8 5. Marirrét Jóhannesdóttir Á 13,3 6. Linda B. Loftsdóttir FH 13,9 Kúluvarp stráka: m 1. Bjarki Haraldsson USVH 10,68 2. Gisli R. Gislason HVÍ 10,00 3. Kristján ómarsson HSK 9,51 4. Tjörff Hrafnkelsson UÍA 9,11 5. Siflrfús Stefánsson UÍA 8,79 6. Gunnar Imrimundars. HSS 8,40 2. Halla Halldórsdóttir UNÞ 27,16 3. Svanboru Guóbjörnsd. HSS 26,56 4. Jóhanna Jóhannsdóttir UÍA 23,60 5. Þórunn Grétarsdóttir HSK 22,70 6. Jónina Arnardóttir UMSB 22,26 Hástökk telpna: m 1. Siirrióur Guójónsdóttir HSK 1,50 2. Vigdis Hrafnkelsdóttir UÍA 1,50 3. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 1,50 4. Halla Halldórsdóttir UNÞ 1,45 5. Oddfrióur Traustadóttir HSH 1,45 6. Linda B. Loftsdóttir FH 1,45 Langstökk telpna: m 1. Halldóra Hafþórsdóttir UÍA 4,41 2. Anna B. Jónsdóttir FH 4,41 3. Björk Siguróard. UÍA 4,31 4. Berirlind Stefánsd. USAH 4,29 5. Lillý Vióarsdóttir UÍA 4,24 6. Hulda Heliradóttir HSK 4,20 Frjálsar Arötllr Hástökk telpna: m 1. Hafdis B. GUómundsd. UMSB 1,35 2. Lillý ViAarsdóttir UÍA 1,30 3. Helena Káradóttir HSK 1,30 4. Hanna Guómundsdóttir UÍA 1,25 5. Dajtmar Traustadóttir UÍA 1,25 6. Hulda Helicadóttir HSK 1,25 Langstökk stráka: m 1. Bjarki Haraidsson USVH 5,05 2. Kristján B. Ómarss. HSK 4,69 3. Jón A. Maicnússon HSK 4,56 4. Höróur Gunnarsson HSK 4,49 5. Björn Sveinbjörnss. UBK 4,39 6. Steinþór Helxason UMFG 4,34 Hástökk stráka: m 1. Bjarki Haraldsson USVH 1,45 2. Jón A. Mairnússon HSK 1,40 3. Björn M. Sveinbjörnss. UBK 1,40 4. Sigurbjörn Þorvaldss. USAH 1,35 5. Bjarni Ellertsson HSH 1,35 6. -7. Gisli R. Gislason HVÍ 1.35 Jóhannes skoraði JÓHANNES Elðvaldsson skor- aði fallegt mark, er Tulsa Roughnecks sigraði Edmonton Drillers í Norður-Amerisku deildarkeppninni i knattspyrnu um helgina. Albert Guðmunds- son skoraði ekki i leiknum og fréttaskeyti gátu þess ekki hvort hann var með i leiknum. Edmonton náði forystunni er markakóngur liðsins Kay Haas- kivi skoraði á 7. mínútu. Dean Neal jafnaði fyrir Tulsa aðeins tveimur mínútum síðar. Og enn liðu aðeins tvær mínútur og þá var komið að Búbba að skora. Duncan McKenzie tók horn- spyrnu, sendi vel fyrir markið og Jóhannes skoraði með þrumu- skoti af stuttu færi. Joe Morrone bætti þriðja markinu við rétt fyrir leikslok. Áhorfendur í Tulsa voru rúmlega 17.000 tals- ins, en þetta var 12 tap Edmont- on á útivelli í 13 leikjum. 1. Viggó Þ. ÞórÍKHon FH 2:18.0 2. Steinar Lofttwon UMFG 2:27,5 3. Öskar Finnmon UÍA 2:28,5 4. Birgir Sveinaaon UÍ A 2:28,6 5. Árni Árnaaon UMSE 2:29,4 6. Agnar Arnþórtwon UÍ A 2:29,6 800 m hlaup Htráka: min. 1. Bjarki HaraldnHon USVH 2:20,5 2. Arnar KrintinHHon KA 2:27,1 3. Steinþór Helganon UMFG 2:36,0 4. Jón A. MagnÚHHon HSK 2:42,2 5. Jón Pálmanon UBK 2:43,0 6. -7. Guómundur Gunnanw. USAH 2:45,6 Kúluvarp telpna: m 1. Eyrún iJkrundóttir USK 8,48 2. EydlH Eyþórndóttir HSK 8,04 3. Linda B. GuómundHd. HSK 8,03 4. Birna Sveinndóttir USAH 7,46 5. Aldin Arthúrndóttir Á 7,44 6. Katrin Sigurjónnd. UMSB 7,27 Langntökk telpna: m 1. KrÍHtin llalldórsdóttir KA 5,12 2. Linda B. Loftndóttir FH 4,97 3. Hafdin Rafnndóttir UMSE 4,04 4. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 4,92 5. Geirlaug Geirlaugnd. Á 4,88 6. VigdÍH Hrafnkelndóttir UÍA 4,64 • Laugardaginn 18. júlí sl. var haldið á nýjum golfvelli Golfklúbbs Selfoss J&B mótið í golfi með og án forgjafar. Þetta mun hafa verið fyrsta mótið á nýjum Alviðru-velli Selfyssinga. Þátttakendur voru 33. Sigurvegari án forgjafar varð Smári Jóhannsson, GOS, og með forgjöf Ársæll Ársælsson, GOS. 100 m hlaup pilta: 1. Viggó Þ. Þóriaaon FH 2. Árni Árnaaon UMSE 3. Ragnar Stefinaaon UMSE 4. Valdimar Bragaaon IISS 5. SÍKflnnur VigKóaaon UÍA 6. Hallur Rúnaraaon UtA 7. óalur Finnaaon UlA 800 m hlaup telpna: 1. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 2. Margrót Uuómundad. UlA 3. Birna Sveinadóttir USAU 4. Uelga Uuómundadóttir UMSB 5. Linda B. Loftadóttir FH 6. Birna Magnúadóttir UlA Spjótkaat pllta: 1. örn Arnaraon HSK 2. Arnar Arnaraon USAH 3. Illóóver Jökulaaon UlA 4. Haukur Marinóaaon UNÞ 5. Þórarinn Ingvaraaon USAH 6. Maxnúa Cylfaaon HSH 60 m hlaup telpna: 1. Berxlind Stefánadóttir USAH 2. Súaanna Helxadóttir FH 3. Marta Leifadóttir HVl 4. Guðný Guómundadóttir lR 5. Þóra Karladóttir HSH 6. Hulda Helxadóttir HSK aek. 12.3 12.7 12.7 12,9 13.3 13.5 13.6 mln. 2:33.9 2:38.3 2:39,0 2:41.1 2:42^ 2:42.4 41,71 36,85 35,97 34.87 34,56 33,27 aek. 8,5 8.7 8.8 8.9 9,0 9.1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.