Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 31

Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981 31 líklegar til að bera árangur. Innan Samstöðu eru þó sterk öfl sem krefjast þess að samtökin gerist virkt afl í stjórnmálum, en forystan er því andvíg. Lech Walesa leggur áherslu á að samtökin verði eingöngu stéttarfélag. Vafalaust mun verða deilt um þetta á fyrsta ársfundi Samstöðu, sem haldinn verður í næsta mánuði. Umbætur Margt hefur breyst í Póllandi á síðasta ári. Flokkurinn hefur orðið að gefa eftir á mörgum sviðum. Til dæmis hefur verið slakað á ritskoð- un, Samstaða gefur út sitt eigið blað og Trybuna Ludu, flokksmál- gagnið, er hlutlausara í frásögnum af stjórnmálum. Fólk nýtur meira tjáningarfrelsis en það hefur nokk- urn tíma gert síðan Kommúnista- flokkurinn komst til valda 1947. Það sem nú liggur fyrir nýkjör- inni stjórn Póllands er að leysa efnahagsvanda þjóðarinnar. Hann eykst stöðugt. Biðraðir verða stöð- ugt lengri og hillur í verslunum fátæklegri. Nýlega var efnt til skyndiverkfalla í borgunum Gdansk og Szczecin (Stettin). Þar lögðu 35 þúsund manns niður vinnu í nokkrar klukkustundir. Starfs- menn ríkisflugfélagsins LOT lögðu niður vinnu í tvo tíma því að starfsmenn þess vildu hafa áhrif á það hver yrði valinn forstjóri. Vörubílstjórar í borginni Bydgoszcz lögðu niður vinnu í tvær klukku- stundir til þess að knýja á um að yfirmaður flutningamála í borginni yrði rekinn vegna spillingar. Hann sagði af sér stuttu síðar. „Þær launahækkanir og kjara- bætur, sem Samstaða hefur náð fram veröa einskisnýtar ef efna- hagsástandið batnar ekki,“ segir Lech Walesa. „Þeir sem hylltu okkur fyrir ári munu þá grýta okkur." (Observer, L'Express, Time.) Skyndiverkfall. Ilafnarverka- menn yfirgefa vinnustað sinn. gert áætlun um hvernig mæta skuli uppbyggingu SS-20-flauga Rússa. Vestur-Þjóðverjar hafa sam- þykkt að taka við 108 Pershing II-eldflaugum, sem verða stað- settar á landi. Til viðbótar verða staðsettar 464 stýriseldflaugar á landi í Vestur-Þýzkalandi, Italíu og Bretlandi: í Greenham Comm- on í Berkshire og í Molesworth í Cambridgeshire. Og í Vestur- Þýzkalandi segja bandarískir embættismenn að 108 Pershing- flaugum verði komið fyrir ná- lægt bæjunum Schwáb- isch-Gm-nd, Neu-Ulm og Neck- arsulm. Umræður fara stöðugt fram í Belgiu og Hollandi um hvort taka skuli við nýjum NATO- flaugum eða ekki. Líkur á því að staðsetning þeirra verði sam- þykkt dvína stöðugt, þar sem hreyfingu baráttumanna kjarn- orkuafvopnunar hefur vaxið fisk- ur um hrygg. Jafnvel þótt komið verði fyrir 572 nýjum kjarnaoddum fyrir miðjan þennan áratug og fullum styrkleika verði náð mun kjarn- orkuliðsafli NATO ekki geta skákað Rússum, sem þá munu alls hafa komið fyrir 750 SS-20-kjarnaoddum að því er BandtwíkjomenB 4ætla.-------- - Vlð verðum tilbúnir með bflinn, þegar þið komið! ÍSLANDSREISA íslandsreisur Flugleiða eru sumarleyfisíerðir innanlands íyrir ísiendinga. Nútíma íerða- móti. Flogið er til aðalcdangastaðar og lerða- mannaþjónusta notuð, rétt eins og þegar farið er til útlanda. NÚTÍMA FERÐAMÁTI islandsreisur Fugleiða gera ráð fyrir því að þú og fjölskylda þín geti tileinkað sér nýtískulega ferðahœtti hér innanlands - eins og ferðaíólk gerir á ferðum sínum erlendis. Þess vegna gerir Reisupassinn þér mögulegt að að fljúga á ákvörðunarstað, en þar tekurðu við hreinum og fínum bílaleigubíl, sem þú hefur til fullra aínota á mjög hag stœðu verði. Það er óneit- anlega þœgilegra en að flengjast langar leiðir á misjöfnum vegum á eigin bn. ÖSA REISUPASSINN Flugmiðinn í íslandsreisumar nefnist Reisu- passi. Hann veitir eiganda sínum aðgang að ýmis konar þjónustu á sérstöku verði. Reisu- passa er hcegt að kaupa til Akureyrar, Egils- staða, Homafjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Ef millilenda þarf í Reykjavík er geíinn 50% aísláttur af fargjaldi þangað. DVALARTÍMI Lágmarksdvöl í íslandsreisu er 4 dagar, nema Reykjavík þar sem lágmarksdvöl er 6 dagar. Hámarksdvöl er aftur á móti 30 dagar í öllum tilfellum, gildistíminn er til l .október nœstkomandi. FLUGLEIÐIR Traust fálk hjá gúöu felagi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.