Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 32

Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JULÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaöburðarfólk vantar um næstu mánaöa- mót. Uppl. í síma 1164. Jaí> J Óskum aö ráða starfskraft nú þegar í bókaverslun. Vinnutími frá kl. 1—6. Umsóknum sé skilað á augld. Mbl. merkt: „B — 1539“. Sölumaður Sölumaöur óskast til aö selja ýmsar skrif- stofuvélar og vörur fyrir skrifstofur. Þyrfti aö geta hafið störf seinni hluta ágústmánaðar. Reglusemi og góö framkoma áskilin. Aldur 20—25 ára. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumaður — 6370“ fyrir 1. ágúst nk. Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja- byggö í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Trésmiðir Trésmíöaflokkur óskast strax. Góö mælinga- vinna. Upplýsingar í síma 74634. Innskrift — vélritun Óskum að ráða stúlku til framtíðarstarfa við textainnskrift. Hálfsdags- eöa heilsdags- vinna. Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta skilyröi. Góö laun í boöi fyrir rétta stúlku. PRISMA Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirói. Sími53455 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til vélritunar- og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „Skrifstofustarf — 1516“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bókaverslun strax. Æskilegur aldur 25—45 ár. Vinnutími hálfan daginn 1—6. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Dugleg - 6371“. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar aö ráöa fulltrúa eöa skrifstofumann nú þegar. Góörar íslensku- og vélritunarkunnáttu er krafist. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi vald á ensku og einu Noröurlandamáli og geti unniö sjálfstætt aö verkefnum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fjármálaráöuneytinu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvélar bátar — skip Einstakt tækiffæri Símon D-56 körfubíll til sölu á sérstaklega hagstæöu verði, 17,07 metra vinnugeta, árgerð 1971, uppgeröur og í mjög góöu ástandi. Pálmason og Valsson, Sími 27745. kennsla Nám í stjórnun fyrirtækja í sjávarútvegi við Háskólann í Tromsö Viö Sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö, Noregi, verður stofnuö ný námsbraut í haust. Námiö tekur 4V2—5 ár og mun aö nokkru leyti byggja á þeim námsgreinum, sem kenndar eru viö sjávarúívegsdeildina, en meiri áherzla verður nú lögð á rekstrarhag- fræöi og stjórnun. Inntökuskilyrði eru aö mestu leyti þau sömu og við aðrar deildir Háskólans, en aö auki veröa umsækjendur aö geta vottaö reynslu viö störf í sjávarútvegi. Markmiöið er aö taka inn allt aö 15 stúdenta í haust. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1981, og er þeim, sem áhuga hafa á aö hefja námið í haust, bent á aö hafa samband viö Háskól- ann sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa: Odd Handegárd eöa Magne Wrengsted, í síma (083) 70011, Tromsö. Umsóknareyðublöð fást hjá: Universitetet í Tromsö Indistutt for Fiskerifag Postboks 488 9001, Tromsö Norge Fiskiskip til sölu Höfum til sölumeðferöar 4 skip (systurskip Núps B.A.) byggö 1976. Lengd 32,70 m, Lengd P.P. 28,10. Breidd 7,62 m, dýpt 5,09 m. Aðalvél M.W.M. 860 H.P. 750 R.P.M. 6-cyl á skrúfu 250 R.P.M. Ljósav. 2. M.W.M. 100 H.P. Skipin eru búin nýlegum togvindum auk allra venjulegra siglinga- og fiskileitartækja. Einnig til sölu 62 lesta stálbátur í góöu standi. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími 13742. Jóhann Steinsson hrl. S.U.S. kjördæmamál Máletnanefnd um kjördæmamál heldur fund sinn mlðvlkudaginn 29. júlf kl. 17 í Valhöll vlö Háaleitisbraut. Stjórnandi Kjartan Gunnarsson. St/órn S.U.S. Heimdellingar Viðverutími stjórnarmanna: Anders Hansen og örn Þorvaröarson, veröa tll vlötals viö ungt sjálfstæöisfólk í dag kl. 17—19 á skrlfstofu Helmdallar f Valhöll. Síminn er 82098. tilboö — útboö Tilboð óskast í timburhúsið Gunnarssund 1, Hafnarfirði, til flutnings eöa niöurrifs. Húsiö verður til sýnis fimmtudaginn 30. júlí kl. 17—18. Tilboðum sé skilaö þriöjudaginn 4. ágúst kl. 14.00 til Verkfræöiþjónustu Jóhanns Bergþórssonar, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. til sölu Jörö Tilboö óskast í helming jarðar í grennd viö Reykjavík — helmingshlutdeild í íbúðar- húsi, útihúsum, giröingum og ræktun fylgir — ótakmörkuö silungsveiði — vandaöur sumarbústaöur, 72 fm aö stærö, með vatnsleiöslu, arni og kolakyntri ekJavél, rafmagnsleiðsla komin aö gafli — hentugt sem orlofsheimilaland — jöröin er í ábúð. Sá er hefir áhuga á kaupum leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 4. ágúst 1981, merkt: „J — 6372“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.