Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 41

Morgunblaðið - 28.07.1981, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981 41 félk í fréttum myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum *§jp KARNABÆR HVERFISGOTU 103 SIMI 25725 ***** A VinnupaUiir til að standa fagmaiuilega að verki Þarftu á upphækkaöri vinnuaöstööu að halda? Þá eru INSTANT vinnupasllarnir lausnin. Þeir eru traust fjárfesting, veita fullkomió öryggi og eru auöveldir I notkun. Þeir eru: — léttir í meöförum — auðveldir ( samsetningu — fullkomlega stööugir — úr ryófrlum málmi. Auövelt aö fara upp og niöur á innbyggöupn stiga. Rúmgott vel variö vinnusvæói staðsett I hag- kvæmustu vinnuhæð auðveldar störfin og veitir fulllkomió öryggi. Heildverzlun: Pálmason & Valsson KLAPPARSTÍG 16 SÍMI 91-27745 Liberace gjafmildur + Píanóleikarinn glysgjarni, Liberace, hefur aldrei farið dult með auð sinn. Á skemmt- un sem hann hólt í Noregi nýlega fékk hann tækifæri til þess að láta aöra njóta hans. Þá kallaði hann upp konu í salnum og baö hana aö aö- stoöa sig, en gaf henni síöan áritaóan silkiklút meö kossi. Ekki fannst honum þetta nóg því hann laumaöi einnig aó henni hljómplötu, sem hann haföi gefiö út nýlega. Þegar konan, yfir sig hrifin, var aö fara niður af sviöinu, spurói Liberace hana hvort hún hefði nokkurn tíma komiö til Las Vegas. Nei, þaö hafði hún ekki gert og til þess aö ýta undir þaö að hún láti nú M veróa af því, gaf hann henni tvo frímiöa á Liberace-safnió, sem hann rekur í borginni. Þjóðlegir réttir + Þegar frægt fólk deyr eru alltaf einhverjir sem þykjast hafa frá einhverju að segja um líf viðkomandi og kynni þeirra af honum. Nú þegar Presley er látinn hefur kokkur hans, Nancy Rooks, gert opinbert hverjar voru matarvenjur rokk- kóngsins og hverju hann hafði mest dálæti á. í morgunmat borðaöi hann alltaf sex stórar Tenn- essee-pylsur meö sultu ofaná. Stundum fákk hann sér líka eggjaköku meö sultu. Eftirlætisábætir Presl- eys var aó sögn Nancy niðurskornir, blandaóir ávextir í Pepsi-Cola. Enn fjölgar hjá Hussein + Hussein Jórdaníukonungur eignaðíst nýlega enn einn soninn með konu sinni, Nur, sem er bandarísk að uppruna. Þetta er þeirra þriðja barn, og jafnframt þriöji sonur. Hann var látinn heita Hashem. Drottningin Nur hát upphaflega Elisabeth Hallaby og er frá Dallas í Texas. Þau hafa verið gift í þrjú ár. Hussein átti fyrir allmörg börn. Hann er fjórgiftur og hefur getið mörg börn við öllum konunum. Nýlega varó Hússein afi og var barnið skírt í höfuðið á konunginum afa sínum. \ U; ; j í f _ | L. > - Prinsessa giftist ekki + Lítiö fráttist af ööru kóngafólki þegar allt er yfirfullt af fráttum af Karli Bretaprins og lafói Díönu, heitmey hans. Marie Christine Daphne, hálfsystir Baudouin Belgíukonungs, hefur tekiö aó sár þrjár táningsstelpur. Prinsessan giftist nýlega kanadískum píanóleikara og næturklúbbseiganda, Paul Drake. Hann var ekkill og á þrjár dætur af fyrra hjónabandi. Brúðkaup þeirra Marie og Paul Drake var haldiö á Palm Beach i Florida. Hjónin búa nú í Toronto.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.