Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981 Plasthjarta sett í sjúkling og auglýst eftir alvöruhjarta llouston. 24. júli. — AP. L.KKNAR fjarla'xðu í daK hjarta úr 36 ára Komlum manni, sem fékk alvarlcKt kransa-Aastíflu- kast mcðan hann var á skurðar- borúinu <>k k«mu fyrir plast- hjarta i staúinn. Jafnframt scndu þcir út tilkynninKU um, að óskaú væri eftir mannshjarta hið hráóasta. þvi að plasthjartað Kæti aðcins duKað til hráða- birKÓa. Slíkt plasthjarta hefur ekki hlotið viðurkenninKu bandarískra heilbrÍKðisyfirvalda en dr. Denton Colley við St. Luke-sjúkrahúsið í Houston, sem stjórnaði aðKerð- inni saKÖi, að þetta hefði verið eina leiðin til að bjarKa lífi mannsins, er var verið að gera á honum aðKerð veKna hjartameins ok hann fékk kast á skurðarborð- inu eins ok fyrr seKÍr. Talsmaður sjúkrahússins saKði í kvöld að líðan mannsins með plasthjartað — sem hefur ekki verið nafn- Kreindur — væri eftir vonum, en óhuKsandi væri að hann K*ti lifað með plasthjartað nema um tak- markaðan tíma. Því væri aðkall- andi að útveKa í hann alvöru- hjarta. Dr. Cooley hefur tvíveKÍs áður sett plasthjarta í sjúkiinKa en þeir hafa báðir látizt skömmu eftir að nýtt hjarta var svo Krætt í þá. Læknirinn hefur sætt nokkru ámæli fyrir að Kera slíkar tilraun- ir, áður en þær hefðu verið prófaðar til fullnustu ok formleKa viðurkenndar. : ■mS'Mi; ,<* ~ . .,•/■■, v*< **?•. rr >» x:- ■ * *t«#- *%■ * wmxgt ’*3 WW' A Hinn nýi fluKvöllur hjá Flúðum í Hrunamannahreppi, sem nýkominn er i Kagnið, með 600 metra langri fluKbraut. Ljósm. Sig. Sitrm. Flugvöllur hjá Flúðum Syðra-LanKhulti. 5. áicúst. 1981. NYLEGA var tekin I notkun 600 metra lönK fluKbraut skammt frá Flúðum i Hrunamannahreppi. Borin var möl «k sandur ofan i Króið land. AxjyTrouble útgáfudagur Hefur verið unnið að þessari fluKvallarKerð öðru hvoru síðast- liðin tvö ár. FluKmálastjórn, ásamt hreppsfélaKÍnu, hefur kostað Kerð brautarinnar, sem lÍKKur frá norðaustri til suðvest- urs, ok er 600 metra lönK, sem fyrr seKÍr. Mikill áhuKÍ hefur verið hér fyrir þessari brautarlaKninKu, ok einnÍK hefur komið til tals að leKgja þverbraut á þá sem þegar er komin. Nokkrir menn hér í sveitinni hafa einkaflugmannspróf og eiga tvær flugvélar að mestu leyti. Þá er þess að geta að önnur flugbraut er hér í Hrunamannahreppi, en hún er á svokölluðum Hólakots- eyrum, skammt frá brúnni yfir Stóru-Laxá. Sú flugbraut var gerð fyrir nokkrum árum, og er tals- vert notuð yfir sumarmánuðina. — Sig. Sigm. iS, er on“ hinnar nyju P aödáenda > "'in Motion" °P'"ogTroubtew«h o*,ns.eru 0 lögum plo,unna' | t (rábæra 0969 iSe«ukr.1A8.00. itðÍAorhf Heildsöludreifing Símar 87542 — 85055 Alþjóða- samtök um fiskveiði- rétt stofnuð ALþJÓÐLEG ráðstefna um fiskveiðirétt var haldin í Mexíkóborg dagana 20. til 25. júli siðastl. Ríkisstjórn Mexikó boðaði til ráðstefnunnar, en jafnframt átti háskóli Mexikó- borgar aðild að ráðstefnunni. í lok ráðstefnunnar voru stofnuð alþjóðasamtök um fiskveiðirétt. Um eitt hundrað lögfræðingar og sérfræðingar á sviði fiski- mála sóttu ráðstefnuna en þar voru fulltrúar frá 23 löndum. Rektor háskóla Mexíkóborgar, Serrano Rivero, setti ráðstefn- una en jafnframt flutti dr. Gunnar G. Schram prófessor þar erindi um helstu viðfangsefni á sviði hafréttar á næstu árum. Á ráðstefnunni voru alls flutt um 40 erindi um fiskveiðirétt og var þar sérstaklega fjallað um löggjöf hinna einstöku ríkja er þar áttu fulltrúa. Dr. Gunnar ræddi um islenska fiskveiði- löggjöf og þróun hennar á síð- ustu árum. Ráðstefnunni var slitið á há- tíðarsamkomu í þjóðminjasafni Mexikó þar sem forseti landsins, José López Portillo flutti ræðu um hlutverk hinna nýju alþjóða- samtaka um fiskveiðirétt og mikilvægi fiskveiða í hinum nýja hafrétti. Samtökin munu meðal annars gangast fyrir ráðstefnu- haldi um þróun fiskveiðiréttar, útgáfu tímarits og fræðirita um efnið og annarri upplýsingamiðl- un.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.