Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981 15 Vistheiinili og þjáíf- unarheimili þroska- heftra rís Ísaíirfti. fi. áxúst. Á miðvikudajískvoldið voru teknar fyrstu skóflustungurn- ar að heimili vangefinna á ísafirði. Það gerðu bræðurnir í Tungu. þeir Bjarni og Sigurjón Halldórssynir. en þeir gáfu land úr jörð sinni undir heimil- ið. Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum hefur undirbúið málið um nokkurra ára skeið. en samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. janúar 1980 er starf- semi fyrir þroskahefta i hönd- um sérstakra svæðisnefnda á íslandi og hefur því Svæðis- stjórn Vestfjarðasvæðis um málefni þroskaheftra tekið við af styrktarfélaginu. Fjöldi fé- lagasamtaka og einstaklinga hafði gefið fé til styrktarfélags- ins svo og gáfu Tungubræður því landið. en það hefur síðan afhent það svæðisstjórninni. á Isafirði Fyrsti áfangi byggingar- framkvæmda, sem er vinna við sökkla og botnplötu tveggja húsa af fimm hefur verið boðinn út og hefur verið gengið að tilboði frá byggingarfyrirtæk- inu Eiríkur og Einar Valur. Gert er ráð fyrir að bjóða út fullnaðarfrágang þessara tveggja húsa, sem eiga að rúma 16 vistmenn um áramót þannig að þeim yrði lokið á árinu 1982. Húsin 5 eru öll tveggja hæða, 220 fm að grunnfleti hvert og verða notuð sem vistheimili og þjálfunarmiðstöð. Á lóðinni er gert ráð.fyrir sundlaug og gróð- urhúsi auk vinnuskála. Er það ætlun Styrktarfélags vangef- inna að reyna að aðstoða við byggingu þessara þátta. Arki- tektar eru frá Teiknistofunni Óðinstorgi, en útisvæði hannaði Séra Gunnar Björnsson formaður styrktarfélagsins tekur við gjafabréfinu úr hendi Sigurjóns Halldórssonar bónda í Tungu. Magnús Reynir Guðmundsson formaður framkvæmdanefndar í baksýn. Reynir Vilhjálmsson garðarki- tekt. Formaður Styrktarfélags van- gefinna á Vestfjörðum er séra Gunnar Björnsson í Bolungar- vík, en formaður Svæðisstjórnar Vestfjarðasvæðis um málefni þroskaheftra er Magnús Reynir Guðmundsson bæjarritari á ísa- firði. Úlfar. w<e: o^v \&e p\‘ \le' 9° 'yoú'>® seffiy- Heildsöludreifing Símar 85742 og 85055. stdnorhf TiL iSLAI km -UNÍl AMERÍKA PORTSMOUTH Junior Longo 5. ágúst Ðakkafoss 12. ágúst Junior Lotte 26 ágúst Goöafoss 31. ágúst Bakkafoss 2. sept Junior Lotte 16 sept. NEW YORK Bakkafoss 14. ágúst Ðakkafoss 4. sept. Bakkafoss 25. sept. HALIFAX Stuölafoss 12. ágúst Goöafoss 4. sept. HARBOUR GRACE Siuölafoss 14. sept BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss ANTWERPEN Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss FELIXSTOWE Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss HAMBORG Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss WESTON POINT Risnes Vessel Urriöafoss 10 ágúst 17. ágúst 24. ágúst 31. ágúst 11. ágúst 18. ágúst 25. ágúst 1. sept. 12. ágúst 19. ágúst 26. ágúst 2. sept. 13. ágúst 20. ágúst 27. ágúst 3. sept. 25. ágúst 8 sept. 23. sept NORÐURLOND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 10. ágúst Dettifoss 24. ágúst Dettifoss 7 sept. KRISTIANSAND Mánafoss 17. ágúst Mánafoss 31. ágúst Mánafoss 14 sept. MOSS Dettifoss H.ágúst Mánafoss 18 ágúst Dettifoss 25. ágúst Mánafoss 1 sept. GAUTABORG Dettifoss 12. ágúst Mánafoss 19 ágúst Dettifoss 26. ágúst Mánafoss 2 sept KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 13. ágúst Mánafoss 20. ágúst Dettifoss 27. ágúst Mánafoss 3. sept HELSINGBORG Dettifoss 14. ágúst Mánafoss 21. ágúst Dettifoss 28. ágúst. Mánafoss 4. sept. HELSINKI írafoss 22 ágúst Múlafoss 31. ágúst írafoss 10. sept RIGA Múlafoss 10. ágúst irafoss 24 ágúst Múlafoss 2. sept GDYNIA Múlafoss 11.ágúst írafoss 26. ágúst Múlafoss 4 sept. THORSHAVN Mánafoss frá Reykjavík 13. ágúst VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR • framog til baka frá REYKJAVIK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriójudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SÍMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.