Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
, .Kíktu
a gluugana
hjá okkur
Eftir 15 ára framleiöslu í gluggasmíði getum við
fullyrt að við vitum nákvæmlega hvað best
hentar í íslenskri veðráttu. Notfærðu þér þessa
reynslu. Sendu okkur teikningar, við gerum þér
verðtilboð um hæl.
hf
glugga og huróaverksmiója
NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14
Söluskrifstofa í Reykjavík.
IÐNVERK HF. Nóatúni 17
Sími 25930
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem veröa til
sýnis þriðjudaginn 11. ágúst kl. 13—16, í porti bak
viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7:
viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7:
Buick Century station.............. árg. ’75
Ford Escort fólksbifreiö .......... árg. ’78
Ford Escort fólksbifreiö .......... árg. 77
Mercury Comet fólksbifreið ........ árg. ’76
Peugeot 504 fólksbifreiö .......... árg. ’71
GMC Rally Van...................... árg. ’78
Ford Club Wagon ................... árg. ’76
Ford Bronco ....................... árg. ’76
Int. Scout ........................ árg. '11
Land Rover diesel ................. árg. '11
Land Rover diesel ................. árg. ’76
Land Rover benzín ................. árg. ’74
Land Rover benzín ................. árg. ’73
Land Rover benzín ................. árg. ’73
Land Rover benzín ................ árg. ’70
UAZ452 ............................ árg. '11
UAZ452 ............................ árg. ’73
Chevrolet pickup .................. árg. ’74
Chevy Van sendiferðabifreið ....... árg. ’75
Chevrolet Suburban 4x4 ............ árg. ’76
Chevy Van sendiferöabifreiö ....... árg. '11
Til sýnis á birgðastöð Rarik v/Elliöaárvog:
Bedford 4x4 torfærubifreið ........ árg. ’70
Dinahoe traktorsgrafa 190-4 120 hö.
................................. árg. 75
Til sýnis hjá Véladeild Vegageröar ríkisins, Borg-
arnesi:
Parker mulningsvél meö hörpu .. gerö 1100
Til sýnis hjá Véladeild Vegageröar ríkisins, Reykja-
vík:
Fuchs vélkrani ................. gerö 500
Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 16.30, aö
viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö
hafna tilboöum, sem ekki teljast viöunandi.____
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
1
NÝ FERÐASKRIFSTOFA:
Nyir heillandi áfangastaöir!..
-? v
ml
... f
VANDAÐAR UTANLANDSFERÐIR MEÐ ISLENSKUM FARARSTJORUM
Skemmtiferöaskip - Rínar-
sigling - Miðevrópuævintýri
15 dagar. Brottför 13. égúat,
20. ágúst og 3. sept.
Sannkölluö ævinlýraferö. Sigll og búiö um
borö í skemmtiferöaskipi sem siglir um
Rínarfl/ól, meö viökomustööum í mörgum og
skemmtilegum borgum. Fjölbreyttar
skemmti- og skoöunarferöir í landi. Skemmt-
un og glaöværð um borð og á viökomu-
stööum í Rínarborgunum. Ævintýraleg vika
um borö viö veislukost. Einnig ekiö um
Holland og Belgíu og dvaliö í Amsterdam
Fjölbreytt dagskrá. baöstrandaferöir, kvöld-
skemmtanir og dagsferöir til sögufrægra og
fagurra staöa.
Grikklandsferöir -
Aþenustrendur
15 dagar eóa 22 dagar.
Brottfarardagar, 20. ógúst, 27. ágúst,
3. sept., 10. sept., 17. sept.
Heillandi land sögu og söngva. landslagsfeg-
uröar og baöstranda. Sólskinsparadís og
litríkt þjóölíf Búiö á glæsilegum hótelum í
baöstrandar- og tískubænum Qlyfada, þar
sem flestir auöjöfrar Grikklands hafa valiö
sér staö fyrir villur sínar og skemmtl-
snekkjur Hægt aö velja um dvöl (íbúöarhót-
eli eöa hóteli meö fæöi. Reglna Maris. öll
herbergi meö baöi svölum og loftkælingu,
síma og tónlist. Setustofur og veltingastaöir.
sundlaug. Stendur alveg vlö sjólnn og
skemmtisnekkjuhöfnina. Baöstrendurnar
stuttan spöl á báöa vegu, aöeins 12 km tll
Aþenu. Fjölbreyttar skemmtl- og skoöunar-
feröir. Akropolis, Korinþa, Sparta, Mara-
þonsvellir, Delfi. Dagssigling til þriggja eyja,
Egina, Hydra og Poros. Kvöld í Plaka lista-
og skemmtanahverfi Aþenu og ótal margt
annaö á dagskrá. Listahátíö í Aþenu í ágúst
og september.
París - Rínarlönd og Amsterdam.
15 dagar brottför 27. ágúst.
Flogiö til Amsterdam, ekiö til Parísar meö
viökomu í Antverpen og Brussel. Dvaliö í
París nokkra daga og síöan ekiö meö
viökomu til Luxemborgar tll Rínarlanda,
þar sem dvaliö veröur í nokkra daga í
glööustu borglnni viö Rín, Rudesheim.
Síöan ekiö til Amsterdam og dvallö þar í
nokkra daga. Efnt til fjölbreyttra
skemmti- og skoöunarferöa á hverjum
dvalarstaö.
Lúxusvika -
Amsterdam Hilton
8 dagar. Brotttör 13. ágúst, 27. ágúst, 3.
sept. og 10. sept. Dvaliö á elnu glæsllegasta
hóteli Evrópu, Amsterdam Hllton. Öll her-
bergi björl og rúmgóö lúxusherbergi, útvarp.
sjónvarp og sími. Glæsilegir veislu- og
veitlngastaöir. verslanir, setusfofur, mál-
verkasýningar og barir. Amsterdam Hllton
hóteliö er borg úf af fyrir sig í stórborglnni
Amsferdam Efnf til fjölbreyttra skemmti- og
skoöunarferöa um Amsterdam og Holland.
Ógleymanleg vika á lúxushóteli í skemmti-
legrl borg. — Vikuferö fyrtr vandláta.
Airtour Icéfatjcf
Pr^~^'V-)
Míöbæjarmarkaóinum 2 h. Aðaletræti 9. Sími 10661.